Noranttarvika?

Vestanvindabeltinu gengur illa a n sr strik eftir rann mikla um ramtin, en ruddist venjuhltt loft norur heimskautaslir - fyrst Atlantshafs- en san Kyrrahafsmegin. Hefur kuldinn enn ekki jafna sig. - Eitthva arf auvita a borga fyrir hitaveituna - heldur klnar milgum breiddarstigum.

En a er arfi a lta lta svo t a etta s srstaklega venjulegt - en v er samt ekki a neita a stru kuldapollarnir eru tmabundi vi hlrri en veri hefur undanfarin r.

Spkorti hr a nean gildir sdegis mnudag (11. janar). a snir h 500 hPa-flatarins strum hluta norurhvels jarar (heildregnar lnur) og ykktina (litir). ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

w-blogg090116a

Fjlubli liturinn er hr tkn kaldasta loftsins. ykktin honum er minni en 4920 metrar - a er um a bil a lgsta sem bast m vi hr landi - a rtt ber vi a vi fum ennan lit yfir okkur. Venjulega eru fjlublu litirnir essum tma rs a minnsta kosti rr - jafnvel fjrir - ann dekksta kllum vi saldarykktina - okkur til skemmtunar. S litur er n vs fjarri.

En vi sjum a enn eru tvr flugar, hljar hloftahir a flkjast fyrir - og s rija a reyna a myndast ar sem mjg hltt loft streymir til norurs fyrir vestan Grnland. essi hlja tunga stuggar vi kalda loftinu og vi fum dltinn kuldapoll (L-i vestur af slandi) suur fyrir vestan okkur. rtt fyrir nokkurn kulda er hann eiginlega trlega vgur mia vi hnorrnan uppruna. Bandarska veurstofan gerir vi meira r honum heldur en evrpureiknimistin (sem framleiir ggnin kortinu).

Bar reiknimistvar ba til smlg Grnlandshafi sem truflar a sem annars virist tla a vera vikulng samfelld norantt. Svona kuldalgir eru illtreiknanlegar me margra daga fyrirvara - snjar?

En mealkort nstu tu daga er mjg stft noranttinni. Heildregnu lnurnar sna mealsjvarmlsrsting, litirnir hitavik 850 hPa. A jafnai eru vik mannheimum ltillega vgari.

w-blogg090116b

Mjg kldu er sp Skandinavu - en hr landi er betur sloppi - furuvel mia vi vindtt satt best a segja. Grarleg hlindi eru vestan Grnlands - hiti 13 stig yfir meallagi Baffinslandi - venjulegt tu daga mealtali. Ekki er vst a bar Igaluit (ur Frobisher Bay), hfustaar Nunavut, njti hlindanna srstaklega. Hltt loft sem etta er tordregi alveg niur til jarar heimskautaslum - nema vindblanda saman vi a kalda sem nest liggur. Fyrir utan a a hlkur um hvetur teljast ekki srlega eftirsknarverar Baffinslandi - reyndar alls ekki - betra vri a f hlkuna hinga til a vinna klakanum - ar sem einhver von er til ess a a takist. - En langt er til vors og klakinn sjlfsagt eftir a endurnjast oft - tt hann hyrfi um stund.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Betur sloppi hr en Skandinavu? ar er bi a vera mjg kalt ea allt a 40 stiga frost og v sp fram samkvmt essu.

En hr, hvernig er spin hr? Og berst tali aftur a krsuvkurveikinni og essum glnu spm tlensku veurreiknimistvunum, sem einhverra hluta vegna f a mta spr Veurstofunnar rtt fyrir vitleysuna. N er veri a sp allt a -18 stiga frost hr borginni mivikudaginn og -16 stigum fimmtudag. Galskab? Ef svo er er ll vitleysan eins v komandi helgi byrjar me nstum eins miklu frosti.

Vitrir menn og reyndir hlja auvita a essu en ljsi kuldans hinum Norurlndunum er etta kannski ekki eins gali og vitru mennirnir vilja vera lta?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 9.1.2016 kl. 08:18

2 identicon

Sll Trausti og gleilegt ntt r me akklti fyrir allan frleikinn nlinu ri.

Svona til gamans, datt mr hug a nna kl. 01:30 afararntt sunnudagsins 10.1. kviknar orratungli.
Einhverntma hefu gamlir og vsir menn tali a a vissi norantt nstu tvr vikur a.m.k.laughing

Gar kvejur.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 9.1.2016 kl. 11:32

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi. a sem g(af hagkvmnisstum)kalla krsuvkurveikina er leiinilegt fyrirbrigi- en er auvita hluti af mlamilun lkangerinni - vri hn „lknu“ [numin brott almennt] me v a sleppa eim ferlum sem valda henni (ogvel er hgt) - myndi lkningin ba til mta ea verri alvarlegar villur annars staar. En raunveruleg bt fst egar bi verur a samrma landlkan/landger lkanhneppis reiknimistvarinnar og lofthluta ess. Landlkani sem n er nota gengur ekki upp loftlkaninu. A handlleirtta etta sjlfvirkum staarspm Veurstofunni er vart vinnandi vegur - en auvita er afleitt a bera urfi etta bor - og er stugri umru innan Veurstofunnar. Sar vetur verur umtalsver uppfrsla ger lkanhneppi reiknimistvarinnarog ar me vera verstu gallar landlkansins vonandi lagair - kannski dregur r krsuvkurvillunni ea hn hverfur - reynslan verur a skera r um rangurinn. - Veikin kemur upp vi kvein skilyri-a arf a vera heirkt veur og nnast logn og verur mest berandi egar kalt loft er yfir landinu - en er lka til staar vi smu skilyri hlrra veri. Hennar gtir langmest vi strendur - ar sem 2 m hiti „frttir ekki af“ sjnum vegna hgvirisins og strand-, har- og landgerarvilla landlkaninu. Nokkrum stum landinu er srlega htt vi veikinni - mest frttist af henni Reykjanesi vegna nlgar vi ttbli. Sunnanverir Vestfirir eru annar staur ar sem veikinnar gtir mjg oft - en ar eru rngir firir og nokku h fjll sem gera villuna ekki alveg jafn slandi tliti - jafnvel tt hn s jafnalvarleg. Sama vi um utanveran Trllaskaga og ysta hluta skagans austan Eyjafjarar, rfasveit er lka undir og svo einstaka litlir blettir Austfjrum, Smfellsnesi og var. - Harmonie-lkaninu er samrming lands- og loftlkana miklu lengra komin og gtir krsuvkurveikinnar v ekki v.

orkell - bestu njrskvejur og akka vinsamleg or minn gar. Tunglsprnar eru stundum rttar en eiga sr enga sto frunum. Ekki er g a hallmla eim srstaklega - frin gera lti ea ekki betur egar um langtmaspr er a ra. Tunglspr voru vinslastar allra (fyrir utan kannski draumspr) upplsingartmanum 18.ld og stundai Sveinn Plsson nttrfringur athuganir eim um rabil - og hltur a hafa komist fljtlega a v a r standast ekki - tt ekki hafi g s neitt formlegt uppgjr fr honum. Kjarni prfana hans gekk t a a bera saman vindatuganir „ dag“ saman vi athuganir 20 rum ur. Hann gat etta vegna ratugadagbkarhalds. Su tunglspr rttar tti vindttatni a fylgja 20 ra samsveiflu tungls og slar (dagatals) og endurtaka sig samkvmt v. - Ekki arf lengi a fylgjast me til a sj a enga slka reglu er a finna - hvorki 20-rum n ru rabili sem tengist gangi tunglsins. - ess m geta a erlendis stunda menn enn tunglspr- reynt a ra r. Lengst hefur brir nkjrins formanns breska Verkamannaflokksins, Piers Corbyn, gengi. spm hans koma bi tungl og slvirkni vi sgu. Honum hefur tekist a reka fyrirtki og afla sr tekna og athygli me spgerinni. Oft er hann fjlmilum. Hann er me stuguar yfirlsingar fjlmilum um a essu og hinu hafi hann lngu sp - en ekki er hgt a f a sj spr hans fyrirfram nema borga - margir flagar mnir frunum eru pirrair t Corbym - en hann getur veri skemmtilega dnalegur mti - rtt eins og bririnn.

Trausti Jnsson, 9.1.2016 kl. 14:50

4 identicon

Takk fyrir hva mig snertir. - J, g ttist reyndar hafa s me v a bera saman mnar takmrkuu veurdagbkur og tunglkomu"vsindi", a fylgni vri allavega ltil ef nokkur arna milli. Datt bara hug a setja etta eins og g tk fram, til gamans. Gar kvejur.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 9.1.2016 kl. 16:04

5 Smmynd: Trausti Jnsson

Um a gera orkell a reyna a hafa ti allar klr spnum - tunglverafrin eru/voru nokku kerfisbundin og hgt er a sannreyna spr eirra - svo held g v fram og a fullri alvru (j) a vitlausar spr geti veri mjg gagnlegar - og r fullngja kveinni eftirspurn sem sjlfsagt er a reyna a fullngja. - Best er auvita a sprnar su rttar.

Trausti Jnsson, 9.1.2016 kl. 17:09

6 identicon

Fyrst orkell akkar fyrir sig geri g a lka. Reyndar varstu binn a tskra etta ur Trausti, a.m.k. a hluta, svo g ttist vita etta.

Mli var, og er, bara a a mr finnst hafa tilhneigingar til a draga r kuldaspm - og gera svo minna en efni standa til rkuldanum egar hann kemur.

v vildi g einfaldlega benda a a er veri a sp hrku kuldat - og hef svo sem ekkert mti v a nota jafnframt tkifri til a benda a a er vibrigi fr hlju runum eftir aldamtin.

Hlnunin hefur einkum falist hlrri vetrum en svo var ekki raunin sasta vetur (og v var ri kalt) - og svo aftur ennan a sem af er. Annar kaldur vetur r tti a gefa vsbendingu um a breytingar su a vera - a a gti veri a klna n eftir 14 hl r (-1).

Mr finnst a.m.k. stulaust a vera a gera lti r slkri vsbendingu - eins og tilhneigingin erhj r og fleirum "hlnunar"sinnum a mnu mati.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 9.1.2016 kl. 17:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 322
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband