9.10.2016 | 01:18
Hlýjustu októbermánuđirnir
Eins og alloft hefur veriđ fjallađ um á hungurdiskum áđur er október sá af mánuđum ársins sem minnst hefur vitađ af núverandi hlýskeiđi á Íslandi - alveg á skjön viđ flesta ađra. Viđ skulum rifja upp mynd sem áđur birtist í pistli sem dagsettur er 9. febrúar 2016.
Hér má sjá 30-ára keđjumeđaltöl hita í janúar (blár ferill) og október (rauđur ferill) í Stykkishólmi. Lóđrétti ferillinn til vinstri er fyrir janúarhitann - en hćgri kvarđinn fyrir október - ţađ munar 5,5 stigum á međalhita mánađanna.
Janúarhitinn er kominn langt fram úr hitanum á 20.aldarhlýskeiđinu - en október er ekkert hlýrri en hann var fyrir hundrađ árum - sýndi ţó mjög góđan sprett sem náđi hámarki á árunum 1836 til 1965. Hvernig á ţessu stendur veit víst enginn - hćgt er ađ giska en hvort eitthvađ vitlegt kemur út úr ţví er annađ mál.
En lítum nú á lista sem sýnir hćstu októbermeđalhitatölurnar - fyrst lítum viđ á sjálfvirku stöđvarnar. Ţćr sýna vel samkeppnisstöđuna síđustu 15-20 árin eđa svo.
röđ | stöđ | ár | mán | mhiti | nafn | |
1 | 36132 | 2001 | 10 | 9,17 | Steinar | |
2 | 6012 | 2010 | 10 | 8,10 | Surtsey | |
3 | 36127 | 2010 | 10 | 8,08 | Hvammur | |
4 | 36132 | 2007 | 10 | 7,91 | Steinar | |
5 | 1453 | 2010 | 10 | 7,84 | Garđskagaviti | |
5 | 36132 | 2000 | 10 | 7,84 | Steinar | |
7 | 35305 | 2001 | 10 | 7,77 | Örćfi | |
8 | 6015 | 2010 | 10 | 7,66 | Vestmannaeyjabćr | |
9 | 36132 | 2010 | 10 | 7,58 | Steinar | |
10 | 36132 | 2006 | 10 | 7,54 | Steinar |
Hér er vegagerđarstöđin á Steinum undir Eyjafjöllum á toppnum međ 9,2 stig (annar aukastafur er okkur til skemmtunar), langt fyrir ofan annađ sćtiđ, 8,1 stig í Surtsey í október 2010. Fyrstu ár athugana á Steinum eru reyndar grunsamlega hlý - miđađ viđ ađrar stöđvar ţannig ađ vel má vera ađ 9,2 stigin séu ađeins of há. - En ţar til máliđ hefur veriđ athugađ nánar skulum viđ láta kyrrt liggja. Viđ sjáum ţó ađ október 2010 kemur vel út.
Á samskonar topp-tíu lista mannađra stöđva vekur hins vegar athygli ađ ţar er ekkert ár eftir 1959.
röđ | stöđ | ár | mán | mhiti | nafn | |
1 | 985 | 1946 | 10 | 8,61 | Reykjanesviti | |
2 | 103 | 1959 | 10 | 8,57 | Andakílsárvirkjun | |
3 | 615 | 1908 | 10 | 8,47 | Seyđisfjörđur | |
4 | 816 | 1915 | 10 | 8,42 | Vestmannaeyjabćr | |
5 | 220 | 1959 | 10 | 8,35 | Lambavatn | |
6 | 983 | 1946 | 10 | 8,31 | Grindavík | |
7 | 801 | 1959 | 10 | 8,26 | Loftsalir | |
8 | 477 | 1946 | 10 | 8,15 | Húsavík | |
9 | 816 | 1908 | 10 | 8,12 | Vestmannaeyjabćr | |
10 | 171 | 1946 | 10 | 8,09 | Hellissandur |
Hlýjastur allra er október 1946 á Reykjanesvita - ţótt athuganir hafi ekki veriđ í besta lagi ţar um slóđir ţetta ár var greinilega mjög hlýtt - ţessi sami mánuđur í Grindavík er í 6. sćti á listanum, ađeins 0,3 stigum neđar, og síđan er ţetta líka metmánuđur á Húsavík og á Hellissandi. Talan úr Andakílsárvirkjun 1959 ćtti ađ vera sćmilega áreiđanleg, Seyđisfjörđur 1908 hins vegar í tćpara lagi hvađ áreiđanleika snertir. Viđ teljum hins vegar Vestmannaeyjabć í lagi bćđi 1915 og 1908.
Í viđhenginu er svo listi sem sýnir hvađa mánuđur er hlýjastur októbermánađa á öllum veđurstöđvum - athugiđ ţó ađ sumar hafa ađeins athugađ í örfá ár. Á landinu í heild telst október 1915 hlýjastur allra októbermánađa - en ţónokkur óvissa fellst í ţeim reikningum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:37 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 92
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 1057
- Frá upphafi: 2420941
Annađ
- Innlit í dag: 84
- Innlit sl. viku: 933
- Gestir í dag: 83
- IP-tölur í dag: 82
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.