Af stöđunni í háloftunum á nćstunni

Viđ lítum rétt einu sinni á stöđuna í háloftunum á norđurhveli. Vestanvindar hvelsins eru í lágmarki á tímabilinu frá miđjum júlí og fram í miđjan ágúst. 

w-blogg160718a

Kortiđ gildir síđdegis á miđvikudag og er úr smiđju evrópureiknimiđstöđvarinnar. Jafnhćđarlínur eru heildregnar, af ţeim má ráđa vindstefnu og styrk. Sjá má ađ á miđlćgum breiddarstigum er afl vestanáttarinnar meira yfir vesturhveli en yfir Evrópu og Asíu, en afliđ er ţó mest kringum Norđuríshafiđ ţar sem hringrásin er býsna öflug. Svo virđist sem hlýindin á meginlöndunum hafi beinlínis ţrengt ađ henni. Ţó helstu kuldapollar séu sem stendur langt frá okkur eru ţeir óţćgilega virkir. Kalt lćgđardrag er líka yfir Grćnlandi og mun trúlega grípa lćgđina sem sjá má á austurleiđ yfir Labrador ţegar hún nálgast okkur á föstudaginn. Ekki nein veđurgćđi ađ sjá í ţví samstarfi - hvađ okkur varđar - síđur en svo. 

Hćđin yfir Skandinavíu er enn ţaulsćtin og öflug og virđist koma í veg fyrir hreyfingar ţrýstikerfa til austurs ţar um slóđir. Svo virđist hins vegar ađ meiri veikleiki sé ađ komast í hćđina fyrir sunnan land. Sé rýnt í smáatriđi má greina minniháttar lćgđardrag skammt fyrir vestan Ísland. Ţađ mun ađ sögn valda rigningu á miđvikudagskvöld - en rennur til suđausturs. Kannski léttir til um stund ţegar ţađ er fariđ hjá - og stutt hlé verđi međan beđiđ er eftir Labradorlćgđinni. 

Litirnir sýna ţykktina, en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Ísland er í sandgulum lit - ţykktin nćrri međallagi árstímans. Austanverđ Skandinavía og Finnland eru undir ţykkt sem er meiri en 5640 metrar - hitabylgjustađa ţar um slóđir. Sumar spár gefa jafnvel í skyn ađ ţykktin geti náđ 5700 metrum um sunnanverđ Norđurlönd síđar meir. Slíkt telst fremur óvenjulegt. Skemmtideild evrópureiknimiđstöđvarinnar hefur minnst á möguleg 40 stig í Hollandi í nćstu viku - en ţví trúum viđ tćplega. 

w-blogg160718b

Hér má sjá međalspá reiknimiđstöđvarinnar um hćđ 500 hPa-flatarins í nćstu viku. Jafnhćđarlínur eru heildregnar, en litir sýna hćđarvik. Á brúnbleiku svćđunum er hćđin hćrri en ađ međallagi seint í júlí, en á ţeim bláu er hún lćgri. Hćđin yfir Skandinavíu er greinilega enn öflug (megi trúa spánni) - en lćgđardrag er orđiđ til sunnan viđ land. Ekki má miklu muna ađ áttin viđ jörđ verđi austlćg - en lćgđir ţó greinilega ekki fjarri. Einnig má sjá mikil jákvćđ vik viđ Nýfundnaland, en mjög neikvćđ viđ Grćnland norđvestanvert. Eru kuldapollarnir slćmu ţar á ferđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg191119b
 • w-blogg191119a
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g
 • w-blogg151119g

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.11.): 261
 • Sl. sólarhring: 317
 • Sl. viku: 2184
 • Frá upphafi: 1852493

Annađ

 • Innlit í dag: 237
 • Innlit sl. viku: 1853
 • Gestir í dag: 225
 • IP-tölur í dag: 219

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband