Hlýtt Norđur-Atlantshaf í ágúst

Uppgjör evrópureiknimiđstöđvarinnar fyrir ágústmánuđ 2016 sýnir ađ yfirborđssjávarhiti var hár í N-Atlantshafi. Lítiđ fer fyrir kalda blettinum sem hefur veriđ áberandi síđustu tvö árin rúm. 

w-blog050916a

Litirnir sýna vikin - gulir og brúnir hita yfir međallagi, en bláir hita undir ţví. Rétt er ađ leggja áherslu á ađ kortiđ sýnir einungis yfirborđshita og líklegt er ađ kalda skellan áđurnefnda leynist enn undir yfirborđinu og muni birtast aftur ţegar hauststormar hafa hrćrt upp milli yfirborđs og ţess sem neđar liggur. 

En er á međan er. Taka ber vikum á hafísslóđum međ varúđ - sjávarhitameđaltöl eru ţar illa skilgreind. - Hafísinn í Norđuríshafi er illa farinn eftir sumariđ og útbreiđslan kvu vera komin niđur í um 4 milljónir ferkílómetra. Ţađ er ekki alveg jafnlítiđ og var síđsumars 2012 en meira los virđist á ísnum nú en áđur. Spurning hvađa áhrif ţađ hefur á haustútflutninginn í gegnum Framsund á milli Norđur-Grćnlands og Svalbarđa - hann skiptir okkur máli. 

Bjarni Thorarensen ţjóđskáld og amtmađur á Möđruvöllum vissi auđvitađ ekkert um tilveru Framsundsins - en hann átti samt nafn yfir ţađ í bréfi 7. október 1840. Hafísinn 1840 leit ekki eins út og venjulega - var ţykkari - og segir Bjarni vegna ţess: „Hann er ţví langt ađ kominn kannské frá sjálfum Nástrandar Dyrum, og ekki ólíklegt ađ ţađ sé losnađ sem losnađ getur.“ - Er „Nástrandardyr“ ekki bara ágćtt nafn á ruslarennu Norđuríshafs - Framsundiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

átta mig ekki á ţessum hita á grćnlandi međ ţessa hćđ yfir sér. má búast viđ ísári nćsta vor

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 6.9.2016 kl. 09:03

2 identicon

--Lítiđ fer fyrir kalda blettinum sem hefur veriđ áberandi síđustu tvö árin rúm--  segir ţú Trausti en kaldi bletturinn er ţó enn á sínum stađ og býsna ţaulsetin ţó sótt sé ađ honum úr öllum áttum. Eru ekki líkur á methlýindum í vetur m.a. vegna hlýsjávar langt í nođur og ótrúlegum hlýindum á Svalbarđa. Ef kíkt er á tölur ţar sýnist mér mánađarmeđalhiti síđastliđna 12 mánuđi liggja 1,1-11,5 gráđum ofan međallags. Mesta mćlda frost á sama tíma ekki nema -19 stig. Hvađ er eiginlega ađ gerast? Ţvílík rosahlýindi í langan tíma geta varla talist eđlileg, eđa hvađ?.

Hjalti Ţórđarson (IP-tala skráđ) 7.9.2016 kl. 13:20

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Kristinn - ekkert vitum viđ enn um hafísinn nćsta vor - ástandiđ núna segir lítiđ um hann.

Hjalti: Eins og kom fram í textanum er líklegt ađ bletturinn skýrist aftur í haust - yfirborđssjór hefur hitnađ í sumar en ekki blandast ađ fullu saman viđ ţađ sem neđar er. - Ţótt sjávarhiti ráđi talsverđu um hitafar hér á landi eru vikin ekki nćgilega stór til ţess ađ tryggja methita. Til ţess ađ slíkt gerist ţurfa vindáttir ađ vera hagstćđar og fleira ađ ganga upp.- En ţessi hlýindi í norđurhöfum eru mjög óvenjuleg og er ekki vitađ um neitt ámóta áđur - auđveldast er ađ skýra ţau međ hnattrćnni hlýnun - en ţó er ţađ ţannig ađ hnćttrćn hlýnun tryggir ekki neina samfellu svona hlýinda á ţessum stađ - köld ár, jafnvel mörg í röđ geta átt sér stađ á ţessum slóđum ţrátt fyrir almenna hnattrćna hlýnun.

Trausti Jónsson, 7.9.2016 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b
 • w-blogg131019a
 • w-blogg091019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.10.): 367
 • Sl. sólarhring: 615
 • Sl. viku: 2276
 • Frá upphafi: 1840891

Annađ

 • Innlit í dag: 335
 • Innlit sl. viku: 2028
 • Gestir í dag: 324
 • IP-tölur í dag: 312

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband