Af rinu 1911

Reynum til gamans vi ri 1911. vihenginu m finna hrgu af msum tlulegum upplsingum um ri - sem hvergi eru fanlegar annars staar. Martr fyrir flesta - en ngja fyrir ara.

T tti almennt hagst 1911. Lgrtta segir svo 1. janar 1912:

„ri sem lei. a m yfirleitt heita fremur gott r. Veturinn fyrra var mildur, en vori og sumari kalt. Gras spratt seint og var tubrestur nokkur. Suurlandi var heyafli allt a v meallagi og sumum hruum annarsstaar landinu a minnsta kosti eigi minni. Garvextir smuleiis undir a meallagi um Suurland, en lakari rum landshlutum. Hausttin hefur veri hin besta“.

Tluverur hafs var vi land - ri trlega eitt af 10 mestu srum 20. aldar, fyrst kom hann a Vestfjrum og lokai m.a. Drafiri og nundarfiri nokkra daga - var san lengi vi Norur- og Austurland og hamlai siglingum. Lengst virist hann hafa komist suur undir Hornafjr - a var sast aprl. sinn var va gisinn tifyrir - ttist vi og vi nst landi og fjrum og hrif hans hita voru minni en algengast er srum.

Merkasti einstaki veuratburur rsins1911 er sennilega hitabylgjan mikla kringum 11. jl. Hn fr srstaka umfjllun rum pistli. kjlfar hennar fylgdi snarpt kuldakast og snjai niur mija Esju og niur Hellisheii.

Hr a nean er hlaupi yfir ri - og frttir blaanna notaar sem stiklur. Stafsetning hefur veri fr til ntmahorfs vast hvar.

Janar
Nokku umhleypingasamt og oft snjr V- og N-landi, en annars betri t. Hiti meallagi. Um mijan mnu kom s inn firi Vestfjrum fr Drafiri og norur um en st stutt vi.

14-1 1911 (safold)
Umhleypingasm hefir verttan veri san nri. Hlka og grimmdarfrosthafa skipst — en jafnan stormasamt.

23-1 1911 (Vestri - safjrur)
Ofsarok af suvestri geri hr gr. Voru flestirbtarnir hr inni Pollinum skum hafssins, er hr rak inn. Var meira og minna tjn sumum btunum og tveir brotnuu svo, a eir sukku; ... fleirum btum hafa og ori msar smrri skemmdir, einkum af sreki. Hafs allmikill hefir reki inn Djpi sastliinniviku og hefir tluver breia legi hr ti fyrir fjararmynninu. Btar, sem hafa legi hr hfninni, voru sumir settir land. Menn r Bolungarvk, er hafa gengi htt hlar, segja sinn tluvert mikinn. Fyrir Vestfjrum kva og vera mikill s og er sagt, a nundarfjrurog Sgandafjrur s inniluktir. Einnig hefir a frst hinga, a mikill s s Hnafla.

25-1 1911 (Lgrtta)
grkvld var sma hinga af safiri, a vri allur s horfinn. Pstur var nkominn noran fr Hestseyri og sagi frtt, a sinn hefi broti ar bryggju hvalveiamanna.

Febrar
Umhleypingar og nokkur snjr v-lands fram undir mijan mnu, en san lakari t og meiri snjr fyrir noran. Fremur kalt.

4-2 1911 (safold)
Vertta. Sustudagana hefir veri hltt veur og stillt, en ella hefir verttan veri dma-umhleypingasm undanfari. Vetrarverttan sunnanlandsvirist vera a taka miklum stakkaskiptumfrvsem var fyrir svona 10-12 rum. Frost og stugar stillur voru tar, en n er sjaldnast um anna a tefla en hvassvirisrifrildi annan daginn og tsynningshlku hinn daginn. — Leiinleg vertta a.

10-2 1911 (Norri)
ndvegist hefir veri san um orrakomu, og m n heita rst Norur og Austurlandi. Einkum hefir veturinn veri snjlttur Austanlands og sauf ar lti gefi enn.

Mars
Snjasamt fyrsta rijung mnaarins, en san g t. Fremur hltt. s kom a Hornstrndum snemma mnuinum og var reki undan N-landi um tma.

1-3 1911 (safold)
Vertta: Frost miki sustu daga. — Norvestangarri hr um slir gr. Fannkoma mikil sustuviku. Slea- og skafriveri me afbrigum gott — enda venjumiki nota.

1-4 1911 (safold)
Einmunat nr allan marsmnu— oftast nr nokkurra stiga hiti og bjartviri

1-4 1911 (Vestri)
Tarfar enn hi besta. - Hrarn Jnsson bndi Glmstum Fljtavk Hornstrndum, er a noran kom n vikunni, segir, a jafnautt hafi veri ar er hann fr og 12. viku sumars fyrra. [ var slmt vor - athugasemd ritstjra hungurdiska]

Aprl
Byrjai vel en san var t fremur hagst og oft snjkoma. Fremur kalt. Allmikill s var vi mestallt N-land fr Hornstrndum a Langanesi og sari hlutann einnig vi Austfiri allt suur a Papey og svo vestur a Hornafiri.

7-4 1911 (Norri)
ndvegist er n hr noran lands og snjlaust a vera sveitum, svo sauf er va lti gefi landbetri sveitum, og hinum landlttari vast eigi nema hlf gjf.

20-4 1911 (Inglfur)
Pskahret. Hrkugaddur hefir veri um land alt um pskana. Alt a 7 st. frost hr Reykjavk.

Ma

Nokku hagst t. rkomusamt S- og V-landi, en rkomulti noraustanlands. Fremur hltt. Hafsinn gisnai nokku, en var mestallan mnuinn vi allt Norurland og Austfiri.

20-5 1911 (Austri)
Austur Skaptafellssslu (Lni) 3. ma 1911 (brot) Um pskana kom grimmt kuldakast (-11R a kvldi hins 16 .) fyrirboi „landsins forna fjanda", sem lt fyrst sj sig vi Hvalneshorn („Austurhorn" dnsku sjmannamli) sumardaginn fyrsta (20. aprl) og fr svaxandi til hins 27. er hann var binn a kringja allar strendur og fylla allar vkur og sa, svo langt suur sem til hefir spurst.

Jn
urrkasamt og fremur kalt. sinn var enn talsverur vi Langanes og grunnsl vi mestallt N-land.

23-6 1911 (jviljinn)
Slskinsbla og heiskrt loftundanfarna daga. Mikill hiti.

Jl
Gir urrkar austanlands framan af, en annars heldur votvirasamt. Hiti meallagi nyrra, en annars fremur kalt. venju mikla hitabylgju geri mnuinum Noraustur- og Austurlandi-landi en miki kuldakast kjlfar hennar. Seint mnuinum var shrafl vi Hornstrandir.

4-7 1911 (Inglfur)
Landsynningurinn, sem var hr i Rvk sastliinnrijudag, st ekki lengi. Kom brtt slskin og bla og hlst til sunnudagskvelds; tk a rigna og geri
landsynningarigningu sem hlst gr; en dag er sunnanrok, rigning og hrslagalegt veur.

15-7 1911 (Austri)
Feykilega miklir hitar hafa gengi yfir land allt n fyrri hluta s.1. viku, svo slkir hafa eigi komi sansumari 1880 undan frostavetrinum mikla. Mestur hefir hitinn
ori hr Seyisfiri 32 stig celsius forslunni.

18-7 1911 (Inglfur)
Veri hefir ekki veri alt i gskunni essa vikuna, hryssings-nepju-kuldi hverjum degi, alveg eins og haustdegi. a m miki vera ef lurnar fara ekki a halda burtu, v a ekki hafa r almanaki til a segja sr til, a etta eigi a heita sumar. fyrrintt snjai Grmsstum og gr snjai Esjuna, svo a hn var oringr kollinn eins og ruverur ldungur. Margir fru a „hala" vetrarfrakkana sna fram r klaskpnum og g a lohfunum snum.

19-7 1911 (Vsir)
Snjai hr allmjg fyrradag niur mija Esju og muna elstu menn ekki eftir slku essum tma rs.

Hsavkurbrf. 12. jl 1911. Svo heitt er n, a varla verur ferast um daga. gr var 29 1/2 stig C. hlislis. ... Til hallris horfir hr sveitum va sakir grasmaks. Ekki lauf kvisti heilum fermlum. svo a segja.

22-7 1911 (Suurland)
Kld vertta framan af vikunni; frost um ntur. Hellisheii einn morgun hvt niur Kamba. N eru stillingar, slskin og bla, enandar kalt er gola er.

25-7 1911 (Inglfur)
Me hverju hefir brinn styggthina daulegu gui, ea rttara sagt ann eirra, sem hefir verttumlin sinni stjrnarrsskrifstofu? Ea hefir veurguinn ef til vill teki sr sumarfr me einhverri af eim sjtu og tveimur svarteygu Houris og situr hann n og frlistar sig einhverjum skuggaslum plmaviarlundi i Edens frjsama aldingari, hafandi gleymt vesalings Mrlandanum, hafandi gleymt a n er komi fram Hundadaga og a samt snjar enn Esjuna hverri nttu? Vr skulum n til minningar birta r vibjslegu tlur, sem hann ltur sr sma a festa upp psthshorninu:

ingolfur_hitatafla_1911-07-25

[Morgunhiti veurskeytum vikuna 19. til 25. jl 1911] - harla kalt eins og sj m.

1-8 1911 (Inglfur)
Veri hefir heldur veri a skna essa vikuna; golan hefir veri heitari og regni ekki eins hryssingslegt og vikurnar nstar undan. En er etta samt nokku aumar? Sumar er slskin, og hvtirkjlar og brn andlit og bjartar ntur og ljsir draumar og tlngun, langt, langt i burtu.

gst
Nokku votvirasamt noraustanlands, en gir urrkkaflar S- og V-landi. Fremur kalt. Vart var vi hafs nrri Skaga.

4-8 1911 (Norri)
okur og rigningar essa dagana og slenskt hundadagaveur.

15-8 1911 (Inglfur)
Lti batnar veri enn; og n er lkakomi fram haust, svo a sumari hefir vst hugsa sr a ba fram vetur.

18-8 1911 (Norri)
Vertta hin hagstasta heyskapart essa viku, hitar og urrkar. Jr hefir veri a spretta alt a essu. Engin nturfrost enn.

28-8 1911 (jviljinn)
Reykjavk 26. gst 1911. Tin hl, og hagst, undanfarna daga.

September
Umhleypingasm og fremur kld t. Allslmt hret undir lok mnaar. fennti f vestra. Skip og btar slitnuu upp og lskuust Siglufiri vonskuveri ann 24., geymsluskip skk og fleiri skip uru haffr. Mannskaar uru allnokkrir sj mnuinum, einkum noranveri ann 10. til 12.

Oktber
G t og fremur hl.

14-10 1911 (jviljinn)
r Skagafiri er skrifa 28. sept: Stir hefur tinveri sumarFyrst urrkur vor, svo a ekki spratt, san urrkarum tnasltt, svo a ekki nttust turnar. Svo var dgott um tma, en sarihluti essa mnaar gafst svo, a fyrst komofsarigning, svo snjai niur i sj, og loks, egar snjinn leysti og heyi var urrka, kom eitt af essum suvestan rokvirum, sem svo htt er vi hr haustin, og fauk vast hvar eitthva og sumstaar allt, sem ti var. M segja a tin var ekki endislepphj oss sumar, endavar heyfengurinn viast minna lagi, einkum ar sem miki fauk.

21-10 1911 (Vestri)
Tarfar hefirveri einmuna gott alla essa viku, logn og hitar, og yfirleitt lkara vorblu en haustveri.

Nvember
G t. Umhleypingar sustu vikuna S- og V-landi. Hiti meallagi. Allmikil skria fll Mjafiri ann 30. og spillti skgi (Austri).

Desember
G t. rkomusamt um a-vert landi, en urrvirasamt v-lands. Hltt.

30-12 1911 (safold)
Vertta. Au jl — hvtir pskar — segir mltki. etta sinni voru jlin au — veur yfirleitt hi besta.

vihenginu m eins og ur sagi finna hrgu af tlum sem rautseigirgeta reynt a komast gegnum. (v miur er a sem stendur ekki skilegasta snii - en svo verur a vera sem stendur). Ekki treystir ritstjrinn sr til a lofa fleiri pistlum af essu tagi - full sta vri til a taka til hendinni og fjalla um sustu 200 rin ea svo mta htt.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ennan frleik. Mikill hiti jl og kuldi lika. Skrtinn mealhitinn Seyisfiri eim mnui, 11,45 stig ef g les a rtt. Miklu hrri enn nokkurri annarri st fyrir austan og reyndar landinu llu.

Hjalti rarson (IP-tala skr) 12.2.2018 kl. 08:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 302
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband