Hlýindin - hvar endar áriđ á topplistunum hér á landi?

Ţegar ţetta er skrifađ (17. desember) eru tvćr vikur til áramóta. Enn er stađan ţannig ađ áriđ 2016 á frćđilegan möguleika á ađ verđa ţađ hlýjasta sem um er vitađ víđa á landinu. Miđađ viđ ţađ hvernig spár standa verđur ţó ađ teljast fremur ólíklegt ađ ţannig fari.

Ţađ verđur bara ađ segja eins og er ađ ţetta var heldur ólíkleg stađa um mitt ár. Ritstjóri hungurdiska skrifađi pistil ţann 2. júlí í sumar og fékk ţá út ađ líklegur ársmeđalhiti 2016 í Reykjavík vćri um 5,1 stig - og áriđ ţar međ í kringum 28. sćtiđ á hlýindalistanum. Ţess í stađ eru nú 6,0 stig rétt svo möguleg - og eitt toppsćtanna. Síđari hluti ársins hefur nefnilega stađiđ sig hreint fádćma vel. 

Lítum á stöđuna á nokkrum veđurstöđvum. Viđ skulum hafa í huga ađ 2. aukastafur međaltalanna er nánast marklaus - og hér hafđur međ ađeins vegna skemmtanagildis hans. 

Fyrst er ţađ Reykjavíkurtaflan:

Reykjavík   
röđármeđalh2016???
120036,06 
220145,996,0
319415,91 
419395,90 
420105,90 
619455,69 
719335,66 
819645,64 
919605,63 
1019465,62 
1120045,60 
14518862,44 

Ţar er 2003 á toppnum - og verđur ţađ vćntanlega áfram. Hliđardálkurinn sýnir líklega lokaniđurstöđu ársins 2016 - notast er viđ mćlingar til dagsins í dag - og svo spár evrópureiknimiđstöđvarinnar til um hita til áramóta. Ef hitinn verđur í reynd hćrri en sú spá segir til um er ekki langt upp í 6,1 stigin 2003. Áriđ 2014 er ţađ nćsthlýjasta sem vitađ er um í Reykjavík - sáralitlu munađi á ţví ári og 2003 - en munurinn samt marktćkur (á einhvern hátt). 

Sama má segja međ hitann 2010, ţađ ár var ekki alveg jafnhlýtt og 2003 og 2014. Aftur á móti er meiri óvissa gagnvart hitanum 1939 og 1941. Ađ baki ţeirra talna er leiđrétting vegna flutnings stöđvarinnar. Stöđin var ţá á ţaki Landsímahússins viđ Austurvöll (mjög óheppilegur stađur), en er nú á túni Veđurstofunnar. Flutningsstuđlar eru alls ekki nákvćmir upp á 0,1 stig. Árin ţau gćtu ţví í reynd hafa veriđ alveg jafnhlý og tuttugustuogfyrstualdarárin - nú eđa sjónarmun kaldari. Ekki er ótrúlegt ađ ţessar eldri tölur hrökkvi eitthvađ til viđ síđari endurskođanir. - En ţetta segir dómnefndin nú.

Til gamans má líka sjá neđsta ár listans, ţađ kaldasta, 1886, en ţá var međalhiti í Reykjavík ađeins 2,4 stig. 

Nćsta stöđ er Stykkishólmur. 

Stykkishólmur  
röđármeđalh 
120035,415,5
220105,35 
320145,33 
419415,17 
519335,11 
619395,09 
719465,06 
820124,96 
920044,94 
1019454,92 
17018590,94 

Hér er ađeins meiri möguleiki á meti heldur en í Reykjavík - og talsvert bil er á milli áranna á ţessari öld og fyrri hlýindaára. Kannski hefur eitthvađ gerst á stöđinni? Ţađ kemur í ljós síđar hvort svo er. 

Akureyri   
röđármeđalh 
119335,56 
220145,32 
320035,10 
419394,944,9
520044,83 
619454,81 
719414,79 
819464,74 
919534,69 
1019874,63 
1120064,60 
1219724,56 
13418920,15 

Óhćtt mun ađ afskrifa toppsćti á Akureyri - meiri spurning um ađ lenda í einu af fimm efstu. Frekar svalt (miđađ viđ síđari ár) var á Akureyri fram eftir árinu 2016 - og greinilegur munur verđur á 2016 og ţví í hitteđfyrra, 2014. Áriđ 1933 situr öruggt á toppnum - en smágallar í mćlingum á Akureyri ţađ ár spilla ţó ađeins fagurri ásýnd ţess. Ekki hafa ţessar bilanir ţó veriđ taldar nćgileg ástćđa til lćkkunar ársmeđaltalsins. 

Teigarhorn  
röđármeđalh 
120145,75 
220035,225,3
319725,11 
419465,03 
419605,03 
620064,98 
719534,97 
820044,91 
919334,90 
919454,90 
1120094,87 
1120114,87 
14218810,82 
14218920,82 

Sama er á Teigarhorni og á Akureyri - enginn möguleiki á toppsćtinu, svo glćsilegt er 2014, en spurning um 2, til 4. sćti.

röđármeđalh 
119416,26 
220146,24 
320036,23 
419466,17 
420106,17 
619396,08 
719336,07 
719606,07 
919456,04 
1020096,02 
1120046,006,0
13918923,27 

Á Stórhöfđa á hitinn enn lengra í met - á listanum - en munur á 1. og 10. sćti er hins vegar lítill. Varla er marktćkur munur á 11. og 6. sćti. - En sumariđ 2016 var tiltölulega slakara í Vestmannaeyjum (hvađ hita varđar) en víđast annars stađar á landinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.4.): 278
 • Sl. sólarhring: 630
 • Sl. viku: 2371
 • Frá upphafi: 2348238

Annađ

 • Innlit í dag: 247
 • Innlit sl. viku: 2080
 • Gestir í dag: 244
 • IP-tölur í dag: 232

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband