Umskiptin miklu febrar 1962

Fyrir nokkru var hr hungurdiskum fjalla um tarumskiptin miklu sem uru um jlin 1962. febrar sama r uru lka eftirminnileg umskipti. Ritstjri hungurdiska man etta vel - en sta ess a hann nefnir etta n er einkum s a evrpskir eru einmitt a minnast a sama. eir bast vi kuldakasti nstunni - og nefna einmitt essi smu febrarumskipti fyrir 56 rum. - Ritstjrinn hefur enga srstaka skoun v hvort essar spr muni rtast - en a gti svosem ori.

veurlag nliinna mnaa n minni vissulega a mrgu leyti veurlag fr v nvember 1961 ar til fyrri hluta febrar 1962 er a auvita alls ekki eins - en a t.d. sameiginlegt a hafa veri nusamt - rtt eins og n, samgngutruflanir tar vegna snjkomu og skafrennings - og a komu lka snarpar rigningargusur - en tjn var ekki strfellt nema sj. a er reyndar athyglisvert hva sjskn ea llu heldur vangftir eru lti frttum n til dags - en tin hltur samt a hafa veri hagst til sjvarins n. Athygli fjlmila (og almennings?) er samt nna einhverju ru rli - eitthva hefur breyst essum efnum.

Segja m a stugur friur hafi veri veri fyrstu vikum rsins 1962 - austanttat upphafi, en san meira r vestri - og s er munur og n a 1962 var heimskautarstin heldur nr okkur en n. Mjg slm veur geri Evrpu - srstaklega um mijan mnu. Verst var samt sjvarfli mikla Hamborg afarantt 17. febrar egar rmlega 300 manns drukknuu og meir en 60 sund manns misstu heimili sn.

Vi skulum lta 500 hPa har- og ykktarkort r essari syrpu miri.

w-blogg170218a

a gildir sdegis ann 9. febrar. Kuldapollurinn Stri-Boli er svipari stu og essa dagana og sendi hverja gusuna ftur annarri tt til landsins og austur um Atlantshaf. Vi skulum velja nokkrar blaafrttir r til a f tina tilfinninguna (r m allar sj timarit.is):

Vi byrjum Vsi 24. janar:

a var allt kafi snj morgun. Mikil fannkoma var hr bnum ntt og setti niur svo mikinn snj a hann var upp mija klfa gangstttum snemma morgun. sagi Veurstofan, sem n spir rigningu ntt, a snjkoman hefi ekki mlzt nema 9 millimetra eftir nttina.

Og sama bla daginn eftir:

Hellisheii er fr. ar var vonzkuveur seinnihluta dags gr og alla ntt, hvassviri me skafbyl. Nokkrir eirra, sem voru lei yfir fjalli grkvldi, bi austur og vesturlei tepptust Skasklanum og uru a leita ar gistingar ntt, .. m. var ein fjlskylda en hitt voru yfirleitt bifreiastjrar. li lason, veitingamaur Skasklanum tji Vsi morgun a veurh hafi veri mikil ar efra grkvldi og ntt og mikill bylur. Kvast hann ekki hafa ora anna en vaka ntt og hafa ll ljs kveikt ef einhver vegfarandi yri fer. En ekki kvast hann vita a neinn hafi ori a liggja ti ea hlekkzt ntt. morgun var vegurinn fr bi austur og vestur fr Skasklanum og vlar fr Vegagerinni komnar Hveradali svo ekki var vita hvenr gestir Skasklans kmust leiar sinnar. morgun fr veur batnandi ar efra, htt a skafa, en nokkur snjkoma. Mikill snjr er kominn Hellisheii og nrliggjandi fjll og skafri kjsanlegt. Skalyftan Hveradlum sem veri hefur lagi undanfari, er komin gang a nju. Mjlkurblar og tlunarblar a austan, sem tluu yfir Hellisheii morgun, uru fr a hverfa og fru Krsuvkurlei. Hn er n fr bifreium a v er Vegamlaskrifstofan tji Vsi morgun.

Morgunblai 30. janar:

fyrrintt var mikil rigning vsvegar um land og uru nokkrar skemmdir vegum af eim skum a v er vegamlastjri tji blainu gr. Skriur fllu nja veginn Blandshfanum Snfellsnesi Og var unni a v a hreinsa hann gr. Hj Varmahl undir Eyjafjllum flddi yfir veginn og var ar aeins frt strum blum, og var veginum loka sdegis gr. fr Hverfisfljti Fljtshverfi austan vi brna, eins og jafnan verur sruningum, og var ar frt blum. msum rum stum rann r vegum, en ekki svo a umfer tepptist.

Snjr hefur minnka nokku xnadalnum, en ar hefurveri frt bifreium a undanfrnu, og var gr veri a athuga hvort n vri ekki tiltkilegt a ryja veginn. Annars er frt fr Reykjavik norur i Skagafjr. Afarmikill snjr hefurveri Austurlandi og vegir ar miki lokair.

Sdegis gr var mikil hlka gtunum Reykjavk og Hafnarfiri og uru talsverar umferatruflanir gtunum og Hafnarfjararveginum. Einkum ttu bilstjrar um tma erfileikum me a komast blum upp skjuhlarbrekkuna. Lgreglan sendi avrun gegnum tvarpi til bifreiastjra, sem munu hafa fari varlega, v um 10 leyti grkvldi hafi lgreglunni Reykjavk, Hafnarfiri og Kpavogi ekki veri tilkynnt um rekstra af vldum hlkunnar.

Vsir sdegis sama dag:

Afarantur sunnudags og laugardags ur0u nokkrar skemmdir vegum Suurlandi og Vesturlandi. Hvergi var um alvarlegar skemmdir a ra, og aeins einum ea tveimur stum lokuust vegir, aeins skamman tma. a voru rigningar og leysingar, er eim fylgdu, er ollu essum skemmdum. Suurlandsvegi, viLgberg og Sandskeii, uru skemmdir, og blstjrar er um veginn fru, sgu, a kflum hefi veri lkast v sem stuvtn hefu veri sitt hvorum megin vi veginn. uru nokkrar skemmdir Krsuvkurvegi, aall. lei a Kleifarvatni, bi a Stpum vi Hlarvatn. Hvalfiri uru einnig nokkrar skemmdir, er rann veginn. Smu sgu er a segja af Snfellsnesi, og nokkrum rum stum. Hvergi var um alvarlegar skemmdir a ra, og mun viger n um a bil loki flestum stum.

Og aeins tveimur dgum sar, 1. febrar kemur fram a verir hafi veri settir vi Hellisheiarveg til a hindra a menn legu heiina:

Fr yngdist nokku Suvesturlandi sdegis gr og ntt og sumir vegir voru lokair morgun, sem frir voru gr, eins og t. d. Holtavruheiarvegur. Hafi miki snja sunnarlega Holtavruheii og fyrir innan Fornahvamm, svo heiin var talin fr morgun. Reynt verur samt a opna hana aftur fyrir tlunarblinn norur morgun og ara bla, sem komast urfa leiar sinnar, svo fremi semveur leyfir. Hellisheiarvegur er algerlega lokaur. Settir voru verir sinn hvorum megin vi heiina gr til a varna blum a fara yfir hana. munu feinir strir blar hafa lagt heiina sdegis gr, en stu fastir. Krsuvkurvegur er fr og um hann er ll umfer til Suurlandsins sem stendur. er Hvalfjararlei einnig fr og hafi ekki snja kja miki hana gr ea ntt. A noran var Vsi sma morgun a frt vri um mestalla Eyjafjararsslu eins og sakir stu. ar er n viri og gott veur og snjr hefur sjatna. Aal snjakisturnar ar, xnadalur og Hrgrdalur vera ruddar fram mts vi fremstu bi vegna mjlkurflutninga. En snjr er hins vegar talinn svo mikill xnadalsheii a ekki verur rizt a ryja hana a svo komnu mli. tlunarbll fr Hsavk kom til Akureyrar fyrradag eftir 12 klst. fer og astoai ta hann ar sem fr var yngst. Bllinn sneri aftur norur um fyrrakvld og var aeins 5 stundir leiinni. Er gert r fyrir a tlunarferum milli Hsavkur og Akureyrar veri haldi fram breyttum astum.

Vsir segir ann 13. febrar:

Vestmannaeyjum gr:Hr hefir snja svo miki undanfarna daga, a ekki hefir sst anna eins manna minnum. Sast ntt kingdi hr niur snj, og er hann n orinn um 20 cm. djpur. frt hefir ori blum um gturnar, og hefir a ekki komi fyrir rum saman, a urft hafi hr a moka gturnar svo a faratki kmust leiar sinnar.

Og ann 20. vitnar Vsir Jnas Jakobsson veurfring:

Vetrarverttan a undanfrnu er einhver hin ltamesta og umhleypingasamasta sem komi hefur yfir sland fjlmrg r, sagi Jnas Jakobsson veurfringur vi Vsi morgun. Og essi venjulega vertta nr ekki aeins til slands heldur og um noranvert Atlantshafi heild og landanna beggja megin vi a. austurstrnd Norur-Amerku hefur t.d. veri venjulega kalt vetur, en austanmegin Atlantshafsins hafa ekki rkt miklir kuldar, en eim mun meiri hrakviri og stormar. Er ar skemmst a minnast veursins Vestur-Evrpu lok sustu viku. veur essi eiga strum drttum rtsna a rekja til ess hrstisvi nmunda vi Azreyjar, hefur veri venju vttumiki vetur og legi norar en venja er til. a orsakar svo aftur a a meginvindrst vestanvindabeltisins liggur norar en ella og allt norur a slandi. etta er stan fyrir hinum tu lgum og verum sem hr hafa geysa undanfari. Aspurur um a hvort vi ttum lengi enn von vlkum veurham og umhleypingum kvast Jnas veurfringur ekki vita neitt um a.

Tminn birtir ann 23. frtt fr Saurkrki sem dagsett er ann 19. febrar:

afarantt sunnudagsins [18.] geri hr sunnanveur me regni og ofsa, og uru af miklir vatnavextir hr bnum, en skemmdir ekki teljandi. Skria fll skr vi yzta hsi bnum, en olli minna tjni en tla mtti. flagsheimilinu Bifrst st yfir samkoma, en um a leyti, sem samkomugestir voru a fara heim, tk a fla inn um aaldyr hssins. Var gestum frt t leiina, og uru eir a bjarga sr t bakdyramegin. Hlu varnargar Fli komst ekki nema inn forstofuna og herbergi kjallara, en aldrei inn aalsalinn. Var a hlaa varnargar r sandpokum fyrirdyrnar, til ess a verja samkomuhsi fyrir skemmdum. fll skria yzta hsi bnum, Helgafell, sem stendur uppi vi Nafir. Skrian fll skr vi hsi og braut hann eitthva, og vatn komst inn hsi og skemmdir uru ekki strvgilegar. essi vatnsflaumurvar svona mikill vegna ess, a allan daginn var logn og kafa snjkoma, en um kvldi snerist og geri sunnan veur me regni, og ofsa.

Og Morgunblai segir ann 21. fr hrakningum barna Mosfellssveit (20.febr):

Hr var morgun ofsaveur me rigningu. Mikil hlka myndaist vegum. Brn, sem voru lei sklann a Brarlandi fuku giringar og slsuust. Tveir drengir 8 og 9 ra uru fyrir v slysi a fjka giringu vi veginn. Annar hlaut skur enni en hinn sr kinn og kjlki hans mun hafa brkast. Bir drengirnir voru fluttir skyndi til hraslknisinsGujns Lrussonar, og taldi hann rtt a annar fri til nnari skounar Reykjavk og agerar ar. henti a a blar fuku t af vegum hlkunni, en ekki uru slys mnnum. — Jeppi var lei upp a Dverghamri en fauk ar til brekkunni og lenti t af hrri vegarbrn en blstjranum tkst a halda honum hjlunum.Skemmdiruru nokkrar blnum.

A auki m telja eftirfarandi:

ann 3. olli ofsaveur tjni Neskaupsta rur brotnuu hsum og jrnpltur tk af aki. Ntabtur vetrarnausti fauk og skemmdi trillur. Veri st aeins stutta stund. Eldingar ollu smasambandsleysi vi Austurland, fjrskaar uru Norausturlandi og bta sleit upp Sandgerishfn.

ann 7. Strandaibtur fr Reykjavk austur af Grindavk, mannbjrg var. Daginn eftir stu 12 blar fastir yfir ntt Hellisheii.

ann 10. frst togari fr Siglufiriundan ndveranesi,tveir skipverjar drukknuu, en arir bjrguust mjg naumlega. Anna skip skk nokkru sar svipuum slum, en mannbjrg var.

ann 15. geri venjumikla snjkomu Keflavkurflugvelli,sagt a 30 cm hafi falli tveimur klukkustundum sdegis, rkoma mldist aeins 4,3mm kl.18. Millilandaflug stvaist um tma.

ann 16. fuku tihs Neskaupsta, braki skaddai barhs.

ann 17. strandai vlbtur fr Vestmannaeyjum Mrdalssandi, mannbjrg var eftir hrakninga. Stulaberg fr Seyisfiri skk suur af landinu ann dag ea ann nsta,11 manna hfn frst.

ann 20. opnaist vegurinn yfir xnadalsheii eftir a hafa veri lokaur fjrar vikur.

Eins og fram kom hr a ofan vissi Jnas Jakobsson veurfringur ekkert um a ann 20. hvenr tinni lyki - enda engar tlvuspr. r hefu veri farnar a gefa breytinguna miklu sem var aeins fum dgum sar til kynna - gjrbreytingu sem vi sjum sara korti dagsins.

w-blogg170218b

ann 26. var breytingin orin. Ein mesta h allra tma hgri siglingu vestur yfir landi. rstingur fr yfir 1050 hPa, en a gerist srasjaldan a hann mlist svo mikill hr landi. essi h og afkomendur hennar voru samfellt vi landi og aallega yfir Grnlandi meir en mnu me urrki - og oftast kulda. Mars var einhver s urrasti sgunni.

Hr m lka benda kuldann vi Bretland - einn af fingrum Sberu-Blesa hefur stungist vestur um alla Evrpu - ekki algengt en ber vi endrum og sinnum. Stri-Boli hefur hins vegar hrfa r sti snu - t af essu korti.

En vi umskiptin lagist ritstjrinn (og margir, margir fleiri) eftirminnilega inflensu sem sg var af B-stofni. Kannski hn hafi dotti niur r heihvolfinu egar bylgjurnar brotnuu?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 322
 • Sl. slarhring: 332
 • Sl. viku: 1868
 • Fr upphafi: 2355715

Anna

 • Innlit dag: 299
 • Innlit sl. viku: 1723
 • Gestir dag: 282
 • IP-tlur dag: 281

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband