Lgrstingur

essa dagana eru djpar lgir sveimi nmunda vi landi - en tlit fyrir a vi sleppum samt furuvel. Helst a hann rigni miki sumum landshlutum - en bara sumum. a verur a teljast hltt - og munar a miklu hva veur varar. Svipu staa veurkerfa um hvetur getur veri mjg hagst og erfi vifangs - v er hiti nrri frostmarki lglendi og snjr heium.

En vi ltum norurhvelsspkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis sunnudag (11. september).

w-blogg100916a

Norurskaut er rtt ofan vi mija mynd, sland ar ekki langt fyrir nean. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - v ttari sem r eru v strari eru hloftavindar. Litirnir sna ykkt - en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og gulu litanna er vi 5460 hPa.

Mealykkt september hr landi er 5400 metrar - mrkum ljsasta grna litarins og ess mii (grnu litirnir eru rr). eir sem stkka korti munu sj a sunnudagsykktin verur ekki fjarri eirri tlu. Mun hlrra loft er fyrir sunnan land og beina vindar v til nornorausturs - aallega framhj landinu.

annig a svo a ganga nstu vikuna a raunverulega kalt loft - a bla - virist ekki eiga a komast nrri okkur. - En a kemur auvita um sir.

Vi sjum a a er srlega hltt Evrpu, ykktin er meiri en 5640 metrar strum svum - alveg norur undir Danmrku - og essi miklu hlindi eiga eftir helgina a komast langt norur eftir Noregi, 5700 metra jafnykktarlnan jafnvel a komast norur England rijudaginn, en a er venjulegt september og reyndar ekki svo venjulegt um hsumar heldur.

Kuldinn Norur-shafi er n aallega vestanmegin - srleg hlindi n langt norur fyrir Sberu. Dekksti bli liturinn essu korti snir svi ar sem ykktin er minni en 5100 metrar. a er vi kaldara en algengast er essum tma rs - vi getum sagt - svona grflega - a essi kuldapollur s byrjunin vetrinum. Fyrirfer blu litanna fer n vaxandi nstu vikum - og ar me aukast lkur v a eir skjti klm snum til okkar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 235
 • Sl. slarhring: 444
 • Sl. viku: 1999
 • Fr upphafi: 2349512

Anna

 • Innlit dag: 219
 • Innlit sl. viku: 1811
 • Gestir dag: 217
 • IP-tlur dag: 213

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband