Af hitametum í háloftum

Ţessi pistill er auđvitađ ađallega fyrir nördin - enda nokkuđ staglkenndur. Ritstjóri hungurdiska lítur endrum og sinnum yfir háloftaathuganir á Keflavíkurflugvelli og leitar nýrra meta. Skráin sem hann notar er sćmilega heilleg aftur til haustsins 1951 í flestum stađalţrýstihćđum upp í 100 hPa (um 16 km hćđ) en aftur til 1973 ţar fyrir ofan. Reyndar nćr röđin sem inniheldur neđsta flötinn (925 hPa - í um 500-700 metra hćđ) ađeins aftur til 1993. 

Engin árshitamet hafa falliđ í neđri flötunum á ţessu ári, en í hitabylgjunni sunnudaginn var (29.júlí) féll júlíhámarksmet í 925 hPa. Hiti í 925 hPa mćldist ţá 17,8 stig. Í hitabylgjunni miklu í ágúst 2004 mćldist hiti í 925 hPa 18,6 og 18,4 stig (tvćr athuganir). Hiti í 850 hPa fór á dögunum hćst í 13,6 stig. Ţađ er trúlega hitamet í júlí, en í skránni er ţó ein hćrri tala, 13,9 stig sem sett er á 23.júlí 1952 - ţykir sú mćling grunsamleg, en ekki hćgt ađ afskrifa hana alveg ađ óathuguđu máli. 

Hiti hefur tvisvar mćlst hćrri en 13,6 stig í 850 hPa í ágúst, annars vegar í hitabylgjunni 2004 (14,0 stig) og ţann 25. áriđ 2003 (13,8 stig). 

Ţann 25.febrúar féllu árshitamet í bćđi 70 hPa (um 18 km) og 50 hPa (um20 km), í fyrrnefnda fletinum fór hitinn í -30,8 stig, ţađ langhćsta sem mćlst hefur í ţeirri hćđ og í 50 hPa fór hitinn í -26,4 stig. Atburđur ţessi tengdist miklu bylgjubroti í heiđhvolfinu. Ritstjórinn hefur ekki athugađ hvort háloftakanninn náđi mćlingum ofar í lofti (viđ lćgri ţrýsting) í ţessu tilviki - en alla vega eru ekki met skráđ ofar ţennan dag. 

Engin lágmarkshitamet hafa veriđ slegin á árinu í háloftunum yfir Keflavík - til ţessa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ar_1889p
 • ar_1889t
 • Samanburðarmynd
 • vik i myrdal 1910
 • vik i myrdal 1910

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.10.): 101
 • Sl. sólarhring: 150
 • Sl. viku: 2643
 • Frá upphafi: 1698118

Annađ

 • Innlit í dag: 83
 • Innlit sl. viku: 2175
 • Gestir í dag: 77
 • IP-tölur í dag: 74

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband