Af oktbervikum - og smsamanburi

r frttir hafa n borist a nliinn oktber hafi veri s hljasti sgunni bi Austur-Grnlandi sem og norsku veurstvunum norurhfum. Hiti einni stinni Svalbara var 9 stig ofan meallags. ar fyrir noran voru einnig slegin rkomumet.

Til a ba til svona mgnu hita- og rkomuvik arf mikla rskun venjulegri hringrs lofts svinu. Vi ltum fyrst nokkur kort sem sna vikin en san veltum vi vngum yfir v hversu venjulegt etta er.

w-blogg031116a

Fyrsta korti snir rstivikin - eins og evrpureiknimistin hefur greint au. blleitu svunum var rstingur oktber nean meallags ranna 1981 til 2010, en en eim rauleitu var hann yfir meallagi. - Vel sst essu korti hversu miklu sterkari sunnanttin yfir slandi var heldur en venjulega - og a essi sunnanttarauki ni langt norur hf.

w-blogg031116b

essu korti m sj meallegu 500 hPa-flatarins nlinum oktber (heildregnar lnur), ykktina (daufar strikalnur) og ykktarvikin (litir). ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. eim svum ar sem ykktarvikin eru jkv hefur hiti veri hrri heldur en vant er (gult og raubrnt kortinu), en lgri en venjulega ar sem vikin eru neikv (blu svi kortsins).

Vel sst hvernig hiti er ofan meallags llu v svi ar sem sunnanttin er meiri en venja er.

w-blogg031116c

etta kort snir rkomuvik - lkaninu. grn- og bllituu svunum hefur rkoma veri meiri en venjulega - meir en tvfld mealrkoma eim blu. Mestallt sunnan- og vestanvert sland er undir blum lit - en a sgn lkansins var rkoma langt undir meallagi noraustanlands. etta fellur nokku vel a raunveruleikanum.

Eins og oft hefur veri minnst hungurdiskum ur m skra rflegan helming breytileika hitafars hr landi me aeins remur hringrsarbreytum ea mlitlum. Tvr eirra ra mestu. S fyrri mlir hversu sterk sunnantt rkir yfir landinu - ekki skiptir mjg miklu mli hvort vi skjum tlu sem miar vi hloftin ea einfaldlega vindttir landinu. a liggur nokku augum uppi a lkur hum hita vaxa me aukinni sunnantt.

nnur mlitalan er h hloftaflata - hn er vsir a hvort lofti yfir landinu er af surnum ea norrnum uppruna - sterk sunnantt yfir Grnlandi getur frt okkur hltt loft - n ess a ttin s srlega sterk hr landi sama tma. v meiri sem h flatanna er - v hlrra er lofti yfir okkur a jafnai. En - tt eirra hlinda njti ekki alltaf vi jr eru meiri lkur a hltt s landinu vi slk skilyri heldur en kalt - og a kemur berlega ljs mealtlum.

rija mlitalan - s sem minnst hrif (eirra riggja) hefur hitann er styrkur vestanttarinnar - oftast er a annig a hlrra er egar vestanttin er slk - ea neikv (austlg) - heldur en egar hn er vestlg. Hljast er egar sunnanttin er sterk, hloftafletir liggja htt - og vestanttar gtir ltt.

annig var a einmitt oktber. En - vi getum s af ykktarvikakortinu a hefi bylgjumynstri legi um a bil 10 grum vestar en a geri hefi ori enn hlrra hr landi (og rkoma e.t.v. aeins minni).

En hvernig var sunnanttin mia vi fyrri oktbermnui? Eins og oft hefur veri fjalla um essum vettvangi a undanfrnu hefur oktber - nrri v einn mnaa - ekki snt nein hlindamerki sustu ratugi. reianlegar hloftathuganir n varla meir en 65 til 70 r aftur tmann og allt sem ur kom er nokku reianlegt hva stand hloftum varar. - En vi athugum samt hvort bandarska endurgreiningin getur sagt okkur eitthva um vindttirnar. [Hn er sri me h rstiflata fyrir 1920].

Fyrst skulum vi rifja upp hverjir eru hljastir oktbermnaa (tlaur mealhiti bygg notaur til runar):

rrstaalvik
120162,83
219152,52
319462,51
419592,51
519202,17
619082,13
719651,87
819391,78
919411,48

Hr hfum vi breytt hita staalvik (en einingin er fram C) - etta er til ess a vi getum bori hitann saman vi hita rum mnuum rsins. Nliinn oktber er langt fyrir ofan nsthljustu mnuina sem eru 1915, 1946 og 1959. Oktber 1920, 1908 eru nokku fyrir nean.

er a hloftasunnanttin - ein og sr (hfum ekki hyggjur af mlitlunni):

rrsunnan
1190859,1
2201651,8
3195942,3
4191442,0
5192042,0
6191541,7
7194641,7
8195139,0
9201538,9
9195338,4
10200738,1

Hr er nliinn oktber nstefstur - 1908 er ofan vi - en hann er einmitt meal eirra hljustu lka - fleiri hlindalistamnuir eru lka arna.

Og sunnantt nrri sjvarmli (samkvmt bandarsku endurgreiningunni):

rrsunnan
1191525,2
2201624,8
3190824,3
4194621,9
5191420,7
6192020,1
7195918,0
8193916,2
9188215,6
10200715,3

J, hr er nliinn oktber lka 2. sti - en 1915 er vfyrsta. Svo sjum vi lka oktber 1882 - ekki mjg reianlegar upplsingar - en kafalesendur hungurdiska vita a s mnuur var reyndar frostlaus Reykjavk.

rrsunnanbratti
119156,8
220166,6
319206,4
419085,6
518825,0
619514,5
719464,3
820074,2
919634,1
1019593,9

essi tafla snir rstimun yfir landi fr Teigarhorni til Stykkishlms - v hrri sem talan er v meiri er sunnanttin (norantt neikv). Nkvmnin er n tplega upp 0,1 hPa - en vi rum samt og komumst a v a oktber 2016 nstmestu sunnanttina - rtt eins og nstu tflu undan - og 1915 efsta sti bum.

rrVm-Grmsey
12016-0,1
219590,7
220140,7
218830,7
219460,7
620150,8
619910,8
619470,8
618860,8
1018840,9

En a var lka merkilegt essum oktber a n var mnuurinn fyrsta sinn hlrri Grmsey heldur en Strhfa Vestmannaeyjum (mlt er C) - og eiginlega merkilegast hva langt er nstefsta sti listans. Venjulega eru met ekki slegin svo afgerandi htt. Rtt er a taka fram a a er ekki alveg ekkt a einstakir (sumar) mnuir su hlrri Grmsey - en oktber ekki.

Fyrsta taflan hr a ofan sndi staalvik hitans. Berum n saman vik og staalvik oktber n og rum mnuum rsins - vikin fyrst.

rrmnhitavik C
1192935,34
2193224,94
3196434,72
4194714,01
5197443,98
61933123,92
72016103,76
8192333,72

Nliinn oktber er 7. sti, almennur breytileiki hita er mestur vetrum hr landi - merkilegt a oktber n skuli yfirleitt hafa komist essa tflu - veurnrd ekkja vel alla ara mnui listans fyrir fdma hlindi.

Til a „leirtta“ fyrir mismunandi breytilega mnaanna stkkvum vi yfir samanbur staalvika og fum tflu sem a gera alla mnui samanburarhfa - en er hn a?

rrmnhita(staal)vik
12016102,83
2200382,76
3193222,69
4197442,64
5192932,59
61915102,52
7201462,52
81946102,51
91959102,51

Hr er nliinn oktber toppnum sem afbrigilegasti mnuur allra tma - hvorki meira n minna. - En vi skulum taka eftir v a a eru fjrir oktbermnuir listanum. a er mjg grunsamlegt. Hr eru 80 r lg til grundvallar treikningi staalvikanna. Vi vitum a oktber hefur sst gengi takt vi ara mnui gegnum tina - s grunur list a ritstjranum a „nttrulegur“ breytileiki hans s kannski meiri en snist vi fyrstu sn - og a staalvikin hafi veri vanmetin mia vi ara mnui.

Niurstaa? Oktber 2016 var afbrigilega hlr - sennilega m skra hlindin a mestu leyti me afbrigum rstifari. Taflan sem snir hitamun Vestmannaeyja og Grmseyjar gti bent til annars.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 324
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband