Hefđi reiknast - hefđi ekkert veriđ mćlt

Enn einn nördapistillinn - ţreyttum er bent í önnur hús. 

Eftir hver áramót reiknar ritstjóri hungurdiska hver hitinn í Reykjavík hefđi reiknast - ef allar hitamćlingar á Íslandi hefđu falliđ niđur á árinu. Til ţess notar hann tvćr ađferđir - báđar kynntar nokkuđ rćkilega í fornum fćrslum á bloggi hungurdiska. Sú fyrri giskar á hitann eftir ţykktargreiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar - og notar til ţess samband ársmeđalţykktarinnar og Reykjavíkurhitans undanfarna áratugi.

Ţykkt ársins 2015 var međ minna móti yfir landinu (kalt loft var ráđandi) - og segir ađ Reykjavíkurhitinn hefđi ekki „átt ađ vera“ nema 4,0 stig, en reyndin var 4,5, eđa 0,5 stigum yfir giski. Ţessi munur er međ meira móti.

Hin ađferđin notar stefnu og styrk háloftavinda og hćđ 500 hPa-flatarins og er almennt talsverđ ónákvćmari heldur en ţykktargiskiđ. Svo vill til ađ ţessu sinni ađ báđar ađferđir giska á sömu útkomu, úr háloftagiskinu kemur líka út talan 4,0 stig og munar ţví líka +0,5 stigum á ţví og rauntölunni. Samstađa sem ţessi er óvenjuleg - en táknar ekkert sem slík. Háloftagiskiđ hefur nokkuđ kerfisbundiđ skilađ of lágum tölum síđan fyrir aldamót - ritstjórinn hefur giskađ á (gisk-gisk) ađ orsökin geti veriđ ...

En 65 ára gagnasafn er í minna lagi til ađ hćgt sé ađ draga stórar ályktanir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 101
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 2423
  • Frá upphafi: 2413857

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 2238
  • Gestir í dag: 92
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband