Frviri 21. febrar 1954

Yfirfer hungurdiska um frviri Reykjavk er n komin rm 60 r aftur tmann. ar hittum vi fyrir harla venjulegt tmabil. Samkvmt veurbkum ni vindur frvirisstyrk Reykjavk 8 sinnum rmum tveimur rum, 1952 til 1954. etta er of oft til a vera trverugt. stur eru sennilega r a vindmlir s sem var notkun var illa kvaraur, mlingin fr fram 17 metra h fr jr ( sta 10) og oft var fremur erfitt a lesa af sritanum.

En - llum essum 8 tilvikum var veur auvita arfavitlaust tt deila megi um hmarki, og ll eru verin athyglisver, hvert sinn htt og sum eirra ollu miklu tjni va um land (en ekki ll). - Vi skulum v lta sem ekkert s og fara gegnum alla essa daga srstkum pistlum - fugri tmar sem fyrr.

Fyrst verur fyrir skammvinnt sunnanveur 21. febrar 1954. Mnuurinn s var afar skakvirasamur - eins og nstu mnuir undan hfu veri lka. Sj dagar mnuinum n inn stormdagatal hungurdiska, 3., 4., 15., 16., 21., 25. og 26. Af essum verum var a sem gekk yfir ann 15. til 16. verst - en ni vindur Reykjavk ekki frvirisstyrk.

Svii er kunnuglegt - veri sviparar ttar og frvirin 1981 og 1991.

Slide1

Korti snir stuna slarhring ur en veri skall . Heimskautaloft streymir r norvestri inn Atlantshaf mti hlrri bylgju r suri - stefnumtaslum er mikil gerjun. Korti er r safni ncep-endurgreiningarinnar. Amersku endurgreiningarnar eru tvr - essi nr aftur til 1948 og er oft (en ekki alltaf) nkvmari heldur en s sem mest er vitna hr hungurdiskum. Hr tekst henni mun betur upp - vi skulum lta muninn svona til a minna okkur a tra kortum sem essum ekki alltaf bkstaflega.

Korti snir h 1000-hPa-flatarins metrum og eru jafnharlnurnar nr alveg jafngildar rstilnum - en tlurnar arar. Fjrutu metrar eru 5 hPa, ea 1 hPa 8 metrar, annig a innsta jafnharlnan vi lgina Grnlandshafi (-160 metrar) snir 980 hPa rsting. [-160/8 = 20; 1000-20=980].

Slide2

Nsta kort snir stuna mintti afarantt21. febrar. er lgin vi Snfellsnes, um 959 hPa miju. - a er reyndar jafnlgt lgsta rstingi landinu eim tma sem korti gildir ( Reykjanesvita), en ljst er af athugunum a lgin hefur veri talsvert dpri. Klukkan 6 var rstingur Galtarvita kominn niur 946,2 hPa, en mijurstingur lgarinnarhj ncep var um 956 hPa - og rstingur vi Galtarvita um 960 lkaninu. - gilega mikill munur - rtt einu sinni.

En s mynd sem vi fum af astum og stum veursins er samt aalatrium rtt.

Slide3

Til samanburar skulum vi lta tilraun tuttugustualdarendurgreiningarinnar - hn fer beinlnis t um fur. Minturkorti snir mjg flata lgarbylgju nrri suvesturlandi og nnast logn kringum hana.

Slide4

Sasta korti snir 500 hPa-greiningu ncep - mikill og djpur kuldapollur Grnlandshafi- gti ftt af sr fleiri illviri sviparar ttar - en geri a ekki. Kuldinn okaist ess sta austur bginn og gat af sr allmiki norankast nokkrum dgum sar - norankst tti e.t.v. a segja - leiindin au stu meir en 10 daga.

Slide5

En ltum n aeins stuna Reykjavk - fyrst rstiritinu hr a ofan. a er um hdegi laugardaginn 20. febrar sem loftvog fr a falla og vindur a blsa af austri og austsuaustri. Ekki var srlega hvasst fyrr en hann skall mjg sngglega skmmu eftir mintti me grarlegu sunnanveri og krapahr.

Slide6

Vindriti snir vel hversu sngglega etta gerist. Mintti er lengst til hgri myndinni - tminn gengur san til vinstri. a er rtt fyrir kl. 1 sem hvessti. - a var laugardagskvld - fjldi flks skemmtistum (sem ekki voru jafnlengi opnir essum rum og n er).

Slide7

nttunni voru veurathuganir gerar aeins 3 stunda fresti - en sta hefur tt til aukaathugunar kl. 02:35. var vindur af frvirisstyrk og hviur upp meira en 40 m/s. Enn var hvasst kl.6 - en samt mun skaplegra veur.

Nokku tjn var essu veri, mest Vestfjrum. etta er a helsta sem geti er um blum.

Mikil umferarteppa hfuborgarsvinu, austanfjalls og suur me sj. Margir lentu hrakningum og minnihttar meisl uru flki. Miklar rafmagnstruflanir uru vi slit loftlna innanbjar.

nokkrum stum Vestfjrum skemmdust k hsum. Heyhlaa fauk safiri. Fjs fauk ofan af km og jrnpltur fuku af barhsinu Neri-Breiadal nundarfiri. Skemmdir uru hsum Flateyri, ar fauk trillubtur t vetrarsti og fisktrnur smuleiis. ak fauk af gmlu shsi Suureyri. ak fauk af fjrhsi Norurfiri Strndum og var var tjn ar sveit. Nokkrar skemmdir uru Bldudal. Minnihttar skemmdir uru hsum Keflavkurflugvelli.

Um a var rtt a krapahrin hefi veri mikil uppsveitum rnessslu og valdi ar leiinlegum frea og fr sem auvita hlst allt norankasti sem sem kom kjlfari.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 219
 • Sl. slarhring: 462
 • Sl. viku: 1983
 • Fr upphafi: 2349496

Anna

 • Innlit dag: 204
 • Innlit sl. viku: 1796
 • Gestir dag: 202
 • IP-tlur dag: 199

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband