Af vćntanlegum ársmeđalhita í Reykjavík 2016

Í tíđarfarsyfirliti Veđurstofunnar fyrir júnímánuđ 2016 er líka minnst á međalhita fyrstu sex mánađa ársins. Í Reykjavík er hann um 1,0 stigi ofan međallags áranna 1961 til 1990, en -0,1 stigi undir međallagi síđustu 10 ára. 

Mjög mikil fylgni er á milli hita fyrrihluta árs og ársins alls eins og sjá má á fyrri myndinni hér ađ neđan. - En ţó er ţađ ţannig ađ hitinn ţađ sem af er ári segir ekki margt um hitann ţađ sem eftir lifir árs - ađ vísu reiknast fylgnin mjög marktćk - en sú marktćkni lítur ekkert sérstaklega sannfćrandi út - eins og sjá má á síđari myndinni. 

w-blogg020716a

Lárétti ásinn sýnir međalhita fyrstu sex mánađa ársins í Reykjavík 1866 til 2015, lóđrétti ásinn sýnir aftur á móti ársmeđalhita sama árs. Í ár (2016) var međalhiti fyrrihlutans 4,02 stig (merktur međ rauđri strikalínu). - Fylgnistuđull reiknast 0,87 - kannski ţýđir ţađ ađ um 80 prósent breytileikans sé ţegar kominn fram?

Ef viđ förum beint í ađfallslínuna (ţá bláu) eđa notum líkinguna til ađ reikna fáum viđ út ársmeđalhitann 5,06 stig (5,1 stig). Ţađ er 0,8 stigum ofan međallags áranna 1961 til 1990, -0,3 undir međallagi síđustu tíu ára, en 0,6 stigum hlýrra en í fyrra. Áriđ yrđi ţađ ţriđja til fjórđakaldasta á öldinni. 

Ţó ţađ sé auđvitađ líklegt ađ örlög ársmeđalhitans séu nokkuđ mörkuđ megum viđ samt ekki falla í ţá freistni ađ telja ađ myndina megi nota til spádóma um hitann síđari hluta ársins - hann er frjáls (eđa nćrri ţví). Ţađ sýnir síđari myndin.

w-blogg020716b

Hér er lárétti ásinn sá sami og áđur - sýnir međalhita í Reykjavík fyrri hluta árs. Á lóđrétta ásnum er hins vegar hitinn síđari hluta ársins. - Jú, ţađ reiknast marktćk fylgni (er okkur sagt), fylgnistuđull er ţó ekki nema 0,38. Ađfalliđ spáir ţví ađ međalhiti í Reykjavík á síđarihluta ársins veriđ 6,1 stig - og međalhitinn ţá 5,06 stig (sama spá og á fyrri mynd - enda sömu gögn). 

Viđ skulum taka sérstaklega eftir ţví ađ árin sem eiga köldustu fyrrihlutana (1866 og 1867) tekst ađ skila síđarihlutahita sem er ámóta hár og árin sem eiga tvo hlýjustu fyrrihlutana (1929 og 1964) skila. - Jökulkaldir fyrrihlutar áranna 1881 og 1920 eiga síđarihluta um og yfir međallagi. Ekki mjög niđurneglt samband árshlutanna ţessi árin.

Lítum á hvernig fór međ ár ţegar međalhiti fyrrihluta árs var í kringum 4 stig eins og nú (í kringum rauđu strikalínuna). Ţar er 1880 neđst á svćđinu. Međalhiti fyrri- og síđarihluta ársins var ámóta, 4,25 og 4,29 stig - áriđ endađi í 4,27 stigum. - Áriđ í ár getur varla orđiđ laklegra en ţađ. - Jú auđvitađ getur ţađ ţađ - viđ vitum ekkert um framtíđina - en viđ látum ţá tölu samt standa sem algjört lágmark vćntinga -

Í hinum öfgunum má sjá áriđ 1941 - međalhiti fyrri hluta árs var ţá 3,92 stig, 0,1 stigi lćgri en nú. - Međalhiti síđari hluta árs 1941 var hins vegar 7,90 stig - og ársmeđalhitinn ţar međ 5,91 stig - í 3. til 5. hlýjasta sćti allra áranna. - Ekki amalegt ţađ. 

Greinilega ýmsir möguleikar í stöđunni - ţrátt fyrir ađ einhver vćri ađ segja ađ 80 prósent breytileikans vćri ţegar kominn fram? 

En hver dagur ţrengir ađ afgangnum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • w-blogg200324b
  • w-blogg200324a
  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 45
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 443
  • Frá upphafi: 2343356

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 397
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband