Af sjvarhitavikastu

Vi ltum til gamans sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarhita Norur-Atlantshafi nstu vikuna (12. til 19. jn).

w-blogg130617a

Heildregnar lnur sna mealsjvarmlsrstisp fyrir smu viku, en strikalnur yfirborssjvarhita. - Korti skrist nokku s a stkka. Strikalnurnar eru dregnar me 2 stiga bili. Litir sna vik yfirborshita sjvar fr meallaginu 1981 til 2010. hafsslum (svosem vi strendur Grnlands) er lti a marka essi vik - en au eru samt reiknu.

Vi sjum a enn er hltt norurslum - bi fyrir noran og austan sland og undan Vestur-Grnlandi. Kalt er Eystrasalti - sumarsl gti breytt standinu ar hratt - fi hn a skna.

Kaldi bletturinn suvestur hafi er enn nokku berandi - en vikin eru vast hvar minni en -1 stig - milli -1 og -2 allstru svi og rtt slr -2,1 ar sem mest er.

Neikv vik rkja mefram Labradorstrnd og til suurs kringum Nfundnaland - ar sem au magnast nokku. s mun hafa veri ar me meira mti vor mia vi a sem algengast hefur veri sari rum, en ritstjri hungurdiska hefur ekki enn s neitt alvruuppgjr magninu mia vi lengri tma.

Mjg str neikv (og jkv) vik eru vi norurjaar Golfstraumsins. Vik essu svi eru gjarnan mjg str - til beggja vikhanda. a er elilegt vegna ess a Golfstraumurinn liggur arna gjarnan strum sveigum - me kldum sj a noran milli. Munur hita hans og kaldsjvarins er mikill, meiri en 10 stig innan vi 200 km breiu svi. - Mjg litlar tilfrslur arf v til a ba til mjg str vik, jafnvel enn meiri en au sem vi hr blasa vi (hsta neikva talan er hr -6,2 stig). eir sem treysta sr til a rna vel korti geta s etta vel - strikalnurnar urfa a frast mjg lti r sta til a essi stru stabundnu neikvu vik hverfi - ea veri einn meiri.

Anna ml er me au neikvu vik sem ur var fjalla um og ekja vttumikilhafsvi - au hverfa ekki svo glatt. a er annig a slarylur sumarsins gti trmt eim tmabundi - en um au ml, lagskiptingu og blndun hfum vi rtt einhvern tma ur hr hungurdiskum og verur a ekki endurteki a sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Trausti og bestu akkir fyrir athyglisverar frttir:

"s mun hafa veri ar me meira mti vor mia vi a sem algengast hefur veri sari rum."(sic)

g geri r fyrir a srt a tala um hafs, ekki satt?

urfum vi svo nokku a hafa hljtt um a Norur-Atlantshafi er a klna?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 13.6.2017 kl. 08:11

2 identicon

Slir og takk fyrir frleik allan.

Hsklinn Manitoba hefur veri vandrum me rannsknir vegna hafss:

http://www.winnipegfreepress.com/local/u-of-m-climate-change-study-postponed-due-to-climate-change-428030543.html

Kv. Ell

Ello (IP-tala skr) 14.6.2017 kl. 08:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 423
 • Sl. slarhring: 622
 • Sl. viku: 2516
 • Fr upphafi: 2348383

Anna

 • Innlit dag: 377
 • Innlit sl. viku: 2210
 • Gestir dag: 365
 • IP-tlur dag: 346

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband