venjuleg hitasveifla ( hloftunum)

Eins og nefnt var sasta pistli hungurdiska stefnir venjulega hitasveiflu hloftunum nmunda vi landi. a er varla a raunveruleikinn veri alveg svona fgakenndur - sp er bara sp - en ltum samt etta okkur til gamans.

Miki er a gerast vestur Amerku eins og sj m kortinu hr a nean. a er r frum bandarsku veurstofunnar og snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa kl. 6 (a okkar tma) mivikudaginn 18. nvember.

w-blogg181115a

Korti snir Norur-Amerku. Alaska eftst vinstra horni - Flrda og Kba nest til hgri. Miki hrstisvi er yfir Labrador og anna vestan Kalifornu - en yfir meginlandinu eru rjr lgir. venjuflug lg hefur brotist yfir Klettafjll nrri landamrum Bandarkjanna og Kanada og hitti fyrir ara sem er norurlei yfir mivesturrkjum Bandarkjanna. a sem hr er srlega venjulegt er a hvss sunnantt nr allt sunnan fr Mexkfla og nrri v norur r kortinu.

r essu svo a vera til mikill sveipur nmunda vi Hudsonfla - ng a gera hj veurnrdum og fringum vestra.

essi grarlega sunnantt stuggar svo vi kuldapollinum Stra-Bola yfir Norur-shafi a dltil snei skerst r honum og flmist til suurs austan vi sland fimmtudag - og heldur san fram til Frakklands - jafnvel alla lei til Spnar um helgina.

Nsta kort snir stuna sdegis fimmtudag.

w-blogg181115b

Jafnhgarlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, litir sna ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. kortinu er strokan vi sland. Evrpureiknimistin spir ykktinni niur 4990 metra yfir Norausturlandi - svo vill til a lgykktarmet nvembermnaar yfir Keflavkurflugvelli er einmitt 4990 metrar. Svo lgt ykktin a vsu ekki a komast ar n - en talan snir vel um hve venjukalt loft er a ra.

En etta kalda loft fer svo hratt hj a frlegt verur a sj hversu miki nr a klna veurstvunum - vntanlega nr kuldinn hmarki eim afarantt fstudags ea jafnvel sar.

En sunnanttin amerska nr lka a koma hlju lofti alla lei hinga til lands laugardag. a snir sasta kort pistilsins sem gildir sdegis ann dag.

w-blogg181115c

Hr er kuldinn kominn suur Frakkland - en skammt vestan vi sland er hlr harhryggur - ar er hmarksykktin 5570 metrar - einmitt sama tala og mest hefur mlst yfir Keflavkurflugvelli nvember.

a er svona rtt varla a ritstjrinn tri essum fgum - skammt metykkt ba vegu tveimur slarhringum - tli raunveruleikinn veri ekki aeins vgari ba vegu? En vi sjum hr hitasveiflu upp htt 30 stig hloftum - hver verur hn vi jr? Ni a klna verulega inn til landsins Norausturlandi gti frost fari ar -20 stig, kannski fer hiti svo vel yfir 10 stig einhvers staar auaustalands um helgina?

Eftir helgina san a klna nokku aftur - ea hva?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, vi lifum fgafullum tmum!

Sigurur r Gujnsson, 18.11.2015 kl. 11:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 282
 • Sl. slarhring: 537
 • Sl. viku: 3134
 • Fr upphafi: 1881108

Anna

 • Innlit dag: 253
 • Innlit sl. viku: 2816
 • Gestir dag: 249
 • IP-tlur dag: 244

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband