Frviri 3. aprl 1953

Veturinn 1952 til 1953 hafi veri mildur - og tti hagstur rtt fyrir a orri og ga hefu veri vindasm me kflum og veur ekki skaalaus. gulokin, nrri jafndgrum, skipti eftirminnilega um t og upphfst nrri hlfs mnaar norankast af verstu ger - og reyndar entist a lengur. au einstku tindi uru Reykjavk a aprl var bi kaldasti mnuur vetrarins og kaldasti mnuur rsins.

ritgerasafninu ga „Loftin bl“ segir Pll Bergrsson skemmtilega fr nokkurra daga tkum kalda og hlja loftsins yfir slandi gulokin - en getur ekki um framhaldi. au veurnrd sem hafa bkina vi hndinattu a fletta essum kafla upp sr til heilsubtar. En gulokasunnanttin var hl og rkomusm og olli miklum flum strm Suurlandi.

Landsrstispnn 24. mars til 6. aprl 1953

Myndin snir rstispnn landinu dagana 24. mars til 6. aprl 1953. Noran- og noraustantt rkti allan tmann. Heita m a samfellt illviri hafi stai yfir dagana 25. til 29. - drai aeins tvo slarhringa ( ekki um land allt) og san kom anna meginkast fyrstu dagana aprl - me hmarki ann 3. sem bar upp fstudaginn langa.

Grarleg snjflahrina fylgdi essum verablki, eftirminnilegastur er mannskainn Aunum Svarfaardal og grarlegtsnjfl Seljalandsdal safiri. Smuleiis var mjg miki snjfl Flateyri - sem htt er vi a valdi hefi mannskaa ef bygg hefi n anga sem hn sar geri.

Slide1

etta var um pskana og bl komu ekki t fyrr en ann 7. og 8. aprl. Frttir voru v seinar fer og sjlfsagt farnar a grisjast. - Geti hafi veri um foktjn verinu Reykjavk ann 28. en ekkert er a finna um a foktjn hafi ori bnum ann 3. - egar vindur ni frvirisstyrk um stutta stund eftir hdegi. - En etta var fstudaginn langa eins og ur sagi og eir sem eldri eru muna vel hvernig eir dagar gengu fyrir sig rum ur. - Algjr jlfslmun.

Ekki var sama veurstaa allan noranblkinn - en sari skammturinn, s sem ni hmarki 2. og 3. virist hafa tengst askn hloftaharhryggs r vestri og samskiptum noranrastarinnar austan vi hann vi neri norantt sem fyrir var. etta m e.t.v. greina kortum bandarsku endurgreiningarinnar hr a nean.

Slide2

a fyrsta snir stuna um hdegi skrdag, 2. aprl. Mjg mikil h er yfir Grnlandi, heildregnu lnurnar sna h 1000 hPa-flatarins og auvelt a breyta hPa. Innsta lnan kringum hina snir 320 metra, sem jafngilda 1040 hPa - san eru lnurnar dregnar 40 m bili, (5 hPa). Vi lgarmijuna sjum vi -120, ea 985 hPa, lgarmijan er eitthva dpri en a. Trlega vanmetur greiningin dpt lgarinnar - en ofmetur frekar hina.

Slide3

hloftunum m sama tma sj harhrygginn milli Grnlands og Labrador - hann okast austur og jari hans er mikill noranstrengur - hloftalg er hins vegar yfir slandi. Mrkin milli noranstrengsins og hrifasvis lgarinnar virast hafa veri mjg skrp og msir skrtnir hlutir gangi ar - til dmis m sj venjulegan snning vindttum miju verahvolfi hloftaathugunum Keflavkurflugvelli - norantt fyrir ofan og nean - en tmabundin vestantt miju. Ekki treystir ritstjrinn sr til a fullgreina etta - en gaman vri a sj stu sem essa hndlaa ntmahupplausnarlkani - ar kmi byggilega fram um hvers konar bylgjuhreyfingu hefur veri a ra - og hver uppruni illvirisins hefur veri.

Slide4

Hr er kominn fstudagurinn langi. tt hneppiaf jafnharlnum yfir landinu - me aeins austlgari legu en daginn ur.

Slide5

Og hloftalgin sem var yfir landinu skrdag komin suur fyrir a. essi kort endurgreiningarinnar su trleg - og au sna byggilega aalatrii mlsins - verum vi a hafa huga a raunveruleikinn hefur sjlfsagt veri flknari. Vestanttin yfir Keflavk og geti var hr a ofan sst t.d. ekki greiningunni.

Slide6

Athugunarbkin fr Reykjavkurflugvelli snir a frviri hefur veri um stutta stund um kl.15 og a vindhvia hefur um a leyti fari yfir 37 m/s. Vgt frost er arna um daginn - en hiti skrei svo rtt yfir frostmarki um kvldi.

Slide7

Vindritinu ber ekki alveg saman vi bkina - ekki vst a tmakvarinn s rttum sta, en vi sjum mestu vindhviuna - og vi sjum lka a vindhrainn er mjg breytilegur eins og oft er norankstum Reykjavk. etta veur fellur sgildan flokk slkra kasta.

Slide8

rstiriti ber lka me sr sgild einkenni reykvskra noranillvira - furuleg, mjg str stkk loftrstingi sem hljta a tengjast flotbylgjugangi hloftunum ofan vi stina - kannski eru essar bylgjur vaktar af fjllum - kannski ekki.

essi pistill er flokki ar sem fjalla er um frviri Reykjavk. Haldi verur fram og nst verur fjalla um veur janar 1952.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 334
 • Sl. slarhring: 343
 • Sl. viku: 1880
 • Fr upphafi: 2355727

Anna

 • Innlit dag: 311
 • Innlit sl. viku: 1735
 • Gestir dag: 292
 • IP-tlur dag: 291

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband