3.3.2016 | 23:10
Af stöđu 10-ára hitameđaltala
Á dögunum var á ţessum vettvangi fjallađ um stöđu 30-ára hitameđaltala einstakra mánađa. Niđurstađan var sú ađ međalhiti síđustu 30-ára hefđi ađ undanförnu orđiđ hćrri en vitađ er um áđur í 5 af 12 mánuđum ársins.
Nú er komiđ ađ ámóta samanburđi fyrir 10-ára međaltöl mánađanna. Allar tölur úr mćlingum í Stykkishólmi.
Lestur ţessa pistils krefst sennilega nokkurrar athygli og jafnvel hugsunar - ekki víst ađ allir nenni ađ standa í slíku - ritstjórinn skilur ţađ viđhorf - en ţeir sem vilja lesa eru bođnir velkomnir.
Jákvćđ gildi tákna ađ nýi tíminn hefur stađiđ sig betur hvađ hlýindi varđar heldur en sá gamli. Ársmeđalhiti tíu ára (lengst til hćgri) hefur orđiđ 0,4 stigum hćrri nú en hann var hćstur áđur. Átta mánuđir hafa toppađ gamla tímann, en fjórir sitja enn eftir. Merkilegt er ađ ţađ skuli vera haust og vor. Ekki munar miklu í september - en miklu í október - og ekki hefur maí stađiđ sig sem skyldi.
Fjórir mánuđir, mars, apríl, júlí og ágúst áttu sín hćstu tíu ár 2003 til 2012 - og áriđ sömuleiđis, janúar var hlýjastur á árabilinu 2006 til 2015, febrúar 2005 til 2014 og desember 2001 til 2010. Maí var hins vegar hlýjastur á árunum 1927 til 1936 (býsna langt síđan), september á árunum 1930 til 1939, október 1956 til 1965 og nóvember 1952 til 1961.
Lítillega hefur sem sagt kólnađ síđan 2012 - sé miđađ viđ 10-ára međaltöl. En hversu mikiđ? Nćsta mynd sýnir ţađ.
Af myndinni sjáum viđ reyndar strax ađ september, október og nóvember hafa aldrei veriđ hlýrri á nýja hlýskeiđinu en einmitt síđustu tíu árin (munurinn á stöđunni nú og ţeirri hlýjustu er núll). Ţeir hafa ţví hlýnađ á síđustu árum. Mest hefur kólnađ í desember - enda toppađi hann á undan hinum mánuđunum.
Síđasta mynd pistilsins sýnir síđan muninn á stöđunni nú og hćstu stöđu gamla tímans.
Ţrátt fyrir lítilsháttar kólnun eru fimm mánuđir (og áriđ allt líka) enn hlýrri en hlýjast varđ á fyrra hlýskeiđi.
Ekkert segir ţetta okkur um framtíđina - hún er óráđin sem fyrr.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 78
- Sl. sólarhring: 148
- Sl. viku: 1999
- Frá upphafi: 2412663
Annađ
- Innlit í dag: 76
- Innlit sl. viku: 1750
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 68
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ég er ađeins heftur í ađ grafa upp upplýsingar um ţessi hitastig en hvernig lítur t.a.m. Litla Ávík (eđa Strandirnar) út síđustu 10 ár (međaltal) miđađ viđ tímabiliđ 1978 - 1988 ? Tímabiliđ apríl - júli er ţađ sem ég er ađ höggva eftir.
Ef horft er á međaltal ţessara tveggja tíu ára tímabila í samanburđi viđ međaltal sama tímabils síđustu ţrjú ár, hvernig lítur ţađ út?
kv.
Sindri Karl Sigurđsson, 3.3.2016 kl. 23:31
Hef nákvćmt svar ekki á hrađbergi, en mér sýnist í fljótu bragđi ađ ţessi tími árs hafi síđustu 3 árin veriđ um 0,4 stigum kaldari í Litlu-Ávík en nćstu tíu árin ţar á undan, en um 0,8 stigum hlýrri en sömu mánuđir 1978 til 1988. En var athugađ í Litlu-Ávík á fyrra tímabilinu heldur á Gjögri og athuganir ţessara tveggja stöđva hafa ekki enn veriđ samrćmdar. Athuganir á Gjögurflugvelli benda ţó til ţess ađ munurinn sé ekki mikill - en hann er einhver.
Trausti Jónsson, 4.3.2016 kl. 00:37
einsog tilfiníngin er. maí virđist hafa veriđ leiđinlegur slćmt fyrir skepnur. ţví skulum viđ vona ađ eđlilegur vetur ţrátt fyrir nokkur stórviđri ađ voriđ verđi eđlilegt.ţví góđir vetrar virđast ekki ţýđa góđ vor ţví miđur. ţví vil ég heldur vetur jan-apríl mađur ţarf hvort sem er ađ géfa skepnum. heldur en vor í jan-apríl ađ fá vetur í apríl og maí er lít spenandi. ef veđur hćkkar um 2.gráđur mun ţađ ţýđa snjólausan vetur ef úr rćtist ţarf ţađ ađ ţýđa mýnkun jökla skilst ađ jöklar hafi hćkkađ allra seinustu ár ţrátt fyrir hitan ţví rigníng á láglendi gétur veriđ snjókoma á jöklum
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 4.3.2016 kl. 11:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.