Enn um úrkomumet í október

Slatti af sólarhringsúrkomumetum féll á veđurstöđvunum í október og eru ţau listuđ í viđhenginu. Listinn hefst á sjálfvirku stöđvunum - mánađarsólarhringsmet féllu ţar á 19 stöđvum - ţar af eru fimm ársmet (sólarhringsúrkoma hefur aldrei mćlst meiri á stöđinni).

Rétt er ađ geta ţess ađ einu sinni hefur sólarhringsúrkoma mćlst meiri á Hvanneyri - en ekki á sjálfvirku stöđinni sem hér er miđađ viđ. Gamla sólarhringsúrkomumetiđ ţar (101,1 mm) er sannarlega orđiđ gamalt, sett 30. nóvember 1941. 

Ţar fyrir neđan koma mönnuđu stöđvarnar, ný sólarhringsmet októbermánađar urđu 9. Ársmetiđ féll ađeins á Setbergi á Snćfellsnesi. 

Neđst eru svo ný klukkustundarákefđarmet októbermánađar - ekkert ársmet féll ađ ţessu sinni. 

Ţađ má taka eftir ţví ađ sólarhringsmetin voru flest sett ţann 12., en ákefđarmetin 18. og 19. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.5.): 369
 • Sl. sólarhring: 369
 • Sl. viku: 1915
 • Frá upphafi: 2355762

Annađ

 • Innlit í dag: 345
 • Innlit sl. viku: 1769
 • Gestir í dag: 325
 • IP-tölur í dag: 324

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband