Af Reykjavkurhita 2015 og sustu 20 r (rtt rm)

Mealhiti rsins 2015 Reykjavk reiknast 4,54 stig (rtt tplega a reyndar - en rr aukastafir eru algjr ofrausn). Hr er mia vi kvikasilfursmla Veurstofutni - en htt var a lesa af eim um mijan desember og rsmealhitinn 2015 v s sasti sem fr eim kemur. Sjlfvirkir hafa n teki vi. rsmealhiti stluu sjlfvirku stvarinnar reiknaist 4,57 stig. etta er a sjlfsgu algjrlega marktkur munur milli stvanna (0,03 stig) - en lendir samt ekki sama fyrsta aukastaf (4,5 og 4,6).

nnur sjlfvirk st er lka tninu - en inni skli (ru en kvikasilfursmlarnir eru ). Hn er almennt kllu bveurfristin - skrirlka jarvegshita. Svo vill til a hn bilai egar kvikasilfursmlaaflestrinum var htt. Vonandi er s tmasetning tilviljun (en ekki samarverkfall af hlfu stvarinnar) - en samt getum vi reikna rsmealhita. essi sklisst segir a hann hafi veri 4,49 stig.

rija sjlfvirka stin er svo niri flugvelli. ar var rsmealhitinn 4,70 stig. Geldinganesi var hann 4,35 stig, 4,50 Korpu og 3,80 Hlmsheii. Suur Straumsvk var hann 4,60 og 4,87 Skrauthlum Kjalarnesi.

etta er - eins og ur er fram komi - kaldasta r Reykjavk san 2000, var hiti s sami og n, 4,52 stig - og lka s sami 1999, 4,47 stig, 1995 var hann marktkt lgri en n, 3,77 stig.

Ltum n betur etta tmabil fr og me 1995.

Mealhiti Reykjavk 1995 til 2015 - kejur

Gri ferillinn snir 12-mnaa kejumealtl, kaldast myndinni var tmabili september 1994 til gst 1995, mealhitinn 3,65 stig, en hljast var september 2002 til gst 2003 egar 12-mnaa hitinn fr hina trlegu tlu 6,61 stig, hefur svo tvisvar snert 6 stigin san, nvember 2009 til oktber 2010 og oktber 2013 til nvember 2014.

myndinni m einnig sj 5-, 10- og 30-ra mealtl (reiknu fr mnui til mnaar). Bi 5- og 10-ra mealtlin hafa n lkka ltillega fr v au voru hst - v hitabylgjan runum 2002 til 2004 er komin t r eim. rjtura mealtali er hins vegar upplei (?) - Nst dettur 1986 t r v - mealhiti ess rs var ekki nema 4,13 stig og arf 2016 a vera kaldara en a til ess a etta mealtal lkki. Aftur mti var ri 1987 eitt a hljasta kuldaskeiinu, mealhiti var 5,38 stig - annig a 2017 verur a standa sig nokku vel ef 30-ra mealtali a hkka enn frekar.

En framtinni er frjlst a hega sr eins og henni snist - og byggilega eftir a koma vart. Tmaraapistlar hungurdiska gtu ori fleiri nstunni - endist rek ritstjrans vi ramtauppgjrin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

er a hreinu. 2015 er ekki kaldasta r aldarinnar hr Reykjavk a sem af er ldinni. ri 2000 var rlti kaldara.

J, 2000 tilheyrir 21. ldinni en ekki eirri 20. eins og gefur a skila ... og Kaninn veit manna best!

Og allt stefnir a kuldatmabili sem hfst 2013 (me 2014 sem undantekningu) haldi fram essu nbyrjaa ri, v miur.

Hrku kuldasp framundan, allt a -14 stiga frost hr borginni um og eftir helgi.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 6.1.2016 kl. 08:13

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Maur verur bara afallast 4,5stigfyrir Reykjavk tt sralitlu hafi muna a hgt vri a tala um 4,6 stig. etta er eins og gerist ri 2013 sem mldist 4,9 stigen munai mjg litlu a a ni 5,0 stigum og var eiginlega spurning um hvaa reikniafer var notu ef g man rtt. ar me er eiginlega bi alkka mealhita tveggja afsusturum samanlagt um allt a0,1 stig og ekkert vi v a gera.

En etta er allavega kaldasta ri a sem af er ldinni og ltil htta 14 stiga frosti Reykjavk nstunni.

Emil Hannes Valgeirsson, 6.1.2016 kl. 13:10

3 Smmynd: Trausti Jnsson

a er rtt Emil a nkvm niurstaa rst af reiknireglum - en r eru eins og r eru. S mealtali reikna beint, sem mealhiti allra daga rsins, verur niurstaan fyrir 2015 4,56 stig (4,6 me einum aukastaf) og 4,952 fyrir 2013 (og hkkar ar me 5,0 sta 4,9 sem reiknireglan (allir mnuir jafnvgir) rur. Kaldasta ldinni- j. Reiknildin slandi byrjar ri 2001 hva sem hn gerir annars staar- a er auvita hgt a kvea (af menningarlegum stum ea hverjum sem er) a s fyrsta hafi aeins veri 99 r. Hefi nnur ld tmatalsinsbyrja me rinu 100 hefi mealhiti eirrar fyrstu aeins n til 99 ra - ri 1 f.kr hefi ori a teljast me til a n 100 rum me mealtali. Almanakspreltar kalsku kirkjunnar geru ekki r fyrir a ri nll hafi veri til - tt „afkomendur“ eirra sji kannski eftir v - eim var frjlst a ba a til, en geru a ekki - a er bara stareynd. Menningarleg aldamt geta mn vegna hafa veri 1999/2000 - deili ekki um slkt - en vi 100 ra-tal er mia vi 2000/2001 - vi vonumst enn eftir „hitamlingum“ fr 1. ld. - Reykjavkursp evrpureiknimistvarinnar dag fyrir bi laugardag (9. janar) og mnudag (11. janar) er „krsuvkurveik“- og ar me allar spr henni byggar. Eins og venjulega nr veikin lka til feinna annarra bletta landinu.

Trausti Jnsson, 6.1.2016 kl. 16:51

4 identicon

g held a Norurlandabarnir su me etta hreinu (sem og allur almenningur hr landi sem annars staar heiminum sem hlt upp saldarmtin kl. 0 mintti afararntur 1. janar ri 2000) sem tala eins og Svar um 1900-tallet og 2000-tallet (nittonhundrade- og sjugohundrade-tallet) ogskrir sig sjlft hvaa r tilheyra hverju.

Svo mega menn alveg vera srvitrir og besserwisserar fyrir mr.

Hitt er jafn ljst a ri r tlar a byrja eins og fyrra, me kulda. a sem bjargai rinu 2013 fr a vera enn kaldara en raunin var, var s stareynd a a byrjai me miklum hlindum tvo fyrstu mnuina (rtt eins og hlja ri 2014). San klnai all hressilega aprl og ma og v fr sem fr.

a sem bjargai rinu fyrra (2015) fr v a vera a kaldasta san 1995 voru fjrir tiltlulega hljir sumar- og austmnuir (jl-oktber), sem veurfringum fannst samt kaldir v var ekki rok og rigning.

a verur forvitnilegt a fylgjast me essu ri hvort sem fyrstu kuldaspr rsins su dmi um krsuvkurveiki ea ekki. Merkilegt annars a Veurstofan me alla essa starfsmenn, og allt etta fjrmagn r rkissji, skuli lta "treikninga" essarar heimsku evrpureiknimistvar gegnsra allar tlur hj sr - og leirtta r ekki.

Kannski vri v einfaldast a lta erlendu veurstvarnar sj um spna fyrir sig - og nta allt fjrmagni sem fkkst fyrir sjnarspili vi Hluhraun til a setja upp sjlfvirk mlitki allt kringum allar hugsanlegar eldstvar landinu. Allur er varinn gur, sagi nunnan ... tt a s ekki veurvari.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 6.1.2016 kl. 18:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 322
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband