Nóvemberhámörk - nokkrir nördamolar

Hlýtt hefur veriđ á landinu í dag (mánudag 7. nóvember) - en ekki samt nálćgt mánađarhitametum nema á nýlegum stöđvum. Hćsti hiti dagsins á landinu mćldist 17,9 stig, á Skjaldţingsstöđum í Vopnafirđi. 

Hiti hefur hćst komist í 23,2 stig hér á landi í nóvember. Ţađ var ţann 11. áriđ 1999 ađ sá ótrúlegi árangur náđist á sjálfvirku stöđinni á Dalatanga - mannađa stöđin mćldi ţá 22,6 stig. Í sömu hitabylgju fór hámarkiđ einnig yfir 20 stig á Seyđisfirđi, Eskifirđi og í Neskaupstađ - á síđarnefnda stađnum bćđi á sjálfvirku og mönnuđu stöđinni. Rúmri viku síđar, ţann 19. nóvember 1999 fór hiti aftur í 20 stig á Seyđisfirđi og ţá einnig á Sauđanesvita vestan Siglufjarđar. 

Ţessi tilvik 1999 voru ţau fyrstu opinberlega skráđu međ meira en 20 stiga hita í nóvember á Íslandi. Síđan hefur tvö tilvik bćst viđ, á báđum stöđvum á Skjaldţingsstöđum ţann 8. nóvember 2011 og á Dalatanga 26. nóvember 2013. Um nákvćmlega ţetta hafa hungurdiskar fjallađ áđur, bćđi 2011 og 2013 - flett-flett. 

En - svo er ţađ nokkuđ umtalađ tilvik frá Kvískerjum í Örćfum frá 1971 - fréttin er úr Ţjóđviljanum ţann 25. en birtist einnig í öđrum blöđum:

kvisker_23-stig-1971-nov-thjodviljinn2511

Textinn verđur lćsilegri sé myndin stćkkuđ. Ţeir sem nenna ađ fletta listanum í viđhenginu komast ađ ţví ađ fáeinar stöđvar eiga sitt nóvemberhitamet ţennan dag - 24. 1971 - og japanska endurgreiningin segir ţykktina hafa veriđ í hćstu hćđum - meir en 5580 m yfir landinu suđaustanverđu.

jra-55_nat_gh500_gh500-1000_1971112406_00

Já, ţađ hefđi veriđ athyglisvert ađ hafa sjálfvirku stöđvarnar sem nú eru í Kvískerjum í nóvember 1971. 

Í viđhenginu er eins og áđur sagđi nóvemberstöđvametalisti (ekki alveg skotheldur kannski) og einnig má finna ţar stöđuna á frostleysulista haustsins - enn er slatti af stöđvum frostlaus fram til ţessa í haust.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"ótrúlegur árangur" segir Trausti og lýsir veđurfarinu eins og keppni ţar sem metin eru slegin í sífellu!

Ţađ er ţó spurning hver ţađ sé sem nćr ţessu ótrúlega árangri. Veđurguđirnir (ţ.e. hitaguđinn), Veđurstofan (sem hefur tćki til ađ mćla ţetta) eđa pistlahöfundurinn sjálfur (sem skráđi ţetta)?
Ég hallast reyndar ađ ţeim fyrstnefnda.

En ţađ eru fleiri en hitaguđinn sem ná ótrúlegum árangri. "Ákefđar"guđinn virđist einnig hafa tekist ţađ sem og stormguđinn. Akefđin í úrkomunni var ađdáunarverđ en hún var um 12 mm á ţremur tímum hér í nágrenni borgarinnar. Stormi gamli lét heldur ekki sitt eftir liggja enda er ţetta áttundi dagurinn nú í haust sem međalvindhrađinn fer yfir 20 m/s. 

Ţetta verđur ađ teljast ótrúlegur árangur á öllum sviđum!

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 8.11.2016 kl. 08:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • w-blogg220724b
  • w-blogg220724a
  • w-blogg210724
  • Slide2
  • Slide1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 436
  • Sl. viku: 2733
  • Frá upphafi: 2378309

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2421
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband