A mrgu a hyggja

venjuhltt loft verur yfir landinu um helgina - en ar sem vindur er yfirleitt hgur er ekki sjlfgefi a kalda, unga, lofti nst jru yfirgefi svi. J, ar sem a getur streymt niur mti og t sj kemur hltt loft a ofan sta ess. A sp um hita einstkum stum er mjg erfitt. Sdegis egar ritstjrinn k um Kjalarnes var -5 stiga frost st Vegagerarinnar vi Ma - en vi Skrauthla var komi +1 stigs hita og utar nesinu mgrigndi. etta er alveg srlega varasamt veurlag v hlka getur myndast skyndilega - og veri ar sem engin virist.

En vi skulum lta nokkur kort og sj hvernig vandinn birtist. Fyrst er eitt sem snir sjvarmlsrsting og mttishita 850 hPa fletinum sunnudagsmorgunn (22. nvember) kl. 6. Mttishiti lofts er s sem vi myndum mla ef vi gtum dregi a blanda niur 1000 hPa (nrri sjvarmli).

w-blogg211115a

Litirnir sna mttishitann. eir sem rna korti munu sj tluna 23,6 stig yfir Hornstrndum. J, ef vi gtum n loftinu 1400 metra h blnduu niur til sjvarmls yri a 23,6 stiga heitt. Slkt er auvita skhyggja - og srstaklega hgum vindi. Vi skulum lka taka eftir lginni krppu suur af Grnlandi. Lofti henni er komi langt r suri - korti snir mttishitann 27,1 stig suur af lgarmijunni.

Vert er a fylgjast me essari lg - en reiknimistvar eiga ekki ltt me a hndla hana - meir um a hr sar.

Nst er a spkort harmonie-lkansins um hita 2 m h landinu sunnudag kl.6 - sama tma og korti hr a ofan snir.

w-blogg211115b

Hr m sj tilraun lkansins til a segja okkur hvar kalda lofti rjskast vi. Vel hefur gengi a losna vi a um landi norvestanvert - enda er vindur ar einna mestur - 9 stiga hiti Hornbjargsvita. En kuldinn liggur va - frost er blu svunum og meira asegja m sj meir en -10 stiga frost blettum hlendinu - en niurstreyminu noran Vatnajkuls er 6 stiga hiti Kverkfjllum.

Frum nst upp 100 metra h lkaninu - alls staar 100 metra yfir yfirbori landsins - hvort sem er lglendi ea hlendi.

w-blogg211115c

Hr eru frostsvin miklu minni umfangs - beri t.d. saman hita kortanna Skaftafellssslu - au gilda sama tma. Hitinn Kverkfjllum er 12 stig. Eins og augljst tti a vera er varla hgt a tlast til ess a lkani hafi alls staar rttu a standa stu sem essari - hitinn sveiflast miki bi lrtt og lrtt - blndun er afleit allra nesta laginu.

essi vandri n ekki aeins til hitans heldur einnig til raka - korti hr a nean snir rakasp lkansins kl. 18 morgun, laugardag 21. nvember.

w-blogg211115d

Rakastigi vi Faxaflanner htt 100 prsent - sklausu veri (megi tra lkaninu) - skyldi vera oka? 700 metra h (925 hPa) rkir urra lofti - eins og sj m kortinu hr a nean.

w-blogg211115e

Skraufurrt loft er yfir Flanum - Esjutindi. Nesta lagi liggur blanda rakt hrslagalegt - en kannski ngilega urrt til a oku s fora - ekki veit ritstjrinn neitt um a.

En a lokum er gervihnattamynd sem fengin er af vef kanadsku veurstofunnar. Myndin er fr v um mintti fstudagskvld (20. nvember).

w-blogg211115f

Vi sjum Atlantshaf, allt fr slandi norri og langleiina suur a mibaug. Skjakerfi er hrari austurlei yfir Grnlandi (hlja lofti okkar) - sunnan Grnlands er sklti svi ar sem er venjumikil h - lka lei til austurs. ar sunnan vi er miki skjakerfi - sannkallaur hroi - a bur fris a skjtast mts vi heimskautarstina um lei og harhryggurinn er kominn hj.

N er spurningin hversu miki af essu surna lofti kemst norur - og rur a afli lgarinnar sem vi sum sunnan Grnlands fyrsta kortinu hr a ofan - kannski lokast fyrir sunnanlofti aftur - annig a lti sleppur norur - ?

a er a mrgu a hyggja um helgina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 219
 • Sl. slarhring: 256
 • Sl. viku: 1998
 • Fr upphafi: 2347732

Anna

 • Innlit dag: 192
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 186
 • IP-tlur dag: 179

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband