Frttir af Blabletti

Neikvu sjvarhitavikin fyrir sunnan land, au sem kllu hafa veri „bli bletturinn“, eru enn snum sta - en r eim hefur samt talsvert dregi.

w-blogg260716

Korti er r ranni evrpureiknimistvarinnar og Litakvarinn snir vik hita fr meallagi sustu 20 ra. Neikvu vikin fyrir sunnan land eru hr harla ltil - en mikil jkv vik (ar sem sjvarhiti er yfir meallagi) eru nr alls staar me strndum fram. - Ekki miki a marka au hefbundnum hafssvum - mealhiti er ar illa skilgreindur.

En hr er bara um yfirborshita a ra - um lei og vindar fara a blsa a ri sla sumars og haust kemur hi sanna stand ljs - hva sem a n er. Lklega kemur ljs a sum hlju svanna eru aeins svona hl yfirbori - og vel m vera a kuldinn veturna 2014 og 2015, s sem bj blablett til, leynist enn undir yfirborinu annig a hann birtist aftur og veri enn rkjandi svinu vetur.

Ritstjri hungurdiska yri alla vega undrandi ef ljs kmi a hann s horfinn - svo er spurning hva nsti vetur gerir. Hvaa staa verur vestanvindabeltinu?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

minsta kosti slopnir vi stugalofti bili hva sem verur. arf a a vera slmt v bum ekki vi afrkuveur nokkrar vikur tli s hgt a f plmatr einhverstaar garinn.

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 27.7.2016 kl. 06:38

2 identicon

Frlegt. Hafa fari fram einhverjar srstakar rannsknir essum bla bletti sem hefur j vara nokkur misseri. myndinni snist mr vera blettur vi Norurland sem er mrgum grum yfir meallagi, merkilegt ea hva?

Hjalti rarson (IP-tala skr) 28.7.2016 kl. 18:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 19
 • Sl. slarhring: 309
 • Sl. viku: 2922
 • Fr upphafi: 1954262

Anna

 • Innlit dag: 18
 • Innlit sl. viku: 2582
 • Gestir dag: 18
 • IP-tlur dag: 18

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband