Af rinu 1808

Nokku skiptar skoanir eru heimildum um ri 1808. Snemma rs geri miklar frosthrkur, en aftur mti geri hlja t gunni ur en herti aftur. Sumari tti skrra syra heldur en nyrra ar sem hafs kom mjg vi sgu og spillti veri ef vindur andai a utan. Mealhiti Stykkishlmi reiknast lgur, aeins 1,9 stig og giskun um hita Reykjavk nefnir 3,1 stig ar. essar tlur fela hlja mars- og jlmnui, ekki kom hlrri mars fyrr en 1847. Janar var srdeilis kaldur og rsspnn hitans (mismunur mealtala hljasta og kaldasta mnaar) venjustr.

Reglubundnar siglingar til landsins fllu a miklu leyti niur vegna strstaka Evrpu, en ensk skip voru eitthva fer, jafnvel hlfgerir sjrningjar [me bresk leyfisbrf]. Meira mtti fjalla um almennum sgubkum heldur en gert er, eir hafa falli nokku skugga Jrundar sem var hr ri eftir.

Annll 19. aldar segir fr:

Vetur var harur fr nri fram gu, me fannkomu og vondum hlaupum; san var allg t fram mijan einmnu. Kom hafs a Norurlandi og var frostasamt ruhverju fram undir slstur, en betur fll syra. Gjri snjkomu me frosti nyrra fyrir hfudag og var lti um heyafla eftir a. Mtti kalla ntingu allga noranlands, en lakari syra. Hausti var hrakvira- og snjasamt, en gott milli; rak niur fnn mikla mnui fyrir vetur og var skarpt um jr; batnai um allraheilagramessu og var brileg t a eftir var rsins, en jafnan lti um urrka, einkum sunnanlands.

ar_1808t-a

Hitamlingar voru gerar bi Kotmla Fljtshl og Akureyri. Mlingar Sveins Plssonar Kotmla voru nokku stopular vegna stugra feralaga (lknisvitjana) Sveins, en eins og sj m myndinni hr a ofan ber athugunum bum stunum ekki illa saman um kld og hl tmabili. Grarlegt frost var orranum Akureyri, fr rtt rm -30 stig egar mest var. Hafa verur huga a mlirinn var a nokkru varinn og hefi ntmamlir e.t.v. ekki snt alveg jafn lga tlu vi smu skilyri a ru leyti. St eirra landmlingamanna var „gmlu Akureyri“ og hafa sari tma samanburarmlingar snt a ar er oft kaldara stillum heldur en nverandi mlistvum vi Lgreglustina og Krossanesbraut.

Sveinn Plsson mldi mest frost ann 25.janar, 19 1/4R ea -24C. Srlega miki frost ar um slir. Hann segir athugasemd a vindur hafi veri stfur og snj skafi sama tma.

Gan var hins vegar srlega hl - eins og ur sagi var mars meal eirra hlrri 19.ld - en leiindakuldar fylgdu kjlfari, eins og oft er. ann 1.ma segir Sveinn: „Temmeligt sneefald om natten“ - allmikil snjkoma um nttina.

Lnuriti snir kvldhita stvunum, en mlt var fleiri tmum. jlmnui fr hiti 5 daga upp fyrir 20 stig Akureyri, mest 25,8 ann 22. etta er hsti hiti sem mldist Akureyri au sj r tp sem mlingar landmliteymisins stu. Jn Mrufelli segir ennan sama dag (nokkurn veginn): „Enn n sami sterkjuhiti og urrkur“. Daginn eftir var ar okutrna og kuldi. var hiti hj mlingamnnum Akureyri 11,4 stig um mijan dag. Vi sjum a frost hefur gert Akureyri a kvldi 25. gst og ar var hiti nean frostmarks llum athugunartmum ann 26. - harla venjulegt stand. Ekki er auvelt a lesa lsingu Jns Mrufelli ennan dag - sr ritstjri hungurdiska lklega ori „srkaldur“ og smuleiis a hgt hafi sdegis og gert snjhr svo alhvtt var.

Sandrok var essa gstdaga suur Fljtshl og hiti rtt ofan frostmarks noraustanstorminum. a snjai ar fjll.

ar_1808p-b

loftvog Sveins Kotmla hafi veri illa kvru snir hn smu meginsveiflur og betra tki mlingamannanna Akureyri. rstingur var almennt nokku hr fr v snemma febrar - en gengu greinilega yfir miklar og strar hloftabylgjur - furu reglulegar grflega 10 daga fresti. Smuleiis eru a nokkrar langar sveiflur sem einkenna sumari - rstingur skiptist a vera lgur um og nean vi 1000 hPa og hr, upp undir 1020 hPa.

Brandsstaaannll:

nrsdag mikil hr og harka noran, 9.janar bloti. Jarskarpt var og algjrlega haglaust me orra fyrir freablota. Var hafs landfastur og s t fyrir harindi. t orra gengu bleytuhrarog blotar vxl. Voru eir ornir 18 ann 24. febrarer hlku og gan bata geri. Ga miki g. 18.mars kom lognfnn er brtt tk af. Eftir a var vori urrt og kalt, seingri og oft smhret. Eftir fardaga heiarleysing og grur allgur, en jl voru urrkar svo allt harlendi spratt illa. 14. viku byrjai slttur [um 20.jl]. Var besta nting og heyskapur mikill af flum og fjalllendi, en ltill af urrengi og harlendi.

Heyskapartmi var ekki nema 7 vikur og hann leiinlegur grleitu og graslitlu harlendi, svo shagi allur tsleginn gjri 280 hesta og tni 120. Um gngur storma- og rigningasamt til jafndgra, en eftir a inai ei jr n torf, v snj og frost lagi a. 7.oktber og 11. og einkum 16. strhr, svo ei var beitandi og fstudaginn fyrstan vetri. Var komin fjarskamikil fnn og f mjg hraka. 26 oktber noranhlka, en sletti , svo haglaust var, en 28. skipti um me hlku eftir essa mnaarskorpu, svo htt var a gefa lmbum, er lru t ann vonda Gallus. [Gallusmessa var 16.oktber]. usamt fyrri part nvember, svo snjlti og gileg vetrart. jlafstu ur oft og fjrum sinnum strrignt, en stillt og gott um jlin.

Fr Gya sslumannsfr Reyarfiri sneri aftur til landsins um vori eftir rs fjarveru. Hn segir a vori hafi veri heldur hgvrt: „... tilbageholdt sin milde Aande“ og falist undir frosinni jr. Hn hafi venjulega hlakka til eirrar stundar a sinn hyrfi annig a skip kmust inn fjrinn og fiskveiar gtu hafist. N hafi hn hins vegar vona a sinn lgi sem lengst - til a sjrningjar kmust ekki inn. En sinn hafi horfi - sumari komi, en engin skip snt sig.

Jn Mrufelli segir a 2/3 hlutar febrarmnaar hafi veri harir, en t hafi veri g, sasta vikan oftast . Mars hafi allur yfirhfu veri gur, fyrstu vikuna var kafleg leysing, en rosafengin. Vikan sem hann frir til bkar ann 12. var g - in og nsta vika ar eftir lka dg. Vikan sem endai ann 26. var miki stillt og g, en svalari. Aprl var hins vegar i harur og ma var allt uppstoppa af hafs inn fjararbotn. Jn telur hann meallagi, en jl gan og stilltan. Oktber var rkomusamur allur, en nvember stilltur og snjltill, desember lka stilltur, en frostasamur tast.

ri heild telur hann mealr upp land, en harindar ti sj - hafs hafi veri mikill.

Eins og fram kemur annlunum virist hafs hafa veri nokku mikill. Svo virist vera sem fylla af hafs hafi fari langt vestur me Suurlandi seint ma. Sveinn Plsson getur hans fr 24.ma og fram til 6.jn. ann 24.ma segir a grnlandss hafi reki a austan og vi a hafi strax klna. Tveimur dgum sar segir a sinn liggi mefram allri strndinni, en hann ni ekki alveg t til Vestmannaeyja. ann 2.jnvirist sinn hafa reki fr norantt, en samt ekki langt. ann 6. s hann horfinn til hafs. Ef rtt er skili segir Sveinn a sinn hafi legi eitthva lengur vi Mealland.

Annll 19.aldar telur upp langa r slysa og mannskaa, flest dagsett og sumt tengt veri. Dagsetning, 17.oktber, er skaa egar rr menn fr Vatnsnesi frust bt Hnafla. ann 15.desember var sklapiltur ti hrarbyl lftanesi.

rarinn Mla og Jn Hjaltaln lsa bir veri bundnu mli - hr er vali r. rarinn fyrst. Hann segir m.a. fr miklum skriufllum Kjs sem og banvnu krapafli Hvammi Norurrdal, ar frst 15 vetra piltur:

Reisti hrar ndvert r
Ofsa strar himin blr;
Frosta stti feikn a rkt,
Frri ttust muna slkt.

Hrannar blk, og hrku skvak
Hafs-k a landi rak,
ju grar-ung og lng
orra tar verin strng

orri skeggi eytti grimmt,
usai hregg og veur dimmt;
En gu fata-gustur vann
Gefaoss bata farslan.

Sfnuust ltil sumars hey, [1807]
San nt til furs ei,
Sex fyrir vetur, vegna snjs,
Vikum ltust kr fjs.

Hldust va harindin
Hausti, san veturinn,
Gu a, um dgur dimm,
Drp og skaa veittu grimm.

Veurtt g og velokku
Vg fram st einmnu;
Bjuggu menn vi betra kost
Bitur enn nturfrost

Sunnanvindar, slskin hltt,
Sinntu rindar elju ttt,
sa rengdu r og sr,
ldur slengdu essum fjr.

r hafi egar hr og snjr
Hastarlega geysi str
Niur hrapa, fjlda fjr
Fnnin drap og harka sr.

Enn mijan einmnu
gis-hryja strritu,
Jkli hlum helst vr
Hafs r lum renndi nr.

...

Um fardaga yfirsl
Aftur bagaaf hr og snj;
F naki fraus hel,
Fr nklaki ekki vel

...

Sunnan betur landi lt
Liinn vetur, minni hret;
Byrsl hldin bsmalans,
bi tld og notin hans.

Vetrar sla voru ar
Vatns strhrir kafar;
Vor og sumar ndvert eins,
Uru guma ar til meins

Sumari allt var slhvrf
Sra kalt hr norurfr;
Um svo breytt einkar gott,
Allmjg heitt, en sjaldan vott

...
Slttar tin tti ekk,
urrkinn var taan fkk;
Aunast vann og tri j
theyjanna nting g.

Velsemd strstu veitti slag
Vika nst fyrir hfudag:
Hreggs hvium hr og snjr
Hrapai niur geysi str.

...
Allrheilagra messu mund
miki fagra gfustund
Oss framskna aftur lt:
ll dvna mundu hret.

Veurstaaog vinda hjl
Var oss aan allt jl
Hagst, snjlaus, hgar frost
Himinn bj ann vgar kost.

...
Hausti syra sagt er allt
Sr- hretvira fullt og -kalt,
Hfudegi frekt svo fr
Framar eigi orna str.

...
Frost haust og feikna snj
Fyrir austan niursl;
Voa stra vetrarfar
Verur san letra ar.

...
Suurlandi vetur var
Vuru a grandi rigningar;
Eyddu Reynivalla vll
Veitu og steinum skriufll.

Enn heyrist, skeur skal
Skai meiri Norrrdal,
Regni hleypti fjalli fram
Frekt og steypti a llu Hvamm.

Jn Hjaltaln segir lka fr skriufllum Kjs og Hvalfiri og krapaflinu Hvammi:

ri lina rugt var msum skum,
Frost og stormar fanna-rokum,
Feyktu nr a orralokum.

Hr nst vatna hr um grundir hvatti ferir.
Skriur hrundu skaflar harir,
Skemmdust va ar af jarir.

Hr alekktar rjr g nefni eirra milli.
er fengu yngstu skelli,
yril, Hls og Reynivelli.

...
Gras var lgt, en g nting gafst tum,
San dundi drjg a flum
Dgg og snjr me vindum um

Hey var krabba heim gara hraki, frosi,
Lka enn um li gisi
Liggur a hrgum visi.

...
Hrakvira og hryjusamt m hausti kalla,
Gripum jafnan gafst fylli,
Gott hefur veri ess milli.

...
Hvamm Norrrdal dundi djarfur skai.
Snjfl binn braut a li
Barn eitt prestsins daua i

lafur Jnsson [Skriufll og snjfl] hefur a eftir annl Hallgrms Jnssonar a a hafi veri 28.febrar sem skriur hafi hlaupi fram va og skemmt nokkrar jarir Vatnsdal Hnavatnssslu. Ef til vill var skriutjni Hvalfiri um svipa leyti.

lafur Jnsson segir fr v a prestjnustubk Hvamms Norurrdals geti ess a krapafli ar hafi ori ann 20.febrar.

Lkur hr a sinni umfjllun um ri 1808. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 12
 • Sl. slarhring: 148
 • Sl. viku: 1785
 • Fr upphafi: 2347419

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 1542
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband