15.11.2015 | 17:06
Snarpt kuldakast
Reiknimiđstöđvar eru nú ađ verđa sammála um ađ mjög kalt heimskautaloft nái til landsins í vikunni - en líkur benda helst til ţess ađ ţađ standi ekki lengi viđ.
Í dag - sunnudaginn 15. nóvember er víđa mjög kalt í hćgum vindi inn til landsins en hlýrra viđ strendur og ţar sem vind hreyfir. Ofan viđ er loft ekki sérlega kalt og á morgun - mánudag 16. nóvember á hiti ađ verđa rétt undir međallagi í neđri hluta veđrahvolfs.
Spákort evrópureiknimiđstöđvararinnar sem viđ sjáum hér ađ neđan gildir kl. 18 síđdegis á mánudag.
Heildregnu línurnar sýna ţykktina - en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Talsverđur ţykktarbratti er yfir landinu - munar ríflegum 80 metrum á Suđausturlandi og Vestfjörđum - um 4 stigum. Talan í kassanum viđ Austfirđi sýnir vik ţykktarinnar yfir landinu miđju frá međallagi áranna 1981 til 2010. Vikiđ er -20 metrar. Ţađ er ekki fjarri -1°C. Ekki svo kalt ţađ.
Litirnir sýna hita í 850 hPa-fletinum (í um 1200 metra hćđ) (kvarđinn batnar sé kortiđ stćkkađ). Yfir miđju landi er hann um -5°C, sú tala er til hćgđarauka sett í kassa vestur á Grćnlandshafi.
Til ţriđjudags lćkkar ţykkin nokkuđ (sjá nćsta kort).
Hér er ţykktin orđin um -100 metrum undir međallagi, samsvarar um -5°C og hitinn í 850 hPa kominn niđur í -11°C, algeng tala í nóvember. Ţykktin er hér um 5180 metrar yfir miđju landi sem er líka algengt í nóvember og varla hćgt ađ tala um alvarlegt kuldakast enn.
En svo gerist ţađ. - Kuldapollur úr norđri ryđst norđan úr höfum - reyndar eru stóratburđir yfir Ameríku sem stugga viđ honum - og kemur hann beint suđur yfir landiđ á miđvikudag og fimmtudag - og fer síđan og plagar Breta og V-Evrópu verulega dagana ţar á eftir.
Spáin fyrir fimmtudag er ansi grimm - miđađ viđ nóvember - og viđbúiđ ađ reiknimiđstöđin sé ekkert ađ skafa utan af ţví - en hún gćti alveg haft á réttu ađ standa - hvađ vitum viđ?
Hér er komiđ -18 stiga frost í 850 hPa-fletinum og ţykktin niđur í 5000 metra, -280 metrum undir međallagi nóvembermánađar - eđa -14 stigum undir međallagi. Viđ bíđum ţess ađ spáin stađfestist frekar áđur en viđ förum ađ tala um met - ţađ er varla tímabćrt.
En - svo á ţetta ađ taka fljótt af - sé eitthvađ ađ marka reikninga. Viđ lítum ađ lokum á spána fyrir laugardag (ađeins 2 dögum eftir kuldann hér ađ ofan).
Hiti í 850 hPa kominn í +2 stig - +7 ofan međallags og ţykktin komin +180 metra (9 stig) upp fyrir međallagiđ - sannkallađur rússibani.
Fáum viđ svo ađ sjá ţetta raungerast? Eđa er ţetta bara leikur í líkanheimum?
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.