slenska sumari 2017

dag eru misserahvrf, fyrsti vetrardagur. Sumari 2017 lii og vetur tekur vi. Ritstjri hungurdiska skar lesendum velfarnaar og vonar a nhafi vetrarmisseri fari vel me land og j.

w-blogg211017a

Sumari var hltt eins og vi fum a sj myndunum sem fylgja essum pistli. S a ofan snir hita sumarsins Reykjavk fr 1921 til 2017. a nlina er flokki eirra allrahljustu - aeins 5 marktkt hlrri og fein til vibtar jafnhl. En tmabilaskiptingin pir okkur.

Sveiflur fr ri til rs eru heldur meiri Akureyri en Reykjavk.

w-blogg211017b

En annars er myndin svipu (nr hr ekki nema aftur til 1936). tmabilinu hefur sumarmisseri aeins risvar veri hlrra Akureyri heldur en n (2014, 1941 og 1939) - en jafnhltt var fyrra og smuleiis 2004.

Stykkishlmi getum vi reikna aftur til 1846.

w-blogg211017c

Hr sjum vi vel afturfyrir hlindin fyrir mija 20. ld. Nlii sumar er hpi eirra allrahljustu.

Viltum lka tlurfyrir landi allt aftur til 1949 og sjum

w-blogg211017d

a hiti sumar var ltillega lgri en fyrra og flokki eirra allrahljustu.

w-blogg211017e

Vi getum lka reikna mealvindhraa byggum aftur til 1949. Fyrri hluti tmabilsins er a vsu ekki alveg sambrilegur hinum v logn var oftali og lkkar s httur mealtlin eitthva. En mia vi sustu ratugi telst sumarmisseri 2017 hafa veri mjg hgvirasamt.

rkomuuppgjr verur a ba betri tma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Takk fyrir Trausti og ska r velfarnaar fyrsta degi vetrar etta ri.-Misserahvrf?

Helga Kristjnsdttir, 21.10.2017 kl. 21:40

2 identicon

Mjg frlegt. Nlii sumarmisseri me eim betri og alveg takt vi a sem manni hefur fundist. Og ekki sst fyrir vindinn ea vindleysi og reyndar rmlegar. Ekki veit g hvernig a er nkvmlega rum sveitum en minni austanverum Skagafiri en ar hef g veri me plastfat vegg utandyra (veggurinn tpur 1m h og 50cm breidd) sastlina 16 mnui, ea ar um bil, og aldrei hefur fati foki ea hreyfst. g er nokkurnveginn viss um a svona fat hreyfist ef vindur fer yfir 10 m/sek. Sastliinn vika var t.a.m. annig a hgt hefi veri a hafa kveikt venjulegu kerti utandyra alla vikuna. essu maur tplega a venjast slandi haustmnuum ea hva?

Hjalti rarson (IP-tala skr) 21.10.2017 kl. 23:26

3 Smmynd: Trausti Jnsson

akka gar skir Helga. Hvrf eru umskipti - skiptir um r sumar- yfir vetrarmisseri. Hjalti - vindurinn snir oft sr msar lkindahliar bi logni og stormi. Haraldur lafsson flagi minn frunum fjallar um logni nlegri grein Nttrufringnum og getur ar m.a. um rstahegan ess.

Trausti Jnsson, 22.10.2017 kl. 01:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 51
 • Sl. slarhring: 193
 • Sl. viku: 2933
 • Fr upphafi: 1954002

Anna

 • Innlit dag: 43
 • Innlit sl. viku: 2584
 • Gestir dag: 43
 • IP-tlur dag: 42

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband