Lofthiti, sjvarhiti

Hr vi land er sjvarhiti a mealtali hrri en lofthiti mestallt ri. A sjlfsgu bregur mjg t af einstaka daga og um skamma hr yfir hsumari er sjrinn vi landi vast hvar kaldari en lofti yfir honum og talsvert kaldari heldur en sdegishiti inni sveitum. etta kaldsjvartmabil er mislangt eftir landshlutum auk ess sem breytileiki er nokkur fr ri til rs.

sustu pistlum var ltillega fjalla um langtmabreytingar sjvarhita hr vi land. N skulum vi kanna hvernig sjvarhiti og lofthiti hafa fylgst a vi Norurland san um 1880.

Fyrst er mynd sem snir rsmealhita Grmsey aftur til 1874.

w-blogg240716d

Eins og venjulega snir lrtti sinn rin, en s lrtti hitann. Nrri 6 stiga munur er mealhita kaldasta og hljasta rsins og s leitni reiknu kemur ljs a rsmealhiti Grmsey virist hafa hkka um nrri 2 stig tmabilinu.

Breytileikinn 19. ld er eftirtektarverur og smuleiis virist greinilegt a breytileiki fr ri til rs er mun meiri kldum heldur en hljum skeium.

Eins og fram kom fyrri pistli hefur sjvarhitinn ekki hkka alveg jafnmiki. Sari myndin snir mismun sjvarhita fyrir Norurlandi og rsmealhita Grmsey.

w-blogg240716e

a er eftirtektarvert a munur sjvar- og lofthita hefur fari minnkandi - hefur a jafnai minnka kringum 0,5 stig. rsmealtal sjvarhitans er alltaf hrra en lofthitans - hi ofurhlja r 2014 munai ekki nema 0,3 stigum.

Af essu virist mega ra a sjrinn mildar mjg veurfar hr landi - og ekki sst kuldaskeium. Trlega hefur a alltaf veri annig. En vi getum lka fari a velta okkur upp r fleiru. - Kuldi sr fleiri en eina stu. Vi gtum grflega tala um rjr tegundir - ekki alveg tengdar - (i) almenna kulda, (ii) noranttarkulda, og (iii) hafskulda. Fjalla hefur veri um kuldategundir essar ur hungurdiskum - og vi teygjum ekki lopann frekar essum pistli.

Svo er a framtin? Ekkert vitum vi um hana frekar en venjulega, en yri a ekki a teljast tluver veurfarsbreyting ef sjrinn fri a halda hitanum slandi niri rsgrundvelli (eins og vi bor l Grmsey 2014)? Hvers konar veurlag yri a eiginlega?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

segir Trausti, a sjrinn mildi mjg veurfar hr landi. a m allt eins segja a hann kli mjg veurfari. a fyrrnefnda vi veturinn en hi sara um sumari. etta kallast vst eyjaloftslag ef g man rtt. Meginlandsloftslag er a egar sjrinn hefur ltil hrif veurfar, ea svo segja menntasklafrin.
a er auvita spurning hvort er betra og hva flki finnst. Persnulega vildi g hafa meiri hita sumrin og v m vera kaldara veturna fyrir mr. v get g ekki teki undir me r um a sjrinn "mildi" veurfari hr landi.
sland er ekki a norarlega a ef hr vri ekki sjr allt kringum landi rkti hr heimskautakuldi. Vi hfum rndheim sem dmi um borg smu breiddargru og Reykjavk. ar er oft kalt vetrum en yfirleitt hltt sumrin. annig vri eflaust einnig hr ef landi vri ekki eyja.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 25.7.2016 kl. 11:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 22
 • Sl. slarhring: 309
 • Sl. viku: 2925
 • Fr upphafi: 1954265

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2585
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband