23.12.2016 | 00:53
Óróatíđ
Ef trúa má reiknimiđstöđvum fer nú í hönd nokkur óróatíđ. Fyrst fara tvćr mjög djúpar lćgđir hratt til norđausturs ekki langt fyrir suđaustan land - en síđan er bođiđ til skyndihláku - jafnvel tvisvar áđur en áriđ er úti. - En hlákurnar eru auđvitađ bara líklegar - ekki vísar.
Ţó ađalvindstrengir förulćgđanna tveggja fari hratt hjá - og komi e.t.v. ekki mikiđ viđ sögu um landiđ vestanvert er veđriđ á ţeim slóđum líka harla óvisst nćstu ţrjá dagana og ćtti fólk á faraldsfćti ađ fylgjast vel međ veđri og veđurspám - nýta birtustundir vel.
Nú í kvöld (fimmtudag 22. desember) náđist mjög góđ innrauđ mynd af fyrri förulćgđinni (af vef Veđurstofunnar - ađeins klippt). Blikubakki lćgđarinnar nálgađist ţá landiđ og leggst vćntanlega yfir ţađ allt í nótt. Viđ sjáum ađ lćgđin er búin ađ hringa sig - en er samt enn ađ dýpka.
Spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir um hádegi á morgun (ţorláksmessu) sýnir lćgđina um 250 km, fyrir sunnan land - ţá um 952 hPa í miđju. Ţrýstilínur eru ţéttar - sérstaklega sunnan og vestan lćgđarinnar - viđ sleppum viđ ţau ósköp.
Litirnir sýna 3 klst ţrýstibreytingu - rauđir fallandi ţrýsting, en bláir stígandi. Á hvítu blettunum norđaustan- og suđvestanviđ lćgđarmiđjuna hefur breytingin sprengt litakvarđann. Ţrýstibreytingamynstriđ sýnir hreyfistefnu lćgđarinnar glögglega.
Önnur lćgđ - miklu grynnri - er vestur undir Grćnlandsströnd. Ţetta er lćgđin sem sendi élin inn á landiđ vestanvert í dag - vestanáttin og élin hörfa um stund međan lćgđin hrađfara fer hjá međ austanátt sína. Á mótum áhrifasvćđa lćgđanna byggist hins vegar upp skýjabakki međ allmikilli úrkomu, eins og lćgđirnar tvćr tengist sameiginlegu bandi eđa böndum. [Nú langar ritstjórann til ađ fara ađ fjalla um hugtökin samstreymi og ístreymi og hinn fíngerđa mun ţeirra - en ćtlar ađ standast freistinguna - lesendur geta andađ léttar.]
Örlög ţessa úrkomulinda á milli lćgđanna eru mjög óljós í spánum - bćđi hvar hann fer yfir og hversu öflugur hann verđur á hverjum tíma. - En ţar sem mikiđ snjóar - ef ţađ ţá snjóar á annađ borđ - verđur sá snjór ávísun á leiđindi fái hann á sig hvassviđri eđa hláku.
Ritstjórinn vildi gjarnan tala um spillisnjó í svona tilvikum - ţađ ţekkir hins vegar enginn - og málvenja snýr hlutunum viđ og vill frekar tala um skammvinna hláku ofan í svona snjó sem spilliblota. Eitthvađ segir ţetta um viđhorfin á árum áđur - pólitísk táknmynd?
En lítum ađ lokum upp í mitt veđrahvolf - í 500 hPa-flötinn. Kortiđ gildir á sama tíma og kortiđ ađ ofan og sýnir hćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur), hita í fletinum (ekki ţykkt) og síđan vind međ hefđbundnum vindörvum. - Hér kemur hiđ fremur óvćnta í ljós. - Lćgđin mikla er bara lítiđ innlegg í miklu stćrra kerfi sem hefur miđju á sama stađ og grunna lćgđin á hinu kortinu - viđ Grćnland. Grunna lćgđin er bara grunn viđ sjávarmál vegna ţess ađ hún er full af köldu lofti - Öflug sunnanátt nćr alveg upp undir Vesturland - og kembir ţar ofan af úrkomubakkanum - dćlir burt ţví lofti sem ađ honum berst úr tveimur áttum neđar - auđveldar uppstreymi (samstreymi - ístreymi - úrstreymi, minnir á gamalt slagorđ stjórnmálaflokks(a) - hverjir átta sig á ţví?).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:54 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 5
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 1339
- Frá upphafi: 2455665
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1199
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.