11.10.2016 | 02:33
Rakt loft
Nú streymir mjög rakt loft langt úr suđri til landsins. Myndin hér ađ neđan er ţversniđ úr harmonie-líkaninu og gildir kl.13 síđdegis á morgun, ţriđjudag 11. október. Rétt er ađ vara viđ textanum hér ađ neđan - hann er snúinn og fullur af tungubrjótum. Lesendur beđnir um ađ taka honum af hógvćrđ og jafnlyndi - einfaldast kannski ađ sleppa ţví ađ lesa hann.
Ekki alveg auđveld aflestrar ţessi ţversniđ - en lóđrétti ásinn sýnir ţrýstihćđ, frá 1000 hPa neđst og upp í 250 hPa efst, frá sjávarmáli og upp í um 10 kílómetra hćđ. Legu lárétta ássins má sjá á smákortinu í efra hćgra horni. Ţađ sýnir Ísland, ţrýsting viđ sjávarmál og einnig má sjá línu sem liggur til norđurs yfir Vesturlandi - ţversniđiđ liggur eftir ţeirri línu - breiddarstig eru merkt á lárétta ás myndarinnar.
Ljósgráu blettirnir sýna fjöll sem línan liggur um - Snćfellsnes alveg neđst á miđri mynd - og síđan Vestfjarđafjöllin lengra til hćgri.
Litir sýna rakastig. Ţađ er fremur óvenjulegt ađ dökkblár litur ţekur nćrri ţví allan myndflötinn - rakastig er ţar meira en 90 prósent. Heldregnar svartar línur tákna jafngildismćttishita og mćlir hann í Kelvinstigum. Ţar sem jafngildismćttishitinn lćkkar upp á viđ er loft annađ hvort óstöđugt eđa skilyrt óstöđugt - ţađ verđur óstöđugt sé hreyft viđ ţví.
Óstöđuga (eđa skilyrt óstöđuga) lagiđ er ekki mjög ţykkt í ţessu ţversniđi - nćr ađeins upp í um 800 hPa (um 2 km hćđ). Ofan viđ ţá hćđ vex jafngildismćttishitinn ákveđiđ međ hćđ. Yfir Snćfellsnesi norđanverđu er mjótt grátt svćđi sem liggur ţar upp og niđur - ţar sjáum viđ niđurstreymi norđan fjalla á nesinu - ţađ léttir á rakamettun loftsins í sunnanáttinni sem ríkir á allri myndinni (en ekki er sýnd).
Ef vel er ađ gáđ má einnig sjá rauđar strikalínur - ţetta eru jafnrakalínur - ekki jafnrakastigslínur og mćla raka í grömmum vatnsgufu á hvert kíló lofts. Ađ jafnađi er talađ um eđlisraka međ ţessari einingu (ekki endilega gott orđ - en viđ látum hefđina trampa hér á okkur - jafneđlisrakalína og jafn-jafngildismćttishitalína eru ekki beinlínis ţjál orđ).
En hvađ er myndin svo ađ segja okkur? Jú, mjög rakt loft liggur viđ Vesturland - vćri vindur mjög hćgur myndi ţađ e.t.v. samt ekki endilega skila mikilli úrkomu - ţađ er fremur stöđugt - en úrkomumćtti ţess er mjög mikiđ. Ţvingi vindur ţađ til ađ lyftast yfir fjöll - og líkaniđ segir ađ ţađ muni gerast fellur mikil úrkoma úr ţví. - En annars stađar verđi hún e.t.v. ekki endilega mikil.
En munum ađ líkön eru líkön - ekki raunveruleikinn sjálfur.
Fyrir ţá sem vilja fletta upp hugtökum á netinu eđa í bókum eru alţjóđaheitin equilvalent potential temperature = jafngildismćttishiti og specific humidity = eđlisraki.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 88
- Sl. sólarhring: 234
- Sl. viku: 1053
- Frá upphafi: 2420937
Annađ
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 930
- Gestir í dag: 80
- IP-tölur í dag: 79
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.