Af rinu 1822

Miklir umhleypingar voru rkjandi framan af ri 1822 og t var erfi, frear va og snjyngsli mikil um landi noraustan- og austanvert. Um vori rttist betur r en horfist. Aftur fll haust nokku snemma - en r v rttist san lka.

Vi eigum ekki lager hitamlingar landinu etta r nema r norurglugga Jns orsteinssonar Nesi en ykjumst af eim ra a fyrstu fjrir mnuir rsins hafi veri kaldir, srstaklega febrarmnuur, en var einnig rlegt veurfar og rstisveiflur miklar fr degi til dags. Hlrra og rlegra veur var um sumari fr v ma og t gst. Hiti afgang rsins virist hafa veri ekki fjarri meallagi, nvember kaldara lagi.

Loftrstingur var lgur febrar, mars og ma, en venjuhr og stugur jlmnui.

Eldgosi Eyjafjallajkli sem hfst desember 1821 virist hafa legi niri a mestu fyrstu mnuina - en hfum illvirat huga v sambandi og ekki er vst a auvelt hafi veri a fylgjast me rlegu gosi. Gosi tk sig verulega upp aftur um vori, srstaklega jn og jl og var skufalls vart va og er misturs einnig geti. Lausafregnir brust einnig af eldgosi Vatnajkli - og smuleiis var minnst Ktlu, en hn gaus ekki fyrr en ri eftir. ess er geti a grasspretta hafi veri g skufallssveitum.

Vi byrjum etta yfirlit frsgn Annls 19.aldar. Frsgn hans er a mestu soin upp r Klausturpstinum eins og vi sjum sar.

Vetur var harur um allt land fram undir pska, einkum um Mlasslur, og mikill fnaur fll ingeyjar- og Valasslum, en Skagafjarar- og Hnavatnssslum var vetur vgari og menn betur undir hann bnir. ... Vorvertta var mild um allt land og var v minna af fjrfellinum eystra og nyrra en ur horfist, en eftir vinnuhjaskildaga [14.ma] lagist miklar rigningar, svo eldiviur og fiskur nttist mjg. Grasvxtur um allan Austfiringafjrung og Suurland var vast gur, en frbrlega mikill var hann eim sveitum, er skufalli ni yfir, tt illa notaist. Um Vesturland var grasspretta rrari, en lkust nyrra. Tur nust va ltt skemmdar, en they strum hrakin. Haustvertta var storma- og hretasm og hlst a tarfar allt fram undir rslok.

Hafs kom um kyndilmessu [2.febrar] og lagist kring um allt Norurland, en hva hann l lengi vi er mr [Ptur, hfundur annlsins] ljst. Voru 400 selir rotair vi Grmsey. safiri aflaist og miki af vusel og nokkur landselur nist ntur Hrasvtnum, 150 smhveli voru rekin land Njarvkur og fuglaafli var allgur vi Drangey.

Jladaginn braut ofveur Setbergskirkju og gjri va um land mikinn skaa skipum, heyjum og hsum.

Annllinn rekur san mis konar slysfarir en getur ekki dagsetninga. ar meal er sagt a 12 manns hafi ori ti rinu.

ar_1822t

Lnuriti snir hitamlingar Jns orsteinssonar Nesi vi Seltjrn. Mlingin var ger upphituu herbergi nrri glugga mti norri sem opinn var nema verstu verum. september var einnig byrja a mla utandyra. Rauur ferill snir r mlingar. Minni sveiflur eru a jafnai fr degi til dags mlum sem stasettir eru innandyra heldur en eim sem stasettir eru hefbundinn htt. essi munur kemur lka greinilega fram myndinni.

ar sem mlingarnar eru gerar nrri hdegi er hiti almennt „of hr“ a sumarlagi, en samt verur a teljast mjg lklegt a fjlmargir hlir dagar hafi raun komi Nesi etta sumar. Fleiri heimildir greina fr jlhitunum. Mlingarnar sna einnig eindregin hlindi kringum mnaamtin aprl/ma.

ar_1822p

frttum Klausturpstsins af veri og t (sj hr near) segir neanmls:

Merkilegt, ea mskje heyrt annarstaar tel g a Barometrum ea Loft-ynnku mlirinn fll essum vetri hr syra risvar til 25 umlungs – undan ofvirum.

a er rtt hj Magnsi Stephensen a venjulegt s, v 25,5 franskir umlungar eru 920,3 hPa. a vsu eftir a bta vi har- og yngdarleirttingu. Jn orsteinsson mldi lgst (eftir a leirtt hefur veri) 926,5 hPa. a var ann 8.febrar. Ekki var skr nema einu sinni slarhring annig a vi vitum ekki hvort rstingur Nesi fr enn near. Tveimur rum sar mldi Jn ltillega lgri rsting en etta og var a lengi lgsti sjvarmlsrstingursem mlst hafi utan hitabeltisfellibylja.

Myndinsnir rstiathuganir Jns Nesi ri 1822. Vi sjum lnuritinu a rstingur hlst stugur og hr lengst af jlmnui.

A vanda er veur- og tarfarslsing Brandstaaannls nokku tarleg:

Vestantt, blotar og frostlti, hnjtar auir til 13. jan., a rigning og hlaupsnoranbylur gjri jarlaust. Me orra komu seinast ll hross gjf. Blotar, hrar og hrkur gengu vxl. Vru eir ei degi lengur. Er etta snishorn af verinu: Blotar 1., 7., 8., 12., 13., 16., 23., 26. jan., 9., 17., 21., 27. febr., 12., 15., 21. mars, en hrar mest 9., 13., 19., 31. jan., 4., 5., 6., 8., 14., 25., 26., 28., febr., 2., 3., 4., 5., 10., 12., 18., (s86) 21. mars. annarriviku gu fllu v nr allar rjpur. Var essi vetur kenndur vi rjpnafelli. Olli v svellgaddar yfir allt og grimmustu hrkur. Me einmnui fr a bera heyskorti allva. Hfu frri hey til krossmessu, ef urft hefi.

Me aprl svai og r v kom hgur bati. Var tt um 2 vikur, san frost og stillt og snjai stundum ma. Grurlaust fram yfir krossmessu [3.ma]. Fyrir hvtasunnu(26. ma) yfirtaksvatnavextir og hfl. jn oft votviri, hretalaust. 3.jl fru lestir fyrst suur. Gaf eim n vel. eim mnui voru oft breiskjur miklar. Grasbrestur var tni og urrengi, en fli og votengi dgott. Oft var miki mistur a sj. [etta mistur stafai einkum af gosinu Eyjafjallajkli]. ornai vatn upp, hvar ei voru uppsprettur og rrnai mlnyt vi etta allva. Slttur hfst24. jl. Hldust rekjulausar breiskjur til 3.gst. Komu rekjur og urrkar 2 vikur, svo ei nist hey inn. A eim linum hirtu ei allir sti sitt og bei a lengi, v urrkar uru aan af til 11.september, en strregn og hret aan 2.-3.september.

Nu fstir skemmdum heyjum, en flestum var eim nting mikil, einkum votengi og klluu sumar vont fyrir tubrest og ltil og slm they, en 4 daga fyrir gngur, sem alltaf byrjuu hr llum sveitum sunnudag 21. viku [um 10.september], stormerrir, svo alhira mtti. Gangnaveur gott, en 30.september strrigning. oktber jafnt urrviri, frostalti og snjlaust me norantt. Vetur til jla miki gur, snjlti, lengst blviri me austantt. jladaginn kom minnilegt ofsaveur. Var flki torstt heimferin mti veri og yfir sa. Reif vast af hsum og heyjum, en gott veur og tt kom eftir v til lagfringar. (s87) S hari vetur noranlands var me eim mildustu allri Norurlfu, en meallagi syra hr landi. (s88)

Klausturpsturinn ( ritstjrn Magnsar Stephensen) segir allmiki fr veri og t etta r.

Veurttan syra var kastasm jlafstu; hlnai vel um riggja vikna tma kringum jl og nr, en fll san til megnra tsynningsgarra, me rnri snjkomu, freum og sfelldum ofvirum og jarbnnum vast, jafnan me vgum frostum allt a gulokum, mildasti vorbati kom me blu sumarveri san allt til essa [sennilega tt vi aprllok].

yngri var syra til uppsveita, og vestanlands veturinn, svo a hefi svo skilegur vorbati lengur dregist horfi va til strfellis hj mrgum, en n telst (hafi) alls enginn, heldur bestu peningshld vera eim landsfjrungum bum, hvar

og gur heyjafenguraflii r bj flk betur undir vetrarharindi. S srbga heyjanting noranlands og Mlasslum og svo snemma ar fallinn langur vetur sumarsins tma, sem g umgat fyrra bls.203, gjri flk ar allva frt til a standast ann feykilega unga vetur sem sfellt aan af jakai essum byggum allt fram einmnu, grf heilar sveitir fnnum, nstum dmalaust, hvar til frear miklir og hafsabelti utan fyrir komu: ar var og kuldinn meiri, og fannkoma og kafld; fir komust suur til sjar; margir Mla-, ingeyjar- og Valasslum tjst gjrfellt, en allir strum pening sinn; frri ar mt til strmuna Skagafjarar- og Hnavatnssslum, hver vetur var nokku vgari og flk var betur undirbi a taka bgindum hans – v – hross nokkur ea sauf ar kunni hafa hrokki af, var ar af miklu ar ori a taka, og margt mskje missanlegt af hrossum. eirra nyrri og austlgari hraagna fellir, gjrir n fjldanum ar framtina mjg svo ttalega. ...

Vestanlands telst fiskiafliar mt rrara lagi. safiri samt gur af vuselum. Me eim gta afla fylgdu samt nokkrar heillir. Skip frst eitt fyrir vestan Jkul og tndust v 7 menn. Anna nlega [sar, bls.115 kemur ljs a etta var pskadag, 7.aprl] orlkshfn, tndust 4, og Njarvkum kom hvalavaur a sldartorfum, og sl einn eirra skip r Reykjavk svo, a a klofnai endilangt, hlai fiski vi netatekt, og skk; tndust 3 menn, en tveimur var bjarga.

9. tlublai (s151) segir svo fr v a minna hafi ori r felli noraustanlands en menn ttuust, „vegna skilegasta og stugs vorbata“.

7. tlublai 1822-rgangs Klausturpstsins er sagt fr enskum skipum sem frust s fyrir noraustan land um vori og komust sumir skipverjar land, af ru skipinu Vopnafjr, en hinu a Glettinganesi. Miklar mannraunir. Sagt er a bi skipin hafi veri a n s. Ritstjri hungurdiska hefur ekki ur heyrt um slkar „sveiar“ sj - en veit um mikla flutninga s sem skorinn var af vtnum norlgum slum og fluttur til annarra landa.

San segir (7.tlubla):

Um r mundir [um 25. jl] lagi yfir Suurland vestur eftir svo dimmanmistursmkk um allt loft hreinu urrviri, a skammt sst burt til nlgara sveita en sl ronai um gviris daga, sem n gjrast hr brennheitir, venju framar, mt slu 34-36.

12. tlublai segir fr sumar- og haustverttu:

Vorveurtta og sumars var annars yfir allt land hin mildasta og besta, og v minna langtum af fellinum noran- og austanlands, enn ur horfist. Grasvxtur yfir allan Austlendingafjrung og Suurland vast hvar fyrirtaks gur og nting samboin; vestarlega og um Vesturland rrari en fyrra, samt allg. Hverttveggja lakara noranlands. Hinn frbri fiskafli yfir allt Suur- og meiri hluta Vesturlands allt etta r; syra haust og vetur svo grunni, a langt mun san lk dmi gfust ar; v n nvembri hl fjldi skipa daglega af vnum orski inn um ll sund milli eyanna, allt um kringViey, Engey, Akurey, upp landsteinum me Kjalar- og Akranesi, hvar n er besti afli, eins sunnan me, og margir komnir 4ra hundraa vetrar-hluti. Heilbrigi er almenn hj flki og slysfarir far enn spurar, nema sexrings af Seltjarnarnesi, hastarlega fllnu brviri af norri og tndust 7 menn. v verri fkk pstskipi undir Vestmannaeyjum, hingalei miki fall; l flatt, kollsiglt 16 stundir en fkk virttst aftur og ni hr hfn Hafnarfiri ann 23ja nvember ..

Hallgrmur Jnsson Sveinsstum segir fr t 1822 brfi sem dagsett er 7.febrar 1823. Brfi m finna Andvara 1973 (s170):

Eftir langan og strangan vetur nstlii r til guloka hr noranlands kom einhver hinn blasti bati, er hlst svo a segja stugt vi ar til um tnaslttarlok, en gras skrlnai af tnum og harvellivegna ofurrka og hita. they nttust hr um norursveitir va bglega vegna rfella og strrigninga um engjaslttartmann samt snjkomu, er hindrai flk lengur ea skemur ( vissum stum mnu) fr heyverkum. Haustvertta var annars einhver s besta og vetur hinn blasti, er g til man allt til essa, alloftast snjlaus jr og sjaldan bitur frost. ... Stormur af suaustri gjri va tjn heyjum og hsum jladaginn, lka frust skip fein hr og hvar.

Geir Vdaln biskup segir dagsettu brfi (vetur 1822):

... prfastur sra rni orsteinsson skrifar mr, a Mlasslu hafi falli svo mikill snjr, a hann taki aldrei upp. – Um eldinn eystra veit gekkert me sanni a segja, heyri g, a hann ekkert mein hafi gjrt af sr san vetur, samt sjist stugur reykur r jklinum og jafnvel eldur millum. Hr gefur aldrei sj fyrir stormum og umhleypingum ... (s192)

Betra hlj er Geir biskup ann 7.ma:

Um verttufari er a skjtast yfir a fara, a eins grimmur og hryssingslegur veturinn var, eins skilegt og indlt hefur vori veri allt til essa, svo hr er allareiu fari a grnka mrum. (s195)

brfi lklega fr v seint gst segir Geir:

Hr hefur um tma veri miki votsamt, svo a tur eru teknar a skemmast. Afli gur, en fir geta nota sr hann, v allir, sem tn eiga, eru a urga og lta urga ofan au, tt a lklega veri a litlum notum, v hr er vast mikill grasbrestur. ar hj s, hvernig hey muni gefast til vetrar, v eg tla, a nokkur aska muni vera hr llu grasi, tt hn ekki s rtt merkileg.

Og ann 7.oktber er biskupi kalt:

Ftt er n til frtta han, nema svo mikill kuldi gr og dag, a g er beinloppinn. ... ar hj sagi Jnsen Sklholti mr, a menn sem fru Flamannaafrtt hefu st sj reykjarmkk [noraustur] fr sr feykistran og ekki minni en hinn r Eyjafjallajkli. Ber a saman vi a sem rur Bjarnason sagi mr, egar hann kom a austan, a af Su hefi sst reykjarmkkur fullt norur og eldsur honum millum. ykir mr lkast, a essi eldur muni vera eim svoklluu Grmsvtnum.

Einhver ri var Vatnajkli um essar mundir og brust lka ljsar frttir af gosi ar veturinn 1822 til 1823. Katla gaus hins vegar 1823 sem kunnugt er.

Eins og getihefur veri um hr a ofan geri miki veur jladag. Frttir af v birtust danska blainu Dagen 18.aprl 1823:

... isr rasede her frste Juledag en svr Orkan, som omstyrtede forskielliege Kirker og andre Bygninger, isr paa Vesterlandet. Mange Fiskerbaade knkkedes ogsaa af denne Storm.

Geir biskup getur essa verurs lka brfi til Bjarna Thorsteinssonar amtmanns Arnarstapa sem dagsett er 16.mars 1823:

Jladagsveri kom hr og vi. a gjri ekki eins miki illt af sr og hj ykkur, rauf a samt va hs og hey, lamai og braut skip og bta, og ekkert stakkit st hr heilt eftir Reykjavk. Verst tti mr um Setbergskirkju, kannski vegna ess a hn mun vera einslags tengslum vi mig ... (s211)

ru brfi til Bjarna (dagsett 21.janar 1823) segir Geir um sama veur:

... v hr mtti heita, a hvorki vri reitt n gengt. Braut hr plankaverk nrri v allsstaar, rauf hs og hey og bramlai skip og bta. var skainn minni en von var , v flk var allt ferli og vibi a bjarga.

Jn Jnsson Mrufelli segir fr grarmiklum umhleypingum, harindum og jarbnnum framan af rinu, en lofar flesta ara hluta ess. Jl segir hann miki gan og desember gagan.

Lkur hr a segja fr tarfari rsins 1822 a sinni. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 37
 • Sl. slarhring: 426
 • Sl. viku: 1801
 • Fr upphafi: 2349314

Anna

 • Innlit dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1618
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband