26.1.2018 | 23:19
Smáhugleiđing um veđurlag í ţarnćstu viku
Fjölmiđlar nútímans eru alltaf fullir af fréttum um ţađ sem vćntanlega mun gerast í nćstu viku eđa nćsta mánuđi og taka ţćr meiri og meiri tíma frá fréttum af atburđum sem ţegar hafa gerst. Ritstjóri hungurdiska getur svosem skiliđ ţessa spááráttu - en reynslan segir honum ţó ađ varlegt sé ađ treysta fréttum úr framtíđinni.
Ţađ á auđvitađ líka viđ um veđurspár - veđurreiknimiđstöđvar hafa ţó náđ meiri árangri í ađ segja fyrir um framtíđina en flestar ađrar. Mörk hins vitrćna eru ţó ekki langt úti í framtíđ og mörkin á milli reikninga og ađ ţví kemur ađ óvissan verđur jafnmikil og sú sem glímt er viđ ţegar spil eru dregin úr hatti eđa teningum kastađ.
Samanburđur á spám og raunveruleika bendir ţó til ţess ađ skárra sé ađ taka mark á reikningum heldur en spilum nokkrar vikur fram í tímann - jafnvel lengri tíma ef sátt er viđ lođiđ orđalag. Eftir ađ ţeim ójósu tímamörkum er náđ er vafalítiđ ađ vel orđađar véfréttir verđa bestar - ţćr sem eru best orđađar stađfestast í misminni spáţega og verđa ţar međ réttar.
En fjölviknaspár evrópureiknimiđstöđvarinnar eru međ ţeim ósköpum gerđar ađ eigi menn einhverra langtímahagsmuna ađ gćta borgar sig ađ taka mark á ţeim - ţrátt fyrir ađ ţćr bregđist oftar en ekki. Í fljótu bragđi kann ţađ ađ hljóma ólíkindalega - en veltiđ samt vöngum yfir ţessu.
Fjölviknaspár reiknimiđstöđvarinnar eru settar fram á tiltölulega skýran hátt - en eru hins vegar í reynd afskaplega lođnar - rétt eins og véfréttir fortíđar - og í reynd treystir reiknimiđstöđin dálítiđ á misminniđ líka ţví međ ţví ađ senda frá sér hverja spána á fćtur annarri ruglast allt venjulegt fólk í ríminu og man aldrei hvađ er hvađ.
En lítum til gamans á spá um veđurlag í ţarnćstu viku. Hér er spáđ um hćđ 500 hPa flatarins og ţykktina. Til hćgđarauka birtir reiknimiđstöđin líka ţykktarvik - sem segja okkur hversu mikiđ hiti í neđri hluta veđrahvolfs víkur frá međallagi árstímans.
Nokkuđ skýr spá. Kuldapollurinn Stóri-Boli í miklum ham - ţó hann liggi í sínu heimabćli. Sendir hann jökulkalt heimskautaloft út yfir Atlantshaf - og í átt til okkar. Veđrahvolfshiti hér á landi 2 til 3 stig undir međallagi (mest suđvestanlands - minna eystra). Kannski ţýđir ţetta élja- eđa snjóatíđ um landiđ sunnan- og vestanvert? Eđa eru almennari umhleypingar undirliggjandi međ mjög köldum dögum á stangli og svo hláku og stormi ţess á milli.
Viđ vitum líka ađ meiri líkur en minni eru á ađ ţessi spá sé röng - en hún gćti veriđ rétt og hollast ađ trúa ţví ţar til annađ kemur upp - ţví viđ getum varla giskađ betur.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 28.1.2018 kl. 13:41 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 31
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 2478
- Frá upphafi: 2434588
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 2202
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.