Frviri 3. febrar 1991

Veri 3. febrar 1991 er eitt hi versta sem yfir landi hefur gengi - sari ratugum alla vega - og efnislegt tjn meira en fyrr og sar einu veri. Vindhrai veurstinni Reykjavk hefur ekki n frvirisstyrk san.

Adragandinn var sgildur - mjg djp og vttumikil lg kom a Suur-Grnlandi. Hn dldi grarkldu lofti til suausturs um Atlantshaf til mts vi bylgju af hlju lofti sem bar a r suri - afburavel hitti etta stefnumt. Yfir Skandinavu var mikil h - a essu sinni srlega flug og kuldapollur yfir suvestanverri Evrpu hlt lka mti annig a sland l skotlnunni.

Slide1

Hr m sj greiningu evrpureiknimistvarinnar hdegi 2. febrar, daginn ur en veri skall . Grnlandslginer a vinna sitt verk - og allrasyst kortinu er n lg komin inn brautina.

Slide2

etta kort snir stuna mintti a kvldi 2. febrar. Hr m vel sj gnina fr kuldapollinum vestri. Dekksti fjlubli liturinn snir hvar ykktin er minni en 4800 metrar - ekki svosem alveg venjulegt essum slum - en staan samt harla skyggileg. Mikill strengur (ttar jafnharlnur) liggur langt sunnan r hafi beint norur yfir sland.

Slide3

essi gervihnattamynd er fr v sdegis ann 2. febrar [mttkustin Dundee]. Hr er illt efni og sj m ll helstu einkenni snardpkandi lga - bylgjuhaus, urra rifu og ljagang undan kerfinu. - En auk ess m hr sj hinn helhvta blett kuldapollsins - draugalegan a vanda - a ykir skyggilegt egar allt rennur svona saman hvta mu - stugu lofti. Trlega vanmetur reiknimistin kuldann essum slum. Einnig m sj einkennilegar, en allgrfgerar bylgjur haus lgarinnar - um r hefur veri rita frigreinum eftir a svipa sst mynd daginn ur en mjg frgt illviri gekk yfir Bretlandseyjar 15. til 16. oktber1987.

En tlvuspm gekk ekkert me etta veur. Jafnvel nr hin annars gta interim-endurgreining evrpureiknimistvarinnar nr v ekki ngu vel. - Vonandi a nverandi lkan geri a - sem vi vitum ekki.

En ltum samt greininguna fr hdegi ann 3.

Slide4

fljtu bragi virist allt lagi. Lgin nokkurn veginn rttum sta og ofsafengin a sj - en rstingur lgarmiju er hr 962 hPa. Mlingar sndu hins vegar rtt rmlega 940 hPa. a munar 20 hPa! Langt fr ngu gott. - En lkani gaf san og var sdegis bi a n um a bil rttri dpt.

Slide5

Hr eru 949 hPa miju - sennilega ekki fjarri lagi - lgin farin a grynnast.

Slide6

Myndin er fengin r safni mttkustvarinnar Dundee Skotlandi og er merkt kl. 13:55. Lgarmijaner rtt ti af Vestfjrum og „stingrst“ hennar ekur allt Vesturland.

lista hungurdiska um illviri landsvsu trnir etta veur toppnum. a er lka toppnum egar liti er „landsrstispnn“ [mismun hsta og lgsta rstinga landinu sama tma]. Metvindhrai mldist Strhfa Vestmannaeyjum (meiri vindur hefur mlst landinu sar). rstibreytingar voru lka me fdmum miklar (ekki alveg met). - Mlikvarar essir eru ekki alveg hreinir s liti til margra ratuga - vegna breytinga stvakerfinu og breytinga mlitkjum og mlihttum. Hfum a alltaf huga egar horft er metaskrr.

Fyrir utan a a kerfi var venjuflugt er m nefna a a str hluti landsins var bi fyrir sunnanfrviri (hloftarst) sem og tsynningsstungu (lgrst), jafnvel ni landsynningslgrst sr strik lka upphafi veursins. Alkunna er a hverjum sta eru a gjarnan ein ea tvr tegundir vera sem lta a sr kvea - annig a lgakerfi sem senda okkur bi landsynning og tsynning eru lkleg til mikillar tbreislu. - Illviri mikla sem geri febrar 1980 og fjalla var um pistlihungurdiska nlega var aallega tsynningsstunga og tbreisla ess mun minni en ess sem hr er fjalla um - rtt fyrir grarlega veurhrku eim stum sem fyrir v uru.

En ltum vindritifr Reykjavk.

Slide7

etta er teljari sem ritar hrri og hrri tlur bla - en fellur byrjunarstu eftir 10-mntur. Blai og teljari hafa veri kvru annig a mealvindhrai hverra tu mntna mlist - hr hntum. - Vegna ess a kvarinn nr ekki „nema“ upp 66 hnta sprengja verstu veur kvarann. Eftir a a hafi gerst svo um munai tu rum ur (1981) var einskonar skiptir settur mlinn annig a hgt var a setja hann 5-mntna talningu miklum vindhraa - eins og sj m var skipt um gr um kl.13:30 ennan dag. - Til a f t 10-mntna gildi arf a leggja saman 5-mntna talningarnar.

S sem geri a fkk t tlu sem var a 32,9 m/s. Mesta hvia sem mldist hviumlinn vi Veurstofunavar 41,2 m/s. - flugvellinum frttist hins vegar af mealvindhraanum 40,7 m/s - en s mlir var 17 metra h (a sgn).

ritinu m sj a landsynningurinn um morguninn hefur mest fari um 60 hnta (29,1 m/s) - san hefur aeins dra - en rtt um kl. 13 skall stingrstin yfir r susuvestri. Frviri st ekki mjg lengi - en stormur (meir en 20 m/s) var viloandi til kl. 17 ea svo.

farvidrid0302-1991-a

Myndin snir annars vegar loftrsting Keflavkurflugvelli 3-stunda fresti dagana 1. til 4. febrar 1991 (blr ferill - vinstri kvari), en hins vegar landsrstispnn smu daga (rauur ferill - hgri kvari). rstispnnin er skilgreind sem mismunur hsta og lgsta rstings landinu hverjum tma.

Frvirislgin kemur vel fram - rstingurinn fr niur 944,7 hPa hdegi ann 3. og reis san um 30,7 hPa remur klukkustundum. Reyndar reis hann um 21 hPa einni stund milli kl. 12 og 13. essar tlur eru me v allra hsta sem sst hafa lgum norurslum.

Spnnin snir vel landsynningsveri sem geri afarantt ess 2. - samfara undanfaralginni miklu. Hn fr mest upp 27,7 hPa - a er bsnamiki - en verur samt hlf dvergvaxi mia vi tluna 49,8 hPa kl. 15 ann 3. sem er hsta tala af essu tagi sem vita er um me vissu hr landi.

farvidrid0302-1991-b

Grni ferillinn (hgri kvari) snir rstispnnina aftur - en blu og rauu ferlarnir vindhraa Strhfa Vestmannaeyjum 1. til 4. febrar. Bli ferillinn snir mesta 10-mntna mealvindhraa 3 klst fresti, en s raui mestu vindhviu. fyrra verinu ,ann 2., slr bla ferlinum upp frvirisstyrk, en kl.15 sdegis ann 3. ni mealvindurinn 56,6 m/s og hvia 61,8 m/s - en hvian sprengdi raunar kvara vindritans annig a vel m vera a hn hafi veri enn meiri.

veuratburaskr ritstjra hungurdiska ekkert veur lengri tjnafrslu - hn fylgir hr eftir - tt fir endist til a lesa.

Raflnur slitnuu va. Miklar grurskemmdir uru og malbik flettist af vegum. Rafmagnslaust var um land allt.

Langbylgjumastur Vatnsenda fauk og fjrir byggingarkranar fru hliina Reykjavk og grennd. Grarlegt tjn var um allt hfuborgarsvi og er tjni meti meir ein 1 milljar krna viri. Trjgrur fr va illa og er tali a um 500 gmul tr hafi eyilagst grum Reykjavkurborgar (einkagarar ekki taldir me). Nokkrir tugir manna leituu astoar slysavarstofunni og fjrir voru lagir inn sjkrahs. Miki tjn var Reykjavkurflugvelli, ak fauk af afgreislubyggingu, ljsabnaur skemmdist, nokkrar flugvlar losnuu og skemmdust og klning losnai hsi.

Miklar skemmdir uru Landsptalanum, ar fauk mikil lklning af fingardeildarhsinu og miki af steinflsum fauk af gmlu aalbyggingunni. akklning fauk einnig af Kleppssptala. Mest eignatjn var Fellahverfi. Rur brotnuu verslun Austurveri og innrttingar brotnuu. ak losnai sundlaug Vesturbjar. Kpavogi var standi verst suurhlunum og Engihjalla, ar ultu rr blar sti og ak losnai af skemmu. Btar skemmdust vi flotbryggju Vesturbnum og Fossvogi. Nokkrir byggingakranar fuku um koll. k fru af nokkrum gmlum hsum Bessastaahreppi. Heyhlaa splundraist ormsdal Mosfellsb. Allt jrn tk af einu barhsi Seltjarnarnesi og hluti af aki nbyggu verkstishsi fauk. Skemmdir uru bnai skasvinu Blfjllum.

riji hluti af aki bjarskemmu Keflavk fauk, jrn fauk af sparisjshsinu og af fjlmrgum barhsum, Hlft aki af lagmetisgerinni Grindavk fauk og jrn af nokkrum hsum orpinu, allstrt fjrhs splundraist slfsskla og fjrhs fuku einnig bnum Hrauni, eitt barhs Sandgeri var tali nr ntt og ar fauk af mrgum hsum. Trilla skk Njarvk. Miki tjn var hsum Keflavkurflugvelli og flugskli skdduust. ak fr af einu hsi Garinum og eitthva af skrarusli fauk. ak fauk af blskr Vogum og pltur af nokkrum hsum rum. Trilla fauk Neri-Brunnastum Vatnsleysustrnd og ak tk af heyhlu og hli hsinu skemmdist, Efri-Brunnastum fauk ak af tihsi og hli r frhsi slksstum, tjn var fleiri bjum hreppnum.

Tjn var a minnsta kosti 80 stum Vestmannaeyjum, ar fauk barhs til grunni, akhlutar fuku af fiskvinnsluhsum og netagerarverkstum, kona fauk og beinbrotnai. Flugskli eyilagist. Lundaveiiskli lskuust illa ea eyilgust, hsi lfsey tali ntt, smuleiis hs S(n)felli og hsi Bjarnarey fauk me llu, hs Dalfjalli skemmdist minna. k 20 barhsum skemmdust Hellu, rur brotnuu, hesths og sumarbstair skemmdust. barhsi Holtsmla Holtum skemmdist miki og ak tk af fjsi, k fuku af fjsum Nfurholti og Stfsholti. Vinnuskrar skemmdust Hvolsvelli og jrn fauk af feinum hsum, trsmaverksti skaddaist. Dufaksholti og Gtu fuku hlur.

Sumarbstair fuku Fljtshl, Smratni fauk ak af fjsi, tv hesths Hellishlum, fjrhs Efri-ver og Kirkjulk, Ormskoti fauk helmingur af barhsaki og hluti af hlu Lambalk hvarf t buskann. Miklar skemmdir uru Djprhreppi, vlaskemma og hlaa fuku Hurim og ar hrundi fjs, Hfi 2 gekk gafl barhsi inn. Snjallsteinshfa Landi fauk fjrhs, fjrhs fuku einnig rbakka og Nera-Seli. Fjrhs fuku bnum Vindsi Rangrvllum. Talsvert tjn var af foki lftaveri og Landbroti, en aallega fauk af gmlum tihsum. Eignatjn var tali rija hverjum b undir Eyjafjllum, mest var a Rauafellsbjum og Sklafellsbjum, jrnpltur losnuu og rur brotnuu, Selkoti bognai inn veggur nju stlgrindarhsi.

Nreist barhs Leifsstum Austur-Landeyjum fauk og gjreyilagist, hlaa splundraist Syri-Hmrum sahreppi, gafl fauk r verkstishsi Brautarholti Skeium, ak fr heilu lagi af fjrhsi Miklaholti Biskupstungum, anna fjrhs ar eyilagist, fjrhs eyilagist Heii og anna Vatnsleysu. Fjrhs Syra-Seli Hrunamannahreppi splundraist og fauk, einnig fauk af fleiri hsum bnum, fjrhs fuku einnig Hrafnkelsstum og Hrafnsstum, Fossi fauk jrn af hlu og fjsi og voru hsin illa farin, hs skemmdust mrgum bjum ar um slir. Fjrhsgafl fll Slheimum Hreppum og drap 14 kindur. Str hlaa fll niur Kjarnholti. Grurhs skemmdust miki Flum og Laugarsi, Syri-Reykjum, Haukadal og Friheimum, Nokkur hjlhsi fuku Flum og ak fauk ar af gmlu barhsi.

Tjn var 72 stum Selfossi (m.v. .4.), en vast ekki strfellt, rur brotnuu, jrn fauk, tr rifnuu upp og uppslttur fr t veur og vind. Miki tjn var sveitabjum Flanum, Vorsabjarhjleigu fauk fjrhs og jrn tk af fleiri hsum, fjrhs fauk Hamri, rhs og hlaa fuku Seljatungu ar skemmdist barhsi einnig, hluveggur hrundi Neistastum. Fjrhs Miengi Grmsnesi fauk og jrn af fjrhsum Vorsab og Hvoli lfusi. Hverageri fauk ak af barhsi og blikksmiju og pltur losnuu barhsum. Miklar skemmdir uru tvolinu, skemmdir uru aki Eden og fjldi grurhsa skaddaist illa. Tali var a anna hvert barhs Eyrarbakka hafi skaddast eitthva, en k tk heilu lagi af tveimur barhsum og skemmdu nnur hs, fjs og blskr fuku ar t buskann. Hesths, hlaa og blskr fuku Stokkseyri og jrn tk af hsum. ak fauk af byggingum Meitilsins orlkshfn, hluti af aki barhss og rur brotnuu nokkrum hsum. Tali var a eitthva tjn hafi ori llum bjum Gaulverjabjar- og Villingaholtshreppum.

Hluti af aki fiskvinnsluhss Akranesi fauk lenti ljsastaur og skemmdi bensnst ltillega. ak fr einnig af trsmijuhsi. akjrn fauk af allmrgum hsum Borgarnesi, rur brotnuu og garhsi eyilgust. Jrn fauk a mestu af aki braugerar KB og braut rur htelinu, 12 blar skemmdust. Bll fauk t af vegi vi Hafnarfjall. Skemmdir uru barhsi bnum Hfn vegna grjtflugs.

ak fauk a mestu af barhsi Sumla Hvtrsu. Miklar skemmdir uru grurhsum Stafholtstungum og Reykholtsdal Borgarfiri, sundir af rum brotnuu og strkostlegt tjn var plntum. ak fauk af hlu sgari Reykholtsdal og hluak fauk Brekku Borgarhreppi. akpltur fuku Hofstum lftaneshreppi og ak losnai barhsi Grf Borgarhreppi. Hlsum Skorradal fauk gafl r fjrhshlu og jrnpltur, vegklning fauk af vegi Hvanneyri, skemmdi hsklningu og braut rur barhsi. Gafl fauk af hlu Mlakoti Lundarreykjadal, geymslubraggi fauk Gilstreymi, jrn tk af fjrhsum Tungufelli og ak af geymsluhsi Hvtrvllum. Fjrhshlaa fauk Kvgsstum og allt jrn fr af notuu barhsi, akpltur fuku af hesthshlu Heggstum, Krossi Lundarreykjadal eyilgust hlaa og fjrhs. Veggur sprakk og skekktist nautastinni Hvanneyri, ak af fjrhsum og hlu fauk Mifossum, var fuku pltur og rur brotnuu ar sveitum.

Hallkelsstaahl Hnappadal fauk jrn a mestu af barhsinu og str braggi eyilagist. Pltur fuku af gmlum hsum Grund og Syri-Rauamel, jrn tk af hluta aks barhssins Sulsholti og nokkurt jrn fauk af tihsum Ytri-Rauamel, Akurholti, Hrtsholti og Raukollsstum. ak fauk af hlu Skgarnesi, ntt sumarhs gjreyilagist Svarfhli, minna tjn var 13 rum bjum. ak tk a hluta af hlu Fossi Staarsveit og jrn fauk af barhsinu, jrn fauk einnig af gmlum hsum Grum, ak fr af hluta gamallar hlu Blfeldi og jrnpltur fuku nokkrum rum bjum sveitinni. Tjn var hfninni Hellnum, skr fauk heilu lagi Arnarstapa, vlageymsla og drttarvl fuku eyibli Breiuvk, minni skemmdir uru rum bjum.

Trilla skk hfninni Rifi, str skemma hrafrystihssins lafsvk lagist saman og jrn tk af nokkrum hsum, m.a. frystihsinu llu. Nokkrir blar skemmdust. Hlft ak fauk af skrifstofubyggingu Grundarfiri, btar fuku ar hliina og grurhs skemmdust. Kvern fuku fjrhsin, hlft ak af hlu og bogaskemma a mestu. Skallabum skemmdist barhsi illa, fjrhs og grurhs fuku. ak fauk af hsi slippstvarinnar Skipavkur Stykkishlmi, hluti golfskla fauk ar, geymsluskr sprakk Krsstum lftafiri og skemmdi braki fjra bla og jafnai gamla barhsi vi jru. Klning skemmdist barhsum sveitinni. ak fauk af hlu Giljalandi Haukadal og sj blar sem stu hlainu skemmdust, einn eirra valt um 30 metra. Skemmdir uru nokkrum hsum Bardal. Miklar skemmdir uru barhsi Svnhli Midlum. Nokku pltufok var rum bjum Dlum, m.a. Gunnarsstum Hrudal og Bugustum. Fjrhs og hlaa fuku Mrartungu Austur-Barastrandarsslu, fjs fauk Borg Reykhlasveit og pltur fuku var eim slum.

Tv fjrhs fuku Haga Barastrnd og fleiri hs skemmdust, rur og dyr Hagakirkju brotnuu og ar fauk einnig bifrei eina 300 metra. Fiskhjallar hrundu Patreksfiri. ak fauk af 400 fermetra verslunarhsni Tlknafiri, ar fauk einnig ak laxeldist og hesths tk upp heilu lagi, fimm blar skemmdust og maur slasaist. si Arnarfiri fauk lti tihs haf t og jrn tk af barhsinu, Nera-B fauk rijungur af hluaki, akpltur fuku og strar hurir brotnuu Fremri-Hvestu, gmul hlaa fauk Lokinhmrum og ar og Hrafnabjrgum fauk jrn af hsum, vlarhs fauk t buskann Hringsdal og Otradal fauk hs blskr. Rur brotnuu vlahsi Mjlkrvirkjunar. ak fauk af hlu og bll70 metra Ketilseyri vi Drafjr.

Tali var a fjra hvert hs Flateyri hafi ori fyrir tjni, ak fauk ar heilu lagi af beinamjlsverksmijuog jrn af fiskverkunarhsum, sumarbstaur Innri-Vera nundarfirifauk haf t, veri braut tihur Flateyrarkirkju, akpltur fuku af hsi sparisjsins og fjlmrgum barhsum, rur brotnuu mrgum hsum, kyrrstur bll fauk 40-50 metra og klning flettist af Flateyrarvegi. Gafl gekk inn tihsi Botni Sgandafiri og jrn tk af hsum. ak flettist af einblishsi Suureyri og skemmdi anna hs, gafl skekktist einnig barhsi. Pltur fuku einnig Staardal. Vegurinn fyrir Spilli spilltist mjg af sjgangi. Fagrahvammi Dagverardal vi Skutulsfjr fuku k af nokkrum tihsum og ar grennd lagist bogaskemma saman og jeppi fauk t af vegi, blstjrinn slasaist.

Blasalan Elding safiri fauk og gjreyilagist, akpltur fuku va af hsum safiri og rur brotnuu. ak fauk af hlu Hrauni Hnfsdal og skemmdir uru ar spennist. Bll fauk af Hnfsdalsvegi, kumaur slappme skrmur. Fiskhjallar skemmdust Bolungarvk. ak fauk me sperrum og llu af fjrhshlu Rauamri Djpi, Hallsstum lagist vlageymsluhs saman og fauk san. Jrnpltur fuku fleiri bjum. Hafnargarurinn Hlmavk skaddaist ak fauk af tveimur tilgreindum hlum og einu fjrhsi ar grenndinni. Kirkja lyftist af grunni og skekktist rnesi Strndum.

Braggi fauk vi Hrtatungu Staarhreppi. Fjrhs fauk orgrmsstum Vatnsnesi, vlageymsla fauk heilu lagi Grf Vidal og Enniskoti brotnuu allar rur mti suri, gafl fr r fjrhsum gissu Vesturhpi. Flugskli skaddaist Laugabakka Mifiri og rijung tk af fjrhsaki Mrum Ytri-Torfustaahreppi. ak tk af hlu og hesthsi ingeyrum, hluti af fjsaki fauk Hnausum. Helmingur af barhsaki Blndubakka Engihlarhreppi fauk og ak fjrhsum og hlu losnai Breiavai. Rur brotnuu Hnavallaskla. Flugskli Blndusflugvelli lagist saman og eyilgust rjr flugvlar, akpltur fuku af barnasklahsinu og slkkvistinni og hsi Votmli skemmdist miki. Miki af rum brotnai hsum, oluafgreisla Esso var illa ti, blar skemmdust, skjlveggir og skrar fuku. Grjtflug braut margar rur Skagastrnd og fjshlaa fauk bnum Felli ar grennd.

akefni tk heilu lagi af einblishsi Saurkrki, akpltur fuku af barblokk og af hsi mjlkursamlagsins, blar skemmdust af foki. akpltur fuku af hsum Hegranesi og feinum bjum innan vi Saurkrk. Gmul fjrhs og hlaa fuku Hrauni Slttuhl, ak fauk af hlu Brra og gamlar byggingar Tjrnum og Glsib skdduust. Btur eyilagist hfninni Hofssi og ar fuku akpltur af hsi heilsugslunnar. Sandfelli Unadal skemmdust ll hs miki og eitt er gjrntt, slandi Slttuhl hurfu fjrhs og hlaa, en f sakai ekki. Hluti fjrhsa fauk Undhli. Ntt trgrindarhs fauk me llu Narfastum Vivkursveit Skagafiri. Fjs og fjshlaa skemmdust miki Bstum Austurdal Skagafiri, pltur losnuu Miklabjarkirkju, rur brotnuu hsum Varmahl. tihs fuku heilu lagi Rttarholti Blnduhl og pltur fuku af hsum Minni-krum.

Skalyfta Hlarfjalli vi Akureyri lagist niur kafla og allar rur brotnuu sunnanveru skahtelinu. akpltur fuku af nokkrum hsum Akureyri, sjr flddi kjallara Oddeyri og um tveir tugir bifreia skemmdust af grjtflugi vi Akureyrarflugvll. Skemmdir uru allmrgum hsum lafsfiri, skemmdir uru tihsum Klfsrkoti og trilla laskaist, skrar fuku, mannvirki rttavellinum og skasvinu lskuust. Minnihttar tjn var Dalvk, pltur fuku af sklahsi og blar skdduust, nokkrir fiskhjallar hrundu. Snarpur vindsveipur gekk yfir binn Kot Svarfaardal, akpltur, heyvagn, blar og hnur fuku um bjarhlai, braggi splundraist, flksbll tkst loft og fauk 60 metra, jeppi fr byltu og endai uppi tni samt gmlum heyvagni og akpltur fuku af barhsinu, minnihttar foktjn var Grenivk. Fimm grurhs skemmdust Brnalaug Eyjafjararsveit. akpltur losnuu nokkrum hsum Hsavk. Skr bjrgunarsveitar fauk Ljsavatnsskari og feinar pltur fuku af Strutjarnarskla. Ltil vlageymsla fauk Bakkafiri.

Yfirlit r frttum fr Rannsknastofu byggingarinaarins (Alublai 21.11. 1991).
Frviri mikla 3. febrar sastliinn olli tjni 4.550 eignum miskonar svo vita s. tla hefur veri a tjni hafi numi um einum milljari krna, og er tvarpsmastri Vatnsendah ekki metali. rr fjru hlutar essa tjns uru hsum ea hlutum tengdum eim, segir frttum fr RB, sem annaist rannskn skemmdum af vldum veursins. Tegund og umfang tjns var mismunandi eftir fasteignum. 347tilvikumgjreyilagist hs, ar af eitt barhs. akjrn losnai 940 tilvikum, ak fauk ea losnai 226 tilvikum til vibtar. rmlega 60 tilfellum brotnai ea bognai veggur undan lagi vindsins. tta sumarbstair eyilgust me llu, en tjn var um 100 til vibtar. fru garhs og grurstvar illa frvirinu. Einkum var tjn eldra hsni, enda tt ng dmi vru um skemmdir nbyggingum.

greinum [1995], [1999] tmaritinu Tellus fjlluu eir Jn Egill Kristjnsson, Sigurur orsteinsson og Gumundur Freyr lfarsson um stur ess a lgin var svo flug - og reyndu a jafnframt a greina hvers vegna tlvuspm ess tma gekk illa a ra vi hana. Rtt er a hafa huga a greinarnar eru mjg tknilegar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sem betur fer stst vindmlirinn Strhfa etta sinn. Vindritinn skri aeins 120 hnta. 8.jan. 1950 var vindmlirinn bilaur eftirminnilegu A frviri og 7.des. s.l. htti ni mlirinn a mla egar veri var hmarki og nlgaist 50 m/s mealvind.

skar J.Sigursson (IP-tala skr) 26.9.2016 kl. 10:37

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Bestu akkir fyrir essa stafestingu skar. Manstu hverning stand vindmlis var verinu mikla 23. oktber 1963?

Trausti Jnsson, 26.9.2016 kl. 13:36

3 identicon

Vissulega. a var egar Veurstofan skildi ekki veurskeyti kl 18. var vindhrainn 103 hntar og ar sem aeins var plss fyrir tvo tlustafi fyrir vind var dregi 100 fr vindhraa og 50 btt vi ttina (23 + 50 = 73) Vindmlirinn var gu lagi en frumstur og urfti a hlusta eftir hljmerki og taka tmann en miklum vindi voru au mjg tt og urfti einbeitingu til a f smilega rtta tkomu. Engin hlustun = engin mling.

30.jan.1957 kl 23:30 brast me miklum ofsa og hagli, 100 hntar og hvainn slkur a varla heyrist heyrnartlinu. a rifjaist upp eftir veri des. s.l. egar sagt var a vindmlirinn hefi ekki heyrt sjlfum sr. a heyrist miki egar vindur er milli 40 og 60 m/s

Oskar J. Sigursson (IP-tala skr) 26.9.2016 kl. 23:42

4 identicon

Vissulega. a var egar Veurstofan skildi ekki veurskeyti kl 18. var vindhrainn 103 hntar og ar sem aeins var plss fyrir tvo tlustafi fyrir vind var dregi 100 fr vindhraa og 50 btt vi ttina (23 + 50 = 73) Vinndmlirinn var gu lagi en frumstur og urfti a hlusta eftir hljmerki og taka tmann en miklum vindi voru au mjg tt og urfti einbeitingu til a f smilega rtta tkomu. Engin hlustun engin mling.

skar J. Sigursson (IP-tala skr) 27.9.2016 kl. 19:56

5 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir skar. Hljmerkjamlarnir hafa veri erfiir miklum vindi. Fyrsti vindmlirinn Reykjavk (tekinn notkun um 1930) var byggur mta hugmynd, - nema hva sriti var tengdur vi og kom ar strik sta smellsins heyrnartkinu. v ettari sem strikin voru svo blainu v meiri var vindhrainn. Megni af essum fyrstu vindmliblum mun hafa lent einhverju slysi um mijan fimmta ratuginn og n eru ekki til bl nema fr runum 1931, 1932 og einhverja hluta ranna 1937 og 1941 minnir mig. Enginn veit hins vegar lengur hversu langt var milli bila vi hvern vindhraa - ef meira vri til af blum fri maur vntanlega a reyna a finna t r v (me samanburi vi skeytin). - Veursyrpan sari hluta janarmnaar 1957 var merkileg - g get ekki sagt a g muni eftir henni eigin skinni - nema rtt snjyngslin sem eftir fylgdu. - En 103-hnta skeyti fr 1963 komst veurkort:

http://www.vedur.is/media/vedur/myndasafn/frodleikur/TrJo_kort-23okt1963.pdf

Trausti Jnsson, 27.9.2016 kl. 20:26

6 Smmynd: Trausti Jnsson

Ltilega er fjalla um veri 23. oktber 1963 og metvindhraann Strhfa gmlum pistli hungurdiska (eftir mijan pistil):

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1195380/

Trausti Jnsson, 27.9.2016 kl. 20:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 209
 • Sl. slarhring: 457
 • Sl. viku: 1973
 • Fr upphafi: 2349486

Anna

 • Innlit dag: 194
 • Innlit sl. viku: 1786
 • Gestir dag: 192
 • IP-tlur dag: 189

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband