Enn um AMO (en mutn)

Hr m lesa um mu sem ritstjri hungurdiska hefur af gangi amo-vsisins svonefnda. Ekki hefur hann neitt srstakt mti vsinum sjlfum - .

Pistillinn lur nokku fyrir a a vera eins konar vihengi vi fyrri amo-pistil, ann fr 10. ma 2016 - kannski rtt a lesendur kynni hann sr fyrst muni eir ekki eftir honum - sj vihengi hr a nean.

gamla pistlinum voru sndar myndir sem byggar voru „hrgildum“ amo-vsisins. netinu er hins vegar algengast a sj myndir af rinni eftir a hnattrn hlnun hefur veri numin brott r henni. a er reyndar arfi a nota oralagi „hnattrn hlnun“ essu sambandi heldur tti e.t.v. a segja a s ttur raarinnar sem hefur fylgni vi rtali (tmans rs) s numinn brott. - En essi ttur er mjg str mia vi almennan breytileika vsitlunnar eins og vi munum komast a hr a nean.

fyrra pistli var hri amo-vsirinn borinn saman vi rsmealhita Stykkishlmi, bi einstk r sem og tu ra mealtl. Fylgni essara raa var nokkur - en v haldi fram a hluti hennar stafai af sameiginlegri leitni eirra vi tmans rs.

Vi skulum n lta leitnilausu rairnar - fyrst rsgildin.

w-blogg-amo_a

Lrtti sinn snir leitnilausaamo-vsinn, en s lrtti hita sama rs Stykkishlmi. Fylgnin er a vsu marktk (fylgnistuull 0,28), en svo ltil a segja m a staa amo-vsisins skri nnast ekki neitt af breytileika Stykkishlmshitans. Amo-vsirinn er t.d. hstur ri 1878, en a r er nean meallags leitnilausa Stykkishlmshitans. - En gur vilji sr samt eitthva samband - enda er sland innan hins (ljsa) skilgreiningarsvis amo-vsisins.

Ef vi tkum mrg r saman batnar sambandi talsvert - verur umruvert. a sst einna best me v a setja 10-rakejur raanna tveggja smu mynd.

w-blogg-amo_b

Bli ferillinn (vinstri kvari) snir amo-vsinn, en s raui (hgri kvari) rsmealhitann Stykkishlmi (athuga a hr er um leitnilausa hitann a ra). Ritstjri hungurdiska hefur reynt a fella kvaranasaman annig a spnnin lti svipa t fyrir ba ferla.

eir sna bir tuttugustuldarhlskeiimikla sem og hlindin upphafi 21. aldar. En 19. ld er samrmi harla lti (ekkert reyndar), auk ess er nokkur smatriamunur ferlunum - s leita. Til dmis klnar nokku Stykkishlmi miju hlskeiinu gamla - en amo-vsirinn fellur ekki neitt. Amo-vsirinn fer hins vegar a leita upp vi undan Stykkishlmshitanum lok kuldaskeisins sasta. Stykkishlmshitinn tekur vi sr aeins undan amo-vsinum upphafi hlskeisins gamla - en s tlkun gti veri afleiing af v hvernig myndin er ger.

Vi vitum a hlskei var hr landi um og fyrir mija 19. ld (utan vi essa mynd, amo-vsirinn nr aeins aftur til 1856) - a kemur srlega vel fram leitnilausa hitanum. Hvernig skyldi amo-vsirinn hafa veri ? Hafi hann veri hr spillist „taktur“ vsisins mjg - en hafi hann aftur mti stai lgt verur samband hans vi 10-rakeju rsmealhita Stykkishlmi enn verra en a sem vi sjum essari mynd.

a er furulegt (og skyggilegt) til ess a hugsa a myndir eins og s hr a ofan su blkalt notaar til ess a fullyra eitthva um framtina. Er raun og veru hgt a segja t fr essari mynd a amo-vsirinn sveiflist reglubundi milli h- og lggilda 50 til 70 ra fresti? Er hgt a fullyra a nsta lgmark veri jafnlangt fr v sasta og tminn er milli lgmarkanna essari mynd og ar a auki a a veri jafnstrt?

Hvernig skpunum er hgt a fullyra um run hitafars Stykkishlmi grundvelli hugsanlegra breytinga amo-vsinum egar vi sjum svart hvtu a Stykkishlmshitinn vissi nkvmlega ekki neitt um meint amo-hmark 19. ld? Hr er oralagi „meint hmark“ nota vegna ess a sjvarhitamlingar 19. ld eru srlega vissar (en eim byggir amo-vsirinn). a er alveg hugsanlegt a ntjndualdar amo-hmarki s hreinn og beinn skldskapur eirra sem vilja endilega sj riju „reglubundnu“ sveifluna. Ritstjri hungurdiska vill reyndar ekkert um a fullyra - vel m vera a etta hmark s raunverulegt - og vi skulum tra v.

Myndin hr a ofan - (ea arar mta) eru sndar okkur til bta netinu. Me eim sningum fylgir oftast eitthva hjal um markleysi hnattrnnar hlnunar. Langoftast er a leitnilausa gerin sem valin er til sningar - hin almenna hlnun sst ekki henni - flestir sningarstjrar virast ekki gera sr grein fyrir brottnminu n stum ess. Vi skulum lta aftur hra vsinn okkur til heilsubtar.

w-blogg-amo_c

Hr eru 10-rakejur hra amo-vsisins og Stykkishlmshitans - samt reiknari leitni ess fyrrnefnda - hann hefur stigi um 0,4 stig tmabilinu. a er mta og hin almenna sveifluspnn hans. Lgskeii sasta tekur mta gildi og hskei 19.aldar. Leitnin jafnar - ea jafnvel yfirgnfir sveiflurnar. - Vi megum lka taka eftir v a fyrri tv amo-hlskeiin sem vi sjum myndinni stu hvert um sig um 30 r (lengd flatneskjunnar toppi eirra), a nverandi hefur ekki enn n 20 rum. Hvers vegna eru eir sem eru a halda fram reglubundnum sveiflum jafnframt a halda v fram a nverandi hskeii s loki - hvers vegna skyldi nverandi hskei vera eitthva styttra en hin fyrri? - a getur svosem vel veri a a veri a um a vitum vi einfaldlega ekki neitt - a gti lka ori enn lengra.

Tluleg leitni ea greining tveimur sveiflulgmrkum og 2 og hlfu hmarki geta aldrei ori grundvllur einhverra framtarspdma. Eli leitninnar og sveiflnanna- hvors ttar um sig - er misjafnt. Leitnina m e.t.v. skra me eim miklu breytingum sem ori hafa geislunareiginleikum lofthjpsins sem og breyttri landntingu - a er alla vega einhver vitleg elisfri a baki eim skringum. essar breytingar halda fram - lkur v eru yfirgnfandi - vi kunnum hins vegar varla full skil afleiingum eirra. Sveiflurnar sem myndirnar sna eru hins vegar skrar - en alveg raunverulegar samt. Langlklegast er a r su raun reglulegar en ekki reglubundnar - afleiing flkins samspils fjlmargra stritta.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 80
 • Sl. slarhring: 297
 • Sl. viku: 2322
 • Fr upphafi: 2348549

Anna

 • Innlit dag: 72
 • Innlit sl. viku: 2035
 • Gestir dag: 70
 • IP-tlur dag: 70

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband