Af rinu 1805

er fari til rsins 1805 (lngugleymt r - llum hr Frni). a var eitt af hgstari rum sns tma - upplsingar ar um llu rrari en vi eigum n a venjast. Me vissu er aeins vita um hitamlingar einum sta landinu, hj Sveini Plssyni nttrufringi og hraslkni Kotmla Fljtshl. Mlingar Sveins eru ekki samfelldar v hann var starfa sinna vegna a ferast t og suur um strt hra. Vita er um fleiri hitamla landinu, en nr ekkert hefur spurst til skrninga mlingum eirra.

Vi hefjum leikinn me v a lta hitamlingar Sveins.

w-ar1805-Hiti-Kotmla_1805

Hver mnuur er merktur ann 15. Lrtti sinn snir hita. Mlt er um mijan dag (rautt) og a kvldlagi (grnt) allt ri, en lka a morgunlagi (bltt) fr og me mars til og me september.

Taka m eftir v a hltt var janar, aldrei miki frost, en frost er heldur meira febrar, en ekki samfellt. kemur aftur hlkukafli og fr hiti 12,5 stig um mijan dag ann 13. mars. Miki frost geri fyrstu dagana ma, st ekki lengi og hlir dagar fara a sjst. Nokkrir kaldir morgnar komuseint gst og lka var kalt daginn um tma um og upp r mijum september.

Sveinn var miki feralgum haustin og vantar miki mlingarnar, en egar r byrjuu aftur var ori nokku kalt, og mesta frost rsins mldist san afangadagskvld, -15 stig.

Loftvog Sveins var illa kvru, snir breytingar fr degi til dags vel, en erfitt er a vita hver raunveruleg mealtl ea tgildi eru. Lgst st lofvog hans 1805 942,8 hPa ann 17. janar og hst ann 1047,1 hPa ann 14. nvember. Honum finnst sari talan venjulegri en s fyrri og getur ess a essi mikli rstingur hafi ekki stai lengi.

Hann getur um nturfrost bi 29. og 30. ma (rtt fyrir hvtasunnu) - og san 12. jn lka. Aftur geri nturfrost 27. gst og spilltist grnmeti grum. Dagsetningar essar teljast varla mjg venjulegar Kotmla.

Jklaflu getur hann um ann 9. oktber - kannski a hafi gert hlaup einhverja jkul Mrdals- ea Vatnajkuls. a vekur athygli hversu oft geri rumuveur Fljtshlinni essu ri - en reyndar eru rumuveur algengari essum landshluta en vast hvar annars staar.

tarlegustuagengilegu lsingu tarfari rsins er a finna Brandstaaannl (blasutl prentari tgfu svigum):

Sama gviri, nokkru stugra, hlst janar; vatnsfll au og hlf jr. Vermenn fru Blndu u og Svnavatn var ei htt a fara. Var oft jrna rii til kirkju yfir r og langa lei. Me febrar lagi vel me stilltum frostum. Var ng jr til gu. byrjun hennar kom hrarkafli. L fnn s um 3 vikur og a var allur gjafatminn, hvar haggott var, riju viku gu slbr og ltil snjkoma; til sumarmla vorvertta, stundum rosasamt vestan.

Me sumri skipti um til landnyrings me frosti og kulda, snjlaust utan [kngs-] bnadaginn. 12. ma til 14. ma mikil rigning, grri fljtt. Mjg okusamt sla ma og mesta strrigning hvtasunnu 2. jn. Runnu va skriur til skemmda og r upp engjar. ar eftir kuldi og hret smu viku og anna sar. Fr 13. jn til slttar miki g t og grasvxtur hvers kyns jru. Hann byrjaist 12. viku sumar. Fengust urrkar og besta tufall san 1797. Me 17. viku [kringum 10. gst] byrjai urrkakafli og strrignt. Var ei urrka um 2 vikur. ar eftir g heyskapart. 11. sept. enn ein strrigning og gott eftir.

Um rttir, 19. sept. mikil noranhr. Tk fljtt upp aftur ann snj. Hausti allt usamt, en oft rigning, einkum Mikaelsmessu [29. september]. Uru allar smr n snjleysingar frar, lak og streymdi nlega hverju hsi. Sunnudaginn fyrir jlafstu [24. nvember] gjri anna vatnsfl. Kom rigningin ofan lognfnn, svo lkir og smrurureiar, svo enginn mundi slkan vxt hausttma. anga (s49) a var sumarveur og r va mjlkaar hverjum degi. Fimmtudaginn eftir [28.] lagi a snj og hrku. jlafstu gjru blotar rr jarskarpt. afangadaginn var mikil frostgrimmd og. 21. des. strhr noran. Lti var f gefi fyrir nr, ar vel var beitt. (s50)

Ber ekki illa saman vi atburi mlingum Sveins Kotmla. En ltum fleiri heimildir. Geir Vdaln biskup segir nokku fr tinni fjrum brfum - (a sasta sem hr er vitna til er fr 1806). Geir bj um essar mundir Lambastum lftanesi.

Lambastum 19-3 1805 (Geir Vdaln biskup): Hausti (1804) var v heila gott, nokku stormasamt, sem veturinn san svo gur, a enginn man hans lka. S fyrra (1804), sem var besti vetur, m heita harur hj essum. Frostleysur, hgur vestaneyr og sunnangolur hafa veri vort veurlag. Einstaka sinnum hafa (s37) komi noranveur, en mt venju frostltil ea alls frostlaus, og til frekara merkis hr um gengu t sumstaar geldar kr Rangrvalla- og rnessslu allt til jla me gjf anna ml og allt til essa hef eg s hr grn bl baldursbr og fflablkum (ea hva a n heitir ... ) ... Akureyrarskip, ... strandai fyrir Slttu norur, var mannbjrg, en hva um gssi lur, veit eg ekki. ... Fl kom hr logni essum mnui, sem gjri skaa, einkum Hafnarfiri hj Sivertsen. Gekk a upp pakkhs hans og skemmdi ar bi salt og mjl, ekki til ria. [vibt Ad. pag 2: Veurtt hefur um essa daga veri stir og rosasm, oftast frostlti]

Lambastum 4-9 1805 (Geir Vdaln biskup): ... etta yfirstandandi r hefur veri til lands eitt a skilegasta, vori einkar gott, v ein tv smhlaup telur maur ekki. Sumari eftir v, og grasvxtur s allra besti, einkum valllendi, hafa sumir fengi helmingi, sumir rijungi meiri tu en fyrra, og er hn nr allsstaar komin grn gar. San tnasltti lauk hefur hr veri rkomusamt, gir urrkar millum. ... (s48) Smu rgsku er a frtta a noran og austan, en mti hefur hr veri stakt aflaleysi, svo tmthsflk er allareiu hjarni ... (s49)

Lambastum 22-9 1805 (Geir Vdaln biskup):: San lei hefur sumari veri urrka- og rosasamt og heyskapur tengi ess vegna lukkastmiur en horfist. (s54)

Lambastum, byrja 2. pskadag 1806 [7. aprl] (Geir Vdaln biskup):: Hausti var regna- og stormasamt, svo tigangspeningur nddist srlagi. sst hr varla snjfl fyrr en me slstum.

Um tina Reyarfiri/Eskifiri austur landi segir fr Gytha Thorlacus fr gri t og gri sprettu klgari snum:

Resten af denne Vinter [1805], der ikke var streng, gik rolig hen. (s34) Sommeren 1805 var meget mild, og Haven ved Gyththaborg florerede ret til Gleede for dens omhyggelige Dyrkre. (s35)

Eins og venjulega gengur ritstjra hungurdiska illa a komast fram r smatrium texta dagbkar Jns Jnssonar Mrufelli, en sr a hann talar vel um febrar, hann hafi veri gur og stilltur, en tast i snjr - vntanlega s sami og Bjrn Brandstum segir hafa falli gubyrjun. Mars var yfri hagstur og urrkasamur. Vel heyjaist etta sumar ar nyrra. Jn segir september hafa veri yfir hfu gan og hljan fyrir utan strt felli sem geri ann 19. - tnoran strhr me mikilli snjkomu, en frostlint hafi veri. Nefnir hann og miklar rigningar og hltt veur septemberlok. Desember segir hann ri verttuharan mestallan, en jarir ngar. Bjrn minntist einnig hrina 19. september.

Bjrn Brandstum minnist skriufll um hvtasunnu. a gerir lka sra rarinn Jnsson Mla tavsum snum:

Vorleysinga kef ll,
Allnr hvtasunnu,
Skriu og vatna sk um fll
Skaa’ byggum unnu.

Annll Gunnlaugs Jnssonar Skuggabjrgum Deildardal Skagafiri hefur (a v er ritstjri hungurdiska best veit) ekki veri prentaur enn. lafur Jnsson hfundur ritsins „Skriufll og snjfl“ hefur plgt gegnum annl Gunnlaugs og m ritinu lesa essa tilvitnun aan:

Annan jn kom strfelld rigning, hlupu fram skriur va noranlands, sem skemmdu bi tn og engjar Svarfaardal, helst Urum og Hreiarsstum og aftur september Brfelli og Skeii. Einna mest var skriufalli Bjarnastum Kolbeinsdal, ar hljp yfir og kringum allt tni urnefndan2. jn. Flk skaai ekki. Um Mikaelsmessuleyti hljp fram mesta skrian, sem tk Njab Hrgrdal gjrsamlega, og fri hann ofan Hrg me skepnum og fjrum manneskjum [bnda, hsfreyju og tv brn eirra] sofandi rmum snum. Um sama leyti frst fjldi fjr afrttum skriufllu, og va um land skemmdu r strkostlega.

lafur vitnar einnig annl Hallgrms djkna Jnssonar (smuleiis prentaur). ar segir um skriufll 1805:

ar a auki strskemmdust allar jarir Myrkr- og Bakkasknum af skriuhlaupum engjar eirra og bithaga, og allir nrliggjandi afrttardalir. Hrg flaut sem fjrur brekkna milli og bar leirdyngjur og hnausa allt flatlendi, svo engjar skemmdust um tma fr llum bjum dalnum, en nu sr aftur sar. Sama var tilfelli Svarvaardal, hvar tu jarir fordjrfuust, flestar strkostlega utan og innan tns Vallna- og Urakirkjusknum. Einkum Skei. Frammi Eyjafiri uru og fimm jarir fyrir smu hskatilfellum.

Er mikilvgt a annlar essir og veri lesnir af fagmnnum og san prentair annig a reyndir jarvsindamenn og arir byrjendur handritalestri (eins og ritstjri hungurdiska) urfi ekki allir a lesa r sr augu og vit vi iju.

A auki vitnar lafur Jnsson frsgn af skriufllum Njab jsagnasafninu Dulsj (tgefi 1937) - en vi ltum lesendur um a finna sgn.

Einnig er feinum erindum fjalla um Njabjarskriuna tavsum sra rarins Mla og segir svo a auki:

Datt var dali’ um kring
Dapurt efni naua:
Afrjettanna umbilting
Olli fjenu daua.

Skepna dregin allmrg ein,
Engum stti grium,
Marin, kramin, brotin bein,
Burt r m og skrium.

Haustrigningar, mla menn
Mrgum kmi’ a grandi;
Skal og af eim skeur enn
Skai’ Suurlandi.

Jn Hjaltaln segir tavsum snum um hausti 1805:

Haustverttan hefur g
heita mtt, en regna fl
ofan rtt lak l,
lka brtt um vindur .

etta var heildina hagsttt r. Mealhiti Stykkishlmi hefur veri tlaur 3,2 stig, 0,6 stigum ofan meallags 30 ra um r mundir. Mlingar Sveins eru notaar vi giskun - talsvert vanti inn r. Tlurnar m sj vihenginu - og tlun fyrir Reykjavkurhita lka (en aeins til gamans). ar sst a janar var mjg hlr - og jl allhlr - aallega frostin desember sem draga rshitann nokku niur.

orvaldur Thoroddsen segir engan hafs hafa gert vart vi sig ri 1805 - og vi trum v ar til anna sannast.

Loki er n umfjllun um ri 1805 - var Napleon upp sitt besta.

akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Og 7. aprl 1805 var Eroica sinfna Beethovens frumflutt opinberlega en upphaflega var hn tileinku Napleni.

Sigurur r Gujnsson, 26.3.2018 kl. 22:58

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

arf ekki eitthvert lestrarsni a brjtast gegnum dagbk Jns Mruvllum og gera textann skiljanlegan llu snu veldi.

Sigurur r Gujnsson, 26.3.2018 kl. 23:01

3 Smmynd: Trausti Jnsson

J, a arf ga sjn, miki rek - og sennilega miskunnarlausa skldskapargfu til a hreinlesa texta Jns - en hann bj lengst af Mrufelli - ekki Mruvllum.

Trausti Jnsson, 26.3.2018 kl. 23:05

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Sjnin farin a daprast og las vellir sta fells!

Sigurur r Gujnsson, 26.3.2018 kl. 23:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 234
 • Sl. slarhring: 393
 • Sl. viku: 1550
 • Fr upphafi: 2350019

Anna

 • Innlit dag: 207
 • Innlit sl. viku: 1410
 • Gestir dag: 204
 • IP-tlur dag: 199

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband