Frviri 15. janar 1942

Veurfar rum sari heimsstyrjaldarinnar var tilbreytingarrkt. Almennt var mjg hltt hr landi og veturinn 1941 til 1942 engin undantekning. T var lengst af hl og snjltil. Nokku illvirasamt var um tma - srataklega janar og keyri um verbak me miklum verum landsvsu ann 12. og ann 15. - og lka bls verulega ann 18.

a er veri ann 15. sem hr er til umfjllunar, en mldist meiri vindhrai Reykjavk en nokkru sinni, fyrr ea sar. Lesa m meira um etta veur greinarger sem Flosi Hrafn Sigurssonritaiog kom t 2003.

Slide1

Frttin hr a ofan er r Alublainu 16. janar. Prentaraverkfall st yfir mestallan mnuinn og Alublai a eina sem t kom Reykjavk mean. Fyrirsgnin er bara nokku rtt.

Svo vill til a c20v2-endurgreiningin nr verinu vel - betur en bast hefi mtt vi.

Slide2

Korti snir h 1000 hPa-flatarins a kvldi 13. janar og staan er sgild uppstilling fyrir frviri hr landi - vi hfum s hana hva eftir anna ur pistlar hungurdiska um reykjavkurfrviri. - Kyrrst lg nrri Suur-Grnlandi dlir jkulkldu lofti t Atlantshaf veg fyrir vaxandi lg austur af Nfundnalandi. Kannski er s um 985 hPa djp (-120 metrar).

Slide3

En rmum slarhring sar var hn komin niur 943 hPa (-460 m) - s greiningin rtt. Vi getum tali jafnrstilnur og fundi a munur yfir landi er meiri en 30 hPa. essi lg var lk frvirissystrum snum msum a v leyti til a hn fr ekki lengra en etta - og grynntist svo rt.

Slide4

Hloftakorti sama tma, um hdegi ann 15., gefur til kynna hvers konar veur etta var. Vi sjum a stefna jafnharlnanna yfir vestanveru landinu er svipu bum kortunum. Ritstjri hungurdiska talar slkum tilvikum um „hrastarveur“ - hes hloftavindrastar nr alveg til jarar.

essum tma var athuga tveimur stum Reykjavk. Athuganir Veurstofunnar voru Landssmahsinu vi Austurvll - hitamlaskli st strum norursvlum hssins, en setulii athugai Reykjavkurflugvelli. Vindmlir var sarnefnda stanum.

Landsynningsfri st lengi dags og virtist engan enda tla a taka - a var srlega einkennilegt a vindur snerist heldur „fugt“ eftir v sem daginn lei - fremur en hitt. Me v er tt vi a sta ess a fara r suaustri suur og suvestur, leitai ttin austlgari stefnu eftir v sem daginn lei - Kuldaskil fru um sir yfir en greindust ekki vel - vindur fr um tma aftur hsuur og smm saman dr r.

Vi Landssmahsi var vindhrai talinn SA 8 vindstig kl.8, SA 12 vindstig (frviri) kl. 12, ASA 10 kl.15 og A 10 kl.17, kl.21 var vindur talinn S 7. Rigning var athugunartmum kl. 12, 15 og 17, en rkomamldist ekki srlega mikil.

Slide5

Hr m sj slandskorti kl.17. Skeyti hafa aeins borist fr helmingi landsins - vntanlega vegna smslita. Hlindi fylgdu verinu, rauu tlurnar sna hita, 10 stig Blndusi.

Slide6

Myndin hr a ofan snir opnu r athugunarbkinni fr Reykjavkurflugvelli. rin bendir 11 vindstig kl. 18 (z). Setulii varfyrir grarlegu tjni verinu og vegna ess var ger srstk skrsla um vindhraa ennan dag eins og hann kom fram vindhraamlinum. - Myndin hr a nean snir brunnin plgg - um au og varveislu eirram lesa urnefndri skrslu Flosa Hrafns.

Slide7

Fram kemur a mealvindur var mestur (ekki er alveg ljst vi hvaa tma var mia) milli kl. 12 og 13, rtt tplega 40 m/s og vindhviur fru nrri 60 m/s. - Grunsamlegt er a hmarkshvia er hva eftir anna s sama listanum - kannski hefur mlirinn einfaldlega „rekist uppundir“.

Tjni sem var flugvellinum er a einhverju leyti raki bk sem eir John A. Kington og Peter G. Rackliff rituu um veurknnunarflugsveitir breska hersins sari heimsstyrjld og kom t ri 2000. Bkin ber nafni „Even the Birds Were Walking“ og er ar vsa til setningar skrslunni ar sem segir a fuglar hafi ekki einu sinni geta athafna sig flugi - hafi urft a ganga milli staa.

Vindmlir var einnig herflugvellinum Kaldaarnesi vi Selfoss - en hann fauk. Veurathugunartki nnur fuku bum flugvllum - sklin eyttust langt loft upp.

Vegna prentaraverkfalls og strsbanns veurfrttum eru upplsingar um tjn nokku gisnar - en a var grarlegt - og va um land.

Reykjavk fauk giringin um rttavllinn, k fuku af a minnsta kosti fjrum hsum, hellur og jrn tk af fjlda hsa, tr rifnuu upp me rtum. Smslys uru mnnum. Setulii var fyrir miklu tjni braggahverfum og flugvellinum Reykjavk og Skerjafiri og Hvalfiri. Flugbtar skemmdust Skerjafiri og tjra urfti nokkrar vlar niur Reykjavkurflugvelli - drgu r um hr 300 punda steypuklumpa og um 40 manns hver eftir sr stunum. Vindhraamlir fauk flugvellinum Kaldaarnesiog ar var nokku foktjn - en vlar skemmdust ekki. Fjlmrg fjarskiptamstur setulisins, ar af fjgur 60 feta og tv 70 feta h fllu 7 stum landinu. Tv veurathugunarskli setulisins fuku t veur og vind, matstaur yfirmanna rstaist auk fjlda bragga og kamra.

Erlent skip frst vi Mrar og me v 25 manns. Nokkrir blar Akranesi fuku um koll og k fuku af hsum. Kirkjan Melsta Mifiri fauk af grunni og hvarf. Smabilanir uru va. Borgarfiri, Dlum, Hnavatnssslum, lafsfiri og undir Eyjafjllum kom a fyrir a peningshs og nnur tihs fykju. Hjararholti ( Borgarfiri - ea Dlum?) fauk af llum hsum, ak fauk af barhsi Urria lftaneshreppi og tvr hlur Hrafnkelsstum. Hamraendum Midlum fuku tvr hlur, fjrhs, fjs auk allra veurathugunartkja. Slturhsi Hvammstanga fauk og braki skemmdi nnur hs.

k fuku af remur hsum Kleifum lafsfiri. ak fauk af hlu Hfahverfi. Bryggja skemmdist Hrsey og ak fauk ar af hlu. Sjgarurinn Eyrarbakka brotnai. Smskemmdir hsum, heyjum og btum uru mjg va. Tveir btar sukku Keflavkurhfn. tihs fuku tveimur bjum undir Eyjafjllum. Tjn var hfninni Fskrsfiri og bryggjur skdduust. Nttina eftir strandai flutningaskip t af Skgarnesi Snfellsnesi eftir fll verinu, 25 frust, 2 bjrguust.

Eitt af v sem venjulegt m telja vi etta veur er a loftrstisveiflavar ekki nrri v eins str og algengast er samfara lgum essarar ttar. - Lgin dpkai kaflega en jafnframt hlt hrstisvi fyrir austan land velli.

Slide8

Myndin snir rstirit vestan r Bolungarvk (a efra) og r Stykkishlmi (a nera). Athugi a athugunarmaur Bolungarvk er ekki binn a venjast nja rtalinu - skrifar 1941 - en 1942 er gengi gar. Illviralgirnar ann 12. og ann 18. sjst mun betur essum ritum heldur en lgin sem hr er um fjalla. Stykkishlmsriti er a eina landinu sem snir hreyfingu a ri - og s er mjg einkennileg vgast sagt. Ritstjri hungurdiska treystir sr ekki til a skera r um a hvort er hr ferinni, grarkrpp lgarbylgja ea rstisveifla vegna lrttar bylgjuhreyfingar. - Ef um a fyrra er a ra mtti e.t.v. sj einhvern vott af mta rum rstiritum - en s um eitthva lrtt a ra gti essi rstisveiflaveri stabundin.

En ritstjrinn var mjg feginn a sj hversu rsklega lgin dpkar endurgreiningunni - vi a var veri a miklum mun skiljanlegra hans huga. Frviri n mikilla snilegra rstibreytinga eru mjg gileg huga gamalla veurspmanna - eirra sem ttu flest sitt undir agengi a gum upplsingum um loftrsting og breytingar honum. - ldin muni n vera nnur er s (ttalegi) mguleiki alltaf fyrir hendi a agengi a tlvuspm bregist og menn sitji aftur uppi aeins me loftvog og „hyggjuvit“ a vopni.

Eins og ur sagi var veturinn 1941 til 1942 mjg hlr slandi - en heimsstyrjaldarnrd vita a hann var s riji r sannkallara fimbulvetra Norur- og Austurevrpu. Voru menn n farnir a ganga a hlindum nr vsum hr landi og br nokku vi ann nsta, 1942 til 1943. Ekki var s kaldur langtmavsu, en svo m hlindum venjast a au taki yfir huganum og gerist „hi elilega“.

Smvegis m sj um samanbur hita slandi og landseyjum essum rum gmlum pistli hungurdiska.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vera m a etta veur s fyrsta strviri sem ritara rmar . a gti nefnilega veri a sem geri usla herstinni Strhfa og tel mig muna eftir a jrnpltur hafi foki af bragga. Ekki er samt neitt minnst a athugasemdum veurbkar stanum en ess geti ann 12. a ssminn s slitinn og skeyti ekki send, sar er nefnt mors. Kannski voru veurskeyti send annig til lands um skei. 23. feb. er sminn kominn lag. Var 4 ra essum tma.

skar J. Sigursson (IP-tala skr) 23.11.2016 kl. 23:12

2 Smmynd: mar Ragnarsson

Veurfar ri miklu um gang Heimsstyrjaldarinnar sari. jverjar uru a fresta "Operation Gelb", innrsinni Niurlnd og Frakkland, tal sinnum alls sex mnui veturinn 1939-40 vegna veurs, mest vegna ess a eir urftu a nta yfirburi sna lofti, en til ess urfti brklegt flugveur.

Rssneski veturinn 1941-42 var eitt af v sem ri rslitum um a a jverjar biu sigur orrustunni um Moskvu desember 1941 og geru vonir um skjtan sigur strinu vi Rssa a engu.

Aftur var a afar hagsttt veur lok rs 1942, sem ri miklu um sigurinn Stalngrad.

jverjar tldu hgt a mynda fluga loftbr til hins innikraa 6. hers jverja Stalngrad eins og hafi heppnast svo vel janar-ma 1942 Demyansk Valdai-hum.

En illviri rssneska vetrarins gereyilagi etta hj Luftwaffe.

hagsttt veur hafi nstum seinka innrs Bandamanna Normandy jn 1944 um nokkra mnui, af v a innrsina var a gera vi kvenar astur varandi birtu og sjvarfll.

En Eisenhower kva a taka httuna af v a veri lgi sustu stundu fyrir innrsina.

Fyrir bragi bjuggust jverjar ekki vi innrsinni og Hitler fyrirskipai a vera ekki vakinn ennan morgun fyrr en undir hdegi. Hefur sennilega tt erfitt me svefn vegna hrakandi heilsu og lyfjamisnotkunar. Af essum skum misstu jverjar dmtan tma til a taka rtta kvrun um vibrg vi innrsinni.

Bandarkjamenn fru hrakfarir fyrstu dagana sem jverjar sttu rvntingu vnt fram Ardennafjllum desember 1944 sustu skn sinni strinu. Slmt vetrarveur geri frt til flugs fyrir flugvlar Bandarkjamanna, sem gtu ar me ekki ntt sr yfirburi lofti og jverjar brunuu tt til Antwerpen, sem tti a hertaka og valda strfelldri rskun hergagnaflutningum Bandamanna.

San ltti til sustu stundu til ess a Bandamenn gtu stva sknina og gert gagnskn me v a nta endurheimta yfirburi sna lofti. En skninni inn skaland seinkai um nokkrar vikur vi etta, og staan var svo skyggileg, a Staln var send beini um skn austurvgstvunum, sem hann hafi ngju af a vera vi og gulltryggja annig a hans herir nu Berln en ekki herir Vesturveldanna.

hrif veurs styrjaldir hafa veri grarmikil og frlegt a kynna sr slkt. Ef jverja hefu framkvmt glsilega innrsartlun sna sland 1940, hefi innrsardagurinn, veurs vegna, ori 7. oktber.

Og rs Bandarkin fr slandi hefi veri ger 11. desember 1941, sama daginn og skaland sagi Bandarkjunum str hendur fjrum dgum eftir rs Japana Perl Harbour.

verki mnu um skt hernm slands, sem g vinn enn a, voru rannsknir ritstjra Hungurdiska lykilatrii og kann g honum akkir fyrir a.

mar Ragnarsson, 23.11.2016 kl. 23:19

3 Smmynd: Trausti Jnsson

akka athugasemdina skar - smuleiis mar.

ri 1987 birtist greinin: „Germany's War on the Soviet Union, 1941-45. I. Long-range Weather Forecasts for 1941-42 and Climatological Studies“ frttatmariti bandarska veurfriflagsins. [Bulletin of the American Meteorological Society]. greininni er fjalla um veur og veurspr fyrsta haust og vetur innrsar jverja Sovtrkin. - Skemmtileg og frleg lesning.

http://journals.ametsoc.org/doi/pdf/10.1175/1520-0477%281987%29068%3C0620%3AGHETWS%3E2.0.CO%3B2

Trausti Jnsson, 23.11.2016 kl. 23:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 34
 • Sl. slarhring: 411
 • Sl. viku: 2276
 • Fr upphafi: 2348503

Anna

 • Innlit dag: 30
 • Innlit sl. viku: 1993
 • Gestir dag: 30
 • IP-tlur dag: 30

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband