Meinlítiđ?

Ţó ţess yrđi ekki svo mjög vart voru talsverđ átök í háloftum yfir landinu í gćr (laugardag 28. október) og í fyrradag. Viđ fengum ţó hitann mikla í Kvískerjum og ný októbervindhrađamet á tveimur stöđvum. Ný októberhámarkshitamet voru sett yfir Keflavíkurflugvelli. Átök ţessi bárust svo suđaustur til Evrópu og ţar gengur nú yfir mikiđ hvassviđri sem veldur ýmsu tjóni - vonandi ţó ekki meiriháttar. 

Nú hafa mestu áttökin gengiđ hjá og  viđ tekiđ ađ ţví er virđist meinlaust veđur. Alla vega sýnir spákort morgundagsins (mánudags 30. október) ekki mikil illindi hér viđ land.

w-blogg291017a

Spáin sem er úr ranni evrópureiknimiđstöđvarinnar gildir kl.18 síđdegis. Nokkuđ sumarleg stađa í námunda viđ okkur ađ öđru leyti en ţví ađ hiti í 850 hPa (litađar strikalínur) er auđvitađ um 5 stigum lćgri heldur en dćmigert er á sumrin. En ţrýstilínur eru fáar. Grunnar lćgđir eru vestur af landinu og fyrir sunnan land. Ţćr hreyfast báđar til norđausturs.

Fyrir tćpri viku sáu reiknimiđastöđvar ámóta stöđu í spám sínum, en munurinn var bara sá ađ stefnumót ţessara tveggja ekkisvoveigamiklu lćgđa átti ađ skila verulegu norđanillviđri hér á landi. - Hlýja loftiđ ađ sunnan (austan viđ syđri lćgđina) átti ađ mćta ţví kalda úr norđvestri á „réttum“ stađ. - En nú virđist sem svo ađ stefnumótiđ misfarist - og nćr ekkert verđi úr. 

Ađ stefnumót veđrakerfa misfarist er í reynd algengara en ađ ţau „heppnist“ - ţađ er til allrar hamingju ekki svo oft ađ allt fari á versta veg í veđrinu. 

Í vesturjađri kortsins má sjá mikiđ veđurkerfi - ţéttar ţrýstilínur og mikla úrkomu. Ţarna fara leifar hitabeltisstormsins Philippe - sem varla varđ til áđur en vestanvindabeltiđ át hann. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • halavedrid_pp
 • Slide8
 • Slide7
 • Slide6
 • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.12.): 83
 • Sl. sólarhring: 118
 • Sl. viku: 2348
 • Frá upphafi: 1856938

Annađ

 • Innlit í dag: 76
 • Innlit sl. viku: 1934
 • Gestir í dag: 69
 • IP-tölur í dag: 65

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband