Frviri 16. febrar 1981

Vindhrai mldist enn meiri Veurstofutni ann 16. febrar 1981 heldur en verinu tu rum sar og fjalla var um sasta frvirapistli. Verunum er stundum rugla saman - eins og elilegt er. Frviri 1981 er gjarnan kennt vi Engihjalla Kpavogi - ar var miki blafok - en ar fuku reyndar lka blar verinu 1991.

Lgin 1981 var e.t.v. ekki alveg jafn flug og s sem uslann geri 1991, en ekki munar miklu. Tjn var grarlegt - minna en 1991. Annars er greinilegt af frttum a mun frri voru tryggir fyrir foktjni 1981 heldur en tu rum sar og opinberar tjnatlur v lgri - tjnolar hafa urft a bera meira af snum skaa sjlfir. verinu 1973 hafi bjargrasjur veri opnaur - enda srafir foktryggir - hann var eftir frttum a dma galtmur og lokaur 1981.

Veri 1981 var nnast smu ttar og a sem gekk yfir tu rum sar - og smu ttar og mannskaaveri febrar ri ur (og fjalla var um essum vettvangi nlega). llum tilvikum kom djp lg a Suur-Grnlandi - dlir hn kldu lofti fr Kanada t Atlantshaf mts vi bylgju af hlju og rku lofti sem mtir svi, upprunnin yfir hljum sj Golfstraumsins.

S var bragmunur a landsynningur fyrri lgarinnar var vgari heldur en 1991 - en tsynningur hennar aftur snarpari. fyrsta kortinu hr a nean er veri a leggja bor. a snir stuna tveimur slarhringum ur en veri var hmarki.

Slide1

Hr vaa tsynningsl inn landi vestanvert me snrpum vindi. Rtt sst nju lgina suur af Nfundnalandi. - Sgild staa.

Slide2

Hr m sj stuna 500 hPa sama tma. ykktin snd lit. Helkalt heimskautalofti streymir t yfir Atlantshaf - ekki svipa og 1991 og 1980. Aeins mtar fyrir hlju bylgjunni nera vinstra horni.

Slide3

Slarhring sar er nja lgin farin a yggla sig. Enn er grimmur tsynningur vestanlands. - Fyrr um kvldi nist mynd af lginni.

Slide4

Sgildari gerast r ekki. Vi sjum ll gnareinkennin sem vi ur hfum minnst . Hlja fribandi me sinni skrpu bakborsbrn, urru rifuna ar hj, loinn hausinn og tsynningsljaflkann undan. - Myndin er tekin um kl. 21 um kvldi, slarhring ur en frviri var hmarki.

Ritstjri hungurdiska var ekki vakt essu veri - en fkk eina srlega ga upplsingapillu fr eldri samstarfsmanni Knti Knudsen. Kntur var vakt essa ntt og s a loftvog fll um 8 hPa 3 klst hnorantt veurskipinu C (sem almennt var kalla Charlie). Charlie var stasett 52 grum, 45 mntum norurbreiddar og 35 grum og 30 mntum vesturlengdar - etta sinn noranttinni undir skjahausnum. etta leist Knti ekki - og frddi ritstjrann um a ef hann si svona nokku tti hann a vera srlega vel veri.

tta hPa rstifall 3 klukkustundum er t af fyrir sig ekki einstaklega miki (alltaf stormvivrunar viri) - en hli - ea bakvi lg miklum hraa - eins og var essu tilviki kann ekki gri lukku a stra. Slk lg er forttuvexti.

Eins og var essum rum var ekki miki gagn tlvuspm egar tekist var vi lgir af essu tagi. Byltingin mikla var ekki fyrr en einu og hlfu ri sar. Veurskipin voru mikilvg hjlpartki vi veurspr snum tma - metanleg reyndar. Skeyti fr Charlie voru reyndar ekki lesin tvarp hr landi, en nfnin Alfa, Brav, Inda og Lma kveikja hljar minningar hjrtum eldri veurnrda slenskra. Svo tndu au tlunni eitt af ru. - Langlengst lifi M-skipi - sem mist var kalla Metroea Mike og hlt sig Noregshafi - en a er nnur saga.

Ritstjrinn var staddur Borgarnesi ennan dag, 16. febrar 1981. Minnissttt er veurhlji fr eggjum Hafnarfjalls - ur en veri skall . Hann man a varla meira. Og um kvldi fengu hviurnar fr fjalliu a njta sn - bru hsi svo a ljsakrnur hristust loftum og steinryk hrundi fram undan listum. Jafnaarvindur var minni Nesinu heldur en 1991, en hviurnar mun hrikalegri.

Slide7

Aftur nist mynd af lginni um kl.21 a kvldi ess 16. Hn hefur hr teki sig sgilda snsmynd. Sums staar var veri verst egar vindur var a snast r suaustri suur - jari urru rifunnar - en annar staar var a verst stungunni sunnan vi lgarmijuna - sem arna er ekki enn komin a landinu.

Slide6

Endurgreining evrpureiknimistvarinnar nr essu veri allvel - betur heldur en verinu 1991. Hr m sj stuna mintti. Lgin hr 946 hPa miju. Lgsti rstingur sem mldist landinu var 946,2 hPa - mintti Galtarvita. S korti teki bkstaflega segir a rsting vera 951 hPa Galtarvita essum tma. - Kannski er lgin sjnarmun of grunn greiningunni - en ekki samt svo a vi getum kvarta strlega - eins og 1991.

Slide8

Veurstofutni ni vindur fyrst frvirisstyrk um kl. 20:30 - ea um svipa leyti og gervihnattamyndin snir. - Hmarki kom svo milli kl. 22:30 og 23:00 egar 10-mntna mealvindur fr 39,6 m/s. etta er allsendis trleg tala jafnmiklu ttbli og Reykjavk. Svo vildi til a handlagnir voru vakt Veurstofunniog tkst a lma vibtur ofan vindriti annig a mlingin glataist ekki.

Veurstofuhsi skrai tkunum og rur brotnuu hlmegin v. Mesta vindhvian mldist 52,5 m/s.

Tjnlistinn er langur - rtt a rifja hann upp - en talmargt vantar ef a lkum ltur.

Tveir piltar ltust egar tk t af bt sem stranda hafi vi Eyjar. Nokkur meisl uru flki vs vegar um land. Heilu kin tk af hsum, bta sleit upp hfnum, skemmdir uru hafnarmannvirkjum, flksblar og langferablar fuku og miklir skaar uru af vldum lausra hluta svo sem timburs og jrnplatna.

k, klningar og blar fuku hfuborgarsvinu. Svo vildi til a mikil hlka var blastum og grarlegt tjn var er blar fuku til og rkust saman. Hluti af aki Landssptalahss (fingardeildarinnar) fauk og k fuku af nokkrum heilum fjlblishsum. k fuku af tveimur vibyggingum vi Vfilsstaasptala og skemmdu bifrei. ak fauk heilu lagi af barhsi Seltjarnarnesi. Um 50 blar skemmdust vi Engihjalla Kpavogi. tlunarbifreifauk t af vegi vi Blikastai Mosfellssveit. Nokkrar skemmdir uru Reykjavkurflugvelli, ar eyilagist ltil flugvl og tjn var flugsklum og rum byggingum. Mikill hluti af aki KR-heimilisins fauk haf t.

Miklar skemmdir uru flugskli Vestmannaeyjum er hluti aks fauk og 40 rur brotnuu flugstinni. Skemmdir uru allmrgum barhsum Grindavk, hvergi miki, ak fauk ar af skemmu. Str hluti aks nju rttahsi fauk Keflavk sem og hluti aks Flagsbi, jrn tk af allmrgum hsum og rur brotnuu. Hlft ak fauk af fiskverkunarhsi Garinum og af heilu fjlblishsi Njarvkum. Ytra byri Flugleiaotu skemmdist nokku vegna foks. ak fauk af svnahsi Krsuvk, ak fauk af nbyggingu Vistaaskla og skemmdi bla og fleira ngrenninu, margir blar ultu blastum Hafnarfiri.

Helmingurinn af aki Hlgars Mosfellssveit fauk og olli miklum skemmdum rttasvinu, allmiki tjn var Mosfellssveit, einkum nbyggingarhverfum. Tjn var flestum bjum Kjs, akpltur ea akhlutar fuku Tindstum, Morastum, Eyjum og Hlsi. Hi af hlurisi fauk Kiafelli og brarglf fauk af Botnsrbr. Hafnargarur hvarf Akranesi, ar kom mikil dld svartolutank og jrn og akskfur fuku af mrgum hsum og rur brotnuu.

Miki tjn var grurhsahverfinu Kleppjrnsreykjum, m.a. lgust tv hs alveg saman og nr ll hs strskemmd. Fossatni fauk hlaa alveg niur a jru og helmingur fjsaks og hluti fjrhsaks auk ess sem margar rur brotnuu barhsinu, tjn var flestum bjum Bjarsveit, rafmagns- og smastaurar brotnuu fjlmargir. Hlaa lagist saman Vatnsenda Skorradal, ak tk af hsum verholtum Mrum, Munaarnesi fauk hluti aks af barhsi umsjnarmanns. Verulegar skemmdir uru Kvum verrhl og hlaa Nortungu skaddaist illa. Sumla fauk hluti af aki og ak af hsi Reykholti, Hvanneyri fauk bifrei. Borgarnesi fuku pltur af feinum hsum, ar meal af hlfu aki leiksklans, skemmdir uru Borgarpakkhsinu og sendiferabifrei tkst loft og lenti skubl staarins.

Tr Kolbeinsstaahreppi fauk ak af stru fjsi og ak af hlu Hraunholtum, skemmdir uru njum hsum sbrn og Migrum. Hlaa og geymsluhs eyilgust Hallkelsstaahl, ak fauk af fjrhsum. Kolviarnesi brotnuu rur barhsinu og barnir flu hsi, ar fauk einnig ak af hlu og fjsi og af fjrhsum og hlu. Skemmdir uru aki Laugagerisskla, ak tk af fjrhsi og hlu Akurholti, pltur fuku af nlegu fjrhsi Hrtsholti, fjs og heyvagnar skdduust. ak fauk af fjrhshlu Raukollsstum og skemmdir uru fleiri bjum Eyjahreppi, m.a. ver, Dalsmynni og Sulsholti. Pltur fuku af barhsi Stru-fu og allmiklar skemmdir uru barhsi Lkjamtum, hluti af hluaki fauk Eishsum og Borgarholti fauk af barhsi og hlu. ak tk af gamalli hlu Neri-Hli Staarsveit.

Skreiarskemma lagist saman lafsvk, miklar skemmdir uru barhsi Naustum Eyrarsveit, ar fauk einnig hlaa nnast heilu lagi. Jrn fauk af nokkrum hsum Grundarfiri og rur brotnuu, ar fauk nr bll yfir nstu l og eyilagist. Stykkishlmi fauk ak af geymsluhsi og skemmdi nrliggjandi hs, var fauk Hlminum, tali a 20 hs hafi skaddast.

Staarhlskirkja Saurb fauk af grunni og lenti flagsheimilinu va var tjn bjum Dlum, mest Svnhli Midlum, ar fauk ak af nlegum fjrhsum. Tali var a yfir 20 barhs Dlum hafi ori fyrir tjni og 20 til 30 gripahs.

Bolungarvk fauk ak af frystihsi haf t og margar pltur af rkjuvinnslunni og tjn var fleiri hsum. Fjlmargir rafmagnsstaurar brotnuu nrri Mjlkrvirkjun. Btur slitnai upp og skk safiri, mannlaus flutningabll fauk um koll Hnfsdal. ak fauk af barhsi Reykjanesi vi Djp, nokkrar skemmdir uru Kirkjubli Langadal, bt rak upp ey. Btar skemmdust hfninni Hlmavk og ar var talsvert tjn vegna foks, smuleiis Drangsnesi.

Btar skemmdust Hvammstanga og ar fauk helmingur aks af sparisjnum og rur brotnuu sjkrahsinu. ak fauk heilu lagi af fjrhsi Sta Hrtafiri, ar var einnig tjn fleiri hsum, m.a. fr ak af gmlu barhsi. ak fr af barhsi Bjarghsum Vesturhpi og hlft aki af barhsi Torfastum Mifiri. Miki tjn var Austur-Hnavatnssslu, pltur fuku og rur brotnuu Blndusi, vinnuskr fauk og jeppi valt, ak fauk af gmlum fjrhsum og hlu Fremsta-Gili og Hvammi Langadal fauk ak af gamalli fjrhshlu heilu lagi, sumarhs fauk ar ngrenninu og va uru minni skemmdir bjum.

tlunarbifrei fauk vi Hafsteinsstai Skagafiri og sjkrabll Trllaskari Hegranesi, kumaur ess bls meiddist talsvert, a minnsta kosti fjrir arir blar fuku af vegi Skagafiri. Talsverar skemmdir uru Saurkrki, m.a. mjlkursamlaginu, frystihsi og stlgrindarskemmum. k fuku af tihsum nokkrum bjum Skagafiri. Tveir bargluggar brotnuu Siglufiri.

Talsvert tjn var Grmseyjarhfn. Minnihttar tjn var Akureyri, en fuku stlar af llum mstrum skalyftunnar Hlarfjalli. Hluti fjrhsaks Presthlum Slttu fauk og tvr kindur drpust, hluti fjrhsaksfauk einnig Leirhfn og skemmdir uru Klifshaga.

Fjrhs fuku Kolmla vi Reyarfjr, einnig var talsvert tjn orpinu og blar fuku um koll og skemmdust.

Miki tjn var grurhsum rnessslu, einna mest Flum. Hluti af aki barhss Hrafnkelsstum Hrunamannahreppi fauk, bnum Skyggni fr fjrhs heilu lagi og fjs heilu lagi Skari Gnpverjahreppi. Tlf tonna vrubifrei fauk t Rang Hellu. Jrn fauk af hsum Nfurholti, Hlum og Svnhaga Rangrvllum og ak af strri heyhlu Gunnarsholti. Miklar skemmdir uru grurhsum Hverageri og Biskupstungum. Nokku foktjn var orlkshfn.

Miklar rafmagnstruflanir uru flestum landshlutum og var sums staar rafmagnslaust rj slarhringa. Dagblaatgfa truflaist af essum skum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rhallur Plsson

g var Reykjavk ennan dag. Hafi fylgt dttur minni Landakotssptalann. egar verst lt fr g gangandi niur Hofsvallagtu leiis niur Vimel. horni Hringbrautar hkti g bakvi steyptan vegg og bei fris a komast yfir gtuna, mean g hofi pappakassa og alls kyns drasl fjka yfir gtunni ljsastaurah og near.

Satt a segja er g feginn a ba ekki sta ar sem lka illvira m vnta.

rhallur Plsson, 28.9.2016 kl. 19:44

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Takk fyrir essa lsingu rhallur. En egar upp er stai eru fir stair landinu alveg tryggir fyrir frvirum. N er g ekki viss um hvar br - en gti giska Egilsstai. Grur hefur sjlfsagt btt veurlag ar eins og var - en nttina milli 8. og 9. febrar 1965 geri ar miki veur og vindhrai talinn 30,9 m/s. ͠jviljanum 10. febrar stendur m.a.:

EGILSSTUM 9/2 — Hr var veurhin mest um 5 leyti ntt og uru allmiklar skemmdir mannvirkjum Egilsstum og ngrenni. Smasamband hefur veri slmt hr nrliggjandi hruum. akjrn fauk af hsum og rur brotnuu, en ekki veit g a slys hafi ori mnnum. Eyvindar fuku um 50 hestar af heyi. Fellshreppi hf allstr vegavinnuskr sig til flugs og sveif um 50 metra vegalengd en lenti bragga sem vegagerin . Skipalk fauk ak af fjrhsi og Hofi fauk ak af hesthsi. Allva munu hey hafa foki. A Finnsstum tkst heyvagn loft og lenti eftir 20 metra flug barhsinu. Hr er n komi lygnt og gott veur. S. G.

HALLORMSSTA 9/2 — ntt geri miki hvassviri af vestan og suvestan og var skadrfa yfir Hrai. Lagarfljt gekk land og voru bakkar ess allir sair morgun. Va uru skemmdir bjum, bi fuku hey og jrn af hskum. Lagarfljt rauk svo allmikil gjf var binn Strnd Skgum en slikt hefur ekki komi fyrir ur. Einnig hlst sing smalnur. Arnaldsstum Fljtsdal fuku k af tveimur hlum, tk aki af annarri eirra heilu lagi. Grjt reif upp af eyrunum vi Keld og feykti upp a barhsinu Arnaldsstum. Mun bndinn Amaldsstum hafa ori fyrir mjg tilfinnanlegu tjni. Vivllum fremri Fljtsdal fauk ak af hlu. Bessastum skalf hsi svo og ntrai verstu hryjunum a bkur duttu r bkahillum og mun heimilisflkinu ekki hafa ori svefnsamt ntt. Vallanesi fuku um 60 hestar af heyi og hey mun hafa foki mrgum bjum rum. Helgafelli vi Lagarfljt fuku k bi af barhsi og hlu og ak mun hafa foki af nbyggu barhsi Egilsstaakauptni. Hr hefur annars veri g t a undanfrnu, snjr svo til horfinn Upphrai og glj af vegum. Fr er v g Hrai og hefur enn ekki spillzt af aurbleytu. Sibl.

Einnig geri miki veur Egilsstum 29. janar 1994, vindhrai mldist 31,9 m/s. Ekki hef g upplsingar um tjn, en veri var af mjg venjulegri tt (haustri). A etta skuli hafa gerst ir jafnframt a enn verri veur af essari tt ba einhvers staar framtinni - vonandi ekki okkar t.

Trausti Jnsson, 28.9.2016 kl. 23:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 200
 • Sl. slarhring: 414
 • Sl. viku: 2768
 • Fr upphafi: 2023187

Anna

 • Innlit dag: 192
 • Innlit sl. viku: 2522
 • Gestir dag: 192
 • IP-tlur dag: 190

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband