Frviri 13. janar 1952

Illvirasamt var um land allt janar 1952, en t var srstaklega erfi um landi suvestanvert - v ar var fr srlega vond lengst af og ofsaveur, selta, sing og krapi trufluu rafmagnsframleislu og dreifingu auk ess sem smslit voru t. essum mnui var vindur risvar talinn af frvirisstyrk Reykjavk. - Rtt er a minna a grunur er um a vindmlirinn hafi ekki veri vel kvaraur og var ar a auki 17 metra h en ekki 10 m eins og lg gera r fyrir. - En vi ltum sem ekkert s og fjllum um essi veur.

landsvsu var veri verst ann 5. - en vi bum me a ar til nst og ltum illviri sem hfst me landsynningsstormi sla dags ann 12. en var verst Reykjavk sdegis daginn eftir - sunnudaginn 13. janar og af vestri. Tjn var minna en tla mtti - mia vi vindhraa en ess er a geta a margt lauslegt hafi egar foki verunum nokkrum dgum ur.

Slide1

arna gerir frttamaur algengu villu a rugla saman vindhvium og mealvindi og segir a auki „hntar sekndu“ - sem er lka rangt sem vindeining (rtt eins og a segja klmetrar klukkustund sekndu) - a heitir bara hntar (= sjmlur klukkustund). Vindstig eru (ea voru) hins vegar aeins notu um mealvind - reyndar mist 10-mntur (aljavimi) ea klukkustund (srvitrir bretar).

Sem kunnugt er nr hinn venjubundni Beaufort-vindkvari ekki nema 12 vindstig, en hitabeltinu hafi egar arna var komi tkast a framlengja hann upp 17 og ri 1949 hfu aljaveuryfirvld freistast til a koma eirri framlengingu um allan heim. - A tala um 14 vindstig var v hgt essum tma - og var „lglegt“ til 1967 - a aftur var kvei a htta notkun talna yfir 12.

Slide2

Korti snir stuna snemma a morgni ess 12. - a mati bandarsku endurgreiningarinnar. var harhryggur yfir landinu en vaxandi lg suur af Grnlandi. Lgin var forttuvexti - hugsanlega egar dpri en endurgreiningin segir. Ekki fr a hvessa a marki hr landi fyrr en um kvldi, skall landsynningsstormur me krapahr. etta kort snir h 1000 hPa-flatarins - jafnharlnur eru dregnar me 40 metra bili - jafngildir 5 hPa, nll-lnan jafngildir 1000 hPa - og svo er auvelt a telja lnur til beggja handa vilji menn rstinginn.

Landsynningurinn st ekki mjg lengi Reykjavk - vindur sulgur og mun hgari kl. 3 um nttina - en snerist undir morgun til suvesturs og sar vesturs og versnai eftir v sem daginn lei.

Slide3

Korti snir stuna kl.18. Greiningin nr nokkurn veginn dpt lgarinnar - og eli hennar - en raunveruleikanum var hn yfir Barastrnd ea Breiafiri kl. 18. Vestanstrengurinn sunnan lgarmijunnar var grarmikill - um 11 hPa munai rstingi Reykjavk og Stykkishlmi - en svi noran Faxafla slapp furuvel fr verinu. vindstrengnum var lka mikil krapahr - snjr inn til landsins og spillti fr.

Veur essum janar var lka slmt ngrannalndunum - essu korti er bent vaxandi lg austur af Nfundnalandi - hn fr forttuvxt og olli grarmiklu veri Norur-Skotlandi og reyndar Noregi lka tveimur dgum sar. Breskar veurbkur tala um Orkneyjafrviri.

Slide4

Vi getum giska eli veursins me samanburi 1000 hPa kortinu og 500 hPa-hloftakortinu hr a ofan. S greiningin rtt eru jafnharlnur 500 hPa-kortsins vi gisnari yfir landinu sunnanveru heldur en 1000 hPa. a ir a hlr kjarni er lginni - eins og algengt mun hrafara frvirislgum okkar slum. - Hlr kjarni „btir “ vindinn (mia vi hloftin) - kaldur kjarni „dregur r“ honum - eir sem vilja geta reynt a muna essa „reglu“.

Slide8

Athugunarbkin fr Reykjavkurflugvelli snir a veri var verst kl.18 - 10-mntna vindhrai var 36,0 m/s og mesta vindhvia 43,8 m/s. ttin var af vestri (260 grur) - miki l og skyggni var 200 metrar.

Slide5

Vindritinu virist ekki bera alveg saman um tma - vi sjum ann hrylling fyrir veurathuganir sem klukkuhringl hefur fr me sr - klukkan er ekki nema 5 (17) a slenskum mitma ( klukkum starfsmanna) - en orin 18 a aljlegum veurathugunartma. - Nausynlegt var a hafa tvr klukkur uppivi spsalnum.

Slide6

Eftirtektarsamir lesendur sj a rstiriti er ekkert svipa v sem vi litum pistlinum um „Edduveri“ - lgin mta umfangsmikil - landsynningur fyrst san betra veur - en a lokum vestanfrviri. Eli essara vera trlega svipa - en braut Eddulgarinnar l aeins norar.

etta tunduu blin helst af tjni:

Skip og btar slitnuu upp Reykjavkurhfn, ar meal losnai verksmijuskipi Hringur a hluta til og skaddai bta [forleikur a „Hringsverinu“ tveimur rum sar], va tk jrnpltur af hsum og heil k lyftust. Allmiki af grjti barst upp Sklagtu og teppti umfer. Va uru rafmagns- og smabilanir, m.a. stflaist arennslisskurur a Andaklsrvirkjun af skafrenningi annig a skammta urfti rafmagn fr henni nstu daga. Kvldi ur var skaflk htt komi vi Kolviarhl hrarbyl.

nsta pistli um frviri Reykjavk verur fjalla um veri mikla viku undan essu - 5. til 7. janar. Eigum vi a telja a eitt - ea ttum vi a skipta v tv?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ekki var a gallalaust a htta a nota hrri tlu en 12 vindstigum. var t.d. lesi veurfregnum 12 vindstig vindhrai vri 85 hntar. Eftir kvrtun og ramakvein lgu stjrnendur Veurstofunnar, sem essum tma voru hugasamir um veur og veurathuganir, fyrir lesara veurfregna tvarpi a lesa hnta ef veurh var meiri en 71 hntur. Stundum gleymdu lesarar essari reglu og var eins gott a vera vi smann og hringja inn leirttingu og tkst a gjarnan ef fljtt var svara.

Oskar J. Sigursson (IP-tala skr) 10.11.2016 kl. 21:05

2 Smmynd: Trausti Jnsson

S var t - en ...

Trausti Jnsson, 10.11.2016 kl. 22:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 335
 • Sl. slarhring: 344
 • Sl. viku: 1881
 • Fr upphafi: 2355728

Anna

 • Innlit dag: 312
 • Innlit sl. viku: 1736
 • Gestir dag: 293
 • IP-tlur dag: 292

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband