Eitthvađ kólnar - en samt ...

Veđur er nú (26. september) eitthvađ kólnandi - en samt minna en ef til vill mćtti búast viđ miđađ viđ stöđu veđurkerfa. 

w-blogg270916a

Kortiđ sýnir háloftaspá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir síđdegis á miđvikudag, 28. september. Jafnhćđarlínur eru heildregnar - ţví ţéttari sem ţćr eru ţví stríđari er vindur í rúmlega 5 km hćđ. Litir sýna ţykktina en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Sumarlitur (sá guli) er enn nyrst í Noregi - en virđist loks á undanhaldi ţar. 

Kuldinn á norđurslóđum er enn býsna óskipulagđur - og ekki sér hér í alvarlega vetrarkulda ţar - smáblettur e.t.v. viđ norđurskautiđ. Á ţessu korti er ţykktin yfir Íslandi undir međallagi árstímans - sem bendir á hita heldur neđan međallags ţarna á miđvikudaginn - en ţađ vekur samt athygli ađ ekki skuli ţó vera kaldara en ţađ er - miđađ viđ ţađ ađ alldjúp háloftalćgđ er fyrir norđaustan land - einmitt í ţeirri stöđu sem venjulega fćrir okkur hvađ mesta og leiđinlegasta kulda á ţessum árstíma. 

En auđvitađ lćkkar hitinn smátt og smátt haldist ţessi stađa - kalda loftiđ myndi í framhaldi lćđast suđur međ Austur-Grćnlandi og til okkar. - En mun ţađ ná til okkar í alvörunni áđur en hlýtt loft sćkir aftur ađ úr austri- og suđaustri? Ekki gott ađ segja - en langtímaspár telja ekkert lát á austlćgu- og suđaustlćgu háloftaáttunum. Hvađ er eiginlega orđiđ af vestanáttinni? Hún rétt veifar til okkar í framhjáhlaupi - en lćtur annars ekki sjá sig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b
 • w-blogg131019a
 • w-blogg091019a
 • w-blogg070919b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.10.): 42
 • Sl. sólarhring: 186
 • Sl. viku: 1737
 • Frá upphafi: 1839905

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 1563
 • Gestir í dag: 32
 • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband