Gervihnattamynd kvöldsins

Lítum á gervihnattamynd kvöldsins (sunnudag 11. febrúar).

w-blogg110218z

Ţetta er hitamynd - ţví hvítari - ţví kaldara. Gula örin bendir á hríđarbakkann yfir landinu sunnanverđu sem treglega gengur ađ fullhreinsa burt - en ţađ gerist samt um síđir.

Grćna örin bendir á nokkuđ snarpt illviđri yfir Danmörku og Suđur-Noregi - plagar eitthvađ ţar um slóđir. Sú rauđa bendir hins vegar á vaxandi lćgđ sem á ađ fara yfir landiđ úr suđaustri ađra nótt - ađfaranótt ţriđjudags. Hún hefur sett upp hatt - sem slíkt ţykir vaxtarmerki - sérstaklega ţegar stefnt er inn í svćđi ţéttra éljaklakka. Aftur á móti er ekki mikiđ af hlýju lofti - međ veđrahvarfatengsl međ í spilinu - og lćgđin er ekki sérlega stór. 

Ćtli ţađ sé nú samt ekki rétt ađ gefa henni gaum - henni fylgir ábyggilega leiđinda skafrenningur - vonandi hittir hann samt ađallega á nóttina. Um hádegi á ţriđjudag er ţví spáđ ađ lćgđin verđi komin vestur fyrir land og ţá batni um stund ţar til svo nćsta lćgđ fer ađ hafa (ill) áhrif snemma á öskudagsmorgni. Kannski verđur öskubylur á öskudag sem svo á sér 18 brćđur á föstunni? - eđa á síđdegisöskudagsveđriđ sér frekar 18 brćđur? - eđa hvađ? Hinn nútímalegi Valentínus verđur líka á ferđ á sama tíma - kannski kemur hann á hvítum hesti? Aldrei ađ vita. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • w-blogg230218b
 • w-blogg230218a
 • w-blogg220218a
 • w-blogg210218ii
 • w-blogg210218a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.2.): 449
 • Sl. sólarhring: 1121
 • Sl. viku: 7886
 • Frá upphafi: 1572094

Annađ

 • Innlit í dag: 412
 • Innlit sl. viku: 7042
 • Gestir í dag: 395
 • IP-tölur í dag: 383

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband