Smvegis af hitametum

Hitabylgja grdagsins (sunnudag 29.jl) skildi eftir sig nokkurn metasla. A sjlfsgu fll fjldi dgurhmarkshitameta einstkum stvum - htt 50 eim stvum sem athuga hafa 10 r ea meira - ar meal Reykjavk en hmarkshiti dagsins ar var 23,5 stig eim mli sem n er notaur. Kvikasilfursmlirinn sndi 22,7 stig. Svokllu bveurst sama sta sndi mest 22,9 stig. S skynjari er skli af gmlu gerinni - rtt eins og kvikasilfursmlirinn. Um essar mundir er einnig mlt fjru stinni reitnum - nefnist „tilraunarst“ - sjlfvirk st annarrar gerar en hinar - og me heldur strri hlk (skli) utan um skynjarann. Hn sndi mest 23,1 stig. Af essu m glgglega sj hversu erfitt er a kvara hmarkshitamet nkvmlega. Reykjavkurflugvelli var hmark grdagsins 23,2 stig - a er ekki dgurmet ar.

landsvsu var dagurinn s hljasti rinu, mealhiti bygg reiknast 13,5 stig. a er aeins tvisvar sem 29.jl hefur veri hlrri, ri 2008 og 2004, 2004 reyndar marktkt hlrri en n. Mealhmarkshiti dagsins bygg reiknast 19,6 stig og hefur aeins einu sinni veri hrri 29.jl. a var 2008. etta var lka hljasti dagur rsins fjlmrgum veurstvum - enda samkeppnin sumar ekki mjg hr um landi sunnan- og vestanvert.

Hmarkshiti Patreksfiri mldist 24,7 stig og er a hsta hmark rsins til essa landinu. a er venjulegt a hsta hmark rsins sitji Vestfjrumog me nokkrum lkindum veri a endanleg niurstaa. En enn er langt til loka sumars - og talan ekki mjg h - annig a gir mguleikar eru enn a hrra landshmark sjist. S teki mark hreinsuum listum hefur a tvisvar gerst a hsti hiti rsins hefur mlst Vestfjrum, 1943 og 1962. Tilviki fr 1943 (Lambavatn) er nr rugglega rangt, og hitt (1962 rustum nundarfiri) er tali vafasamt - en ekki alveg tiloka.

Mnaarhmarksmet fyrir jl fllu nokkrum stvum, en flestar eirra hafa athuga minna en 10 r og hittu v ekki hitabylgjuna miklu jl 2008 fyrir. rshitamet voru sett fjrum sjlfvirkum stvum sem athuga hafa meira en 10 r, Reykhlum (22,5 stig), Bjargtngum (21,6 stig), Lambavatni (24,1 stig) og Savk (22,4 stig). Talsvert hrri hiti mldist mnnuu stinni Lambavatni hitabylgjunni miklu gst 2004 (28,4 stig) - en var ekki komin sjlfvirk st ar. Hsti hiti mnnuu stinni Reykhlum var 22,7 stig, mldist jl 1976 - engar mlingar voru ar hitabylgjunni gst 2004 - sjlfvirka stin hf athuganir um hausti.

gr fll 21 daggarmarkshmarksmet sjlfvirku stvunum. Daggarmark segir til um a hversu mikil vatnsgufa er lofti. Nkvmar rakamlingar eru a vsu erfiar og gi eirra rakamla sem notair eru hr landi eru mjg misjfn. Marktknin er v litaml fr einni st til annarrar og ekki rtt a gera allt of miki r metum af essu tagi.

v er ekki a neita a 21 st er nokku - og snir a raun og veru var lofti sem vi sgu kom srlega rakt. venjuhltt var framan af degi, en san fr a rigna. upphafi rigningarinnar gufai hn upp lei til jarar og hkkai daggarmarki rt mean v st - rakinn fll beinlnis af himnum ofan. Hst var daggarmarki Grindavk, 17,1 stig - ntt met eim sta. Vi vitum af feinum trverugum tilvikum hr landi me enn hrra daggarmarki.

Miki mldist af eldingum vi landi gr - a sgn fimmta hundra. Mun a vera me mesta mti. Ekki mlast allar eldingar. Flestar eldingarnar uru yfir sj og er a lka venjulegt essum rstma.

hugasmum er bent pistil um hitabylgjuna sem nimbus ritar blogg sitt dag.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 142
 • Sl. slarhring: 369
 • Sl. viku: 2710
 • Fr upphafi: 2023129

Anna

 • Innlit dag: 136
 • Innlit sl. viku: 2466
 • Gestir dag: 136
 • IP-tlur dag: 135

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband