Hugleiing um horfinn kosningadag

egar ritstjri hungurdiska leit t um glugga morgun (laugardag 26.ma) flaug hugurinn sjlfrtt aftur til sveitarstjrnakosningadagsins 27.ma 1962. Grmyglulegur lka.

Verttan, tmarit Veurstofunnar, segir ma 1962 hafa veri urrvirasaman og tarfar hafi tt frekar hagsttt. mnaarlok var vast hvar klaki jrog grri hafi lti fari fram. Vegir voru va frir vegna aurbleytu og umfer bnnu ea takmrku fram eftir mnui msum vegum af eim skum. Norlgar ttir voru rkjandi lengst af.

En afarantt ess 25.snerist til suvestanttar me rigningu vestanlands. Langmest rigndi Snfellsnesi og Vestfjrum - en lka sums staar sunnanlands - ar rigndi mest ann 26. etta veurlag hlst ann 26. - sem var laugardagur eins og n. Va var mjg hltt fyrir noran, m.a. fr hiti 20,8 stig Akureyri, var hstur eftir kl.18 og skrist hmarki v daginn eftir (en var hsti hitinn raun 14,8 stig) - svona eru reglurnar. Laugardagshitinn fr hst 22,0 stig Egilsstum. Kaldara var syra - en Skarsheiin s til ess a koma hitanum Andaklsrvirkjun upp 16 stig og va var furuhltt Vestfjrum.

essum tma var a jafnai kosi til sveitarstjrna sunnudgum. ttbli lok ma, en dreifbli lok jn. Ritstjrann minnir a etta hafi veri eitt fyrsta skipti sem kosi var ma Reykjavk - a bjarstjrnarkosningarhafi yfirleitt veri haldnar ar janarmnui, t.d. 1958.

kosningadaginn birtist etta veurkort Morgunblainu, og sndi veurlag Norur-Atlantshafi laugardaginn 26.ma kl.6:

w-blogg260518a

Miki hrstisvi skammt vestur af Bretlandseyjum beinir hlju og rku lofti tt til landsins. Ekki lklegt a kalt hloftalgardrag leynist yfir Grnlandi.

Japanska endurgreiningin snir veri sdegis kosningadaginn sjlfan, sunnudaginn 27.ma:

w-blogg260518b

Hr hefur veri skori sunnanttina vi jr og kaldara loft sktur sr inn undir r vestri og norri. Dumbungsveur var um landi vestanvert, en ekki mikil rkoma og undir kvld reif hann aeins af sr og skyggni batnai.

w-blogg260518c

Kalda lgardragi rsti hina mean a fr framhj, ttin snerist til vesturs og sar norvesturs hloftum - hlja lofti okaist vestar og kaldara loft r norri sleikti landi, srstaklega ann 30. - var nturfrost va um land.

laugardagskvld fyrir kosningar, ann 26. fll mikil skria r Laugardalsfjalli og stefndi ttbli Laugarvatni, ni skrian alveg niur veg. Skemmdir uru trjgrri hlinni. Var essi skria enn mjg minnum hf - og far hennar sst vel - egar ritstjrinn dvaldi ar veturinn 1970 til 1971.

ann 25. - daginn ur en hlindin nu mestri tbreislu, mldist hiti rustum nundarfiri 22,6 stig. essi tala hefur lngum tt me nokkrum lkindum. Giska hefur veri a hn hafi tt a vera 17,6 stig. Mli er hins vegar a a ngilega hltt var hloftum til ess a skjta 22 stigum niur a yfirbori - og vindur var ar tluverur lka. Vi getum v ekki samviskulaust skoti essa tlu niur (eins og sumar lklegar tillgur arar) - og hn verur a f a standa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.8.): 9
 • Sl. slarhring: 709
 • Sl. viku: 2774
 • Fr upphafi: 1953717

Anna

 • Innlit dag: 9
 • Innlit sl. viku: 2440
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband