Norđurhvelsstađan

Viđ lítum á norđurhvelsstöđuna nćrri jónsmessu - eins og evrópureiknimiđstöđin segir hana verđa síđdegis á laugardag, 23.júní. Nú er komiđ sumar á norđurhveli - síđustu leifar vetrarkuldans ţrjóskast ţó viđ eins og venjulega. Meginlöndin hafa náđ ađ hrista af sér megniđ af vetrarsnjónum en auđvitađ er íshella á Norđuríshafi.

w-blogg210618a

Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, ţykkt er sýnd í lit. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Meginvestanhringrás hvelsins er orđin mjög veikluleg - stóri hringurinn sem settur hefur veriđ inn á kortiđ markar hana gróflega. Viđ sjáum stór og mikil lćgđardrög skiptast á viđ ámóta öfluga hryggi frá Vestur-Evrópu í vestri - austur eftir allri Asíu. Vestanáttin nćr sér nokkuđ á strik yfir Norđur-Kyrrahafi, en óregla er yfir Norđur-Ameríku. 

Leifar vetrarkuldans hanga enn á ţröngu svćđi sem hér er afmarkađ gróflega međ rauđri sporöskju. Í kringum ţćr blása öflugir vindar (jafnhćđarlínur eru ţéttar) - innan sporöskunnar snúast nokkrir kuldapollar ţar sem enn má sjá bláan lit. Kuldapollurinn sem er viđ strönd Labrador er öflugur og er á nokkurri hreyfingu til austurs - og dćlir sunnanáttin austan viđ hann hlýju og röku lofti í átt til Íslands - ţykktin (hiti í neđri hluta veđrahvolfs) er vel yfir međallagi á laugardaginn. Í neđstu lögum blandast ţetta hlýja loft kaldara sjávarlofti ţannig ađ áveđurs á landinu er ekki sérlega hlýtt - en ţess hlýrra verđur ţar á landinu ţar sem hćrra hlutfall loftsins er komiđ ađ ofan. 

Ţađ er bćđi kostur og ókostur viđ ţessa stöđu hversu öflugir háloftavindarnir eru - ókosturinn er rigning, dimmviđri og jafnvel hvassviđri um stóran hluta landsins, en kosturinn aftur sá ađ ţetta er hvikult - ekki fastlćst eins og stundum er ađ sumarlagi. Rauđa sporaskjan snýst og hnikast til og auk ţess eru enn 6 til 7 vikur enn í norđurhvelshámark sumarsins. - Nú, auk ţess koma margir hlýir og góđir dagar eystra, megi ţeir sem ţar eru vel njóta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 380
 • Sl. sólarhring: 430
 • Sl. viku: 1754
 • Frá upphafi: 1952255

Annađ

 • Innlit í dag: 336
 • Innlit sl. viku: 1507
 • Gestir í dag: 320
 • IP-tölur í dag: 312

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband