Októberhámörk - nokkrir nördamolar

Ţađ er ekki oft sem hiti fer yfir 20 stig hér á landi í október. Ţađ hefur ţó gerst hátt í 10 sinnum - og ţá jafnvel á nokkrum stöđvum í senn sama daginn. Listinn hér ađ neđan nefnir ţćr stöđvar sem náđ hafa ţessum merka árangri. Ţetta er toppurinn á langri, feitri töflu í viđhenginu sem nördin geta litiđ á, og sýnir hćsta hita í október á öllum veđurstöđvum. 

Stöđvar á norđanverđum Austfjörđum og í Vopnafirđi eru líklegastar til ađ ná 20 stigunum. Ţau 22 stig sem ţarna má sjá tvítekin á Seyđisfirđi trompa fáein Seyđisfjarđartilvik til viđbótar, lćgri, en samt yfir 20 stiga mörkunum. 

stöđmetármetmándagurklsthámark °Cnafn
6201973101623,5 Dalatangi
4193200310261122,6 Dalatangi - sjálfvirk stöđ
5990200310261022,3 Neskaupstađur
61519731022122,0 Seyđisfjörđur
615198510142122,0 Seyđisfjörđur
62519921072121,7 Neskaupstađur veđurfarsstöđ
4472200310261621,5 Bjarnarey
5981200310261221,3 Eskifjörđur
52519921071821,2 Vopnafjörđur
5975200310261421,1 Kollaleira
4180200710191121,0 Seyđisfjörđur-Vestdalur
63519851015920,9 Kollaleira
445520071019920,6 Skjaldţingsstađir
4021973101920,2 Siglunes
35315200310261320,2 Kvísker Vegagerđarstöđ
52720071019920,2 Skjaldţingsstađir
5801973102920,0 Hallormsstađur

Á listanum má sjá ártölin 1973 og 2003 koma fyrir hvađ eftir annađ. Ţá komu sérlega hlýir dagar. 

Viđ getum litiđ á kort til ađ sjá hvađ var á seyđi.

w-blogg091016c

Hér er hćđar- og ţykktarkort metdaginn 1. október 1973 - ţykktin yfir Austurlandi slćr yfir 5580 metra - ţćtti bara gott um hásumar.

w-blogg091016d

Ţetta er 26. október 2003 - ámóta hámarkagćfur dagur. Ţykktin slćr líka yfir 5580 metra yfir Austurlandi. 

Ţetta eru greinilega náskyld tilvik - ofbođslega hlýtt loft langt úr suđri - mjög hvass vindur í lofti og ađ auki hćđarsveigja á jafnhćđarlínum. Síđara tilvikiđ er enn óvenjulegra en hiđ fyrra ađ ţví leyti ađ ţađ er miklu seinna í mánuđinum. 

Hin tilvikin í töflunni hér ađ ofan eru ekki ósvipuđ ađ uppruna. Flettingar sýna ađ ţykkt sem ţessi er mjög sjaldséđ hér viđ land í október. Bandaríska endurgreiningin (sem ađ nafninu til nćr aftur til 1871) nefnir ađeins 3 tilvik međ meiri ţykkt en hún var 2003 (ţá 5590 m). - Mest 5610 m, 4. október 1944, og 5600 m 1. október 1932 og 6. október 1945. Svo eru 5. október 1957 og 6. október 1959 jafnháir 1.október 1973, 5580 m. Ţar rétt hjá eru líka 7. október 1879 og 4. október 1915. 

Ţau nörd sem haldin eru mestu flettifíkninni geta fundiđ ađ sumar (ekki allar) ţessar dagsetningar koma fyrir í stöđvametalistunum - ţćr eiga met á nokkrum stöđvum - meira ađ segja fáeinum sem störfuđu lengi. [Um ađ gera ađ fletta] En ţetta sýnir ađ eitthvađ vit er ţrátt fyrir allt í endurgreiningunum. 

Nokkrar líkur (ekki miklar) eru á ţví ađ ţetta hlýtt loft geti borist til okkar úr annarri átt heldur en suđvestri eđa suđri. Austanátt er alveg hugsanleg - en sjaldgćft mun ţađ vera ađ henni fylgi ţá hentugur vindur og hćđarsveigja (ţurrt veđur). Ţegar ţađ loksins gerist mun hreinsa vel til í októberhitametum á Suđvesturlandi. - Ó, hvar er sá dagur? 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5
  • Slide4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 1634
  • Frá upphafi: 2349594

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1481
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband