Forvitnileg stađa (fyrir stöku nörd)

Ţetta kann ađ virđast véfréttarkennt - (ađ sögn er véfréttamennska í uppáhaldi hjá ritstjóra hungurdiska) en lítum á sjávarmálsspá hirlam-líkansins sem gildir kl. 6 í fyrramáliđ (sunnudag 15. nóvember). 

w-blogg151115a

Lćgđ er vestur af Bretlandseyjum. Hún er nokkuđ einkennileg ađ ţví leyti ađ ţrátt fyrir ađ vera mjög dýpkandi er engin úrkoma í miđju hennar í spánni. Rauđa örin bendir á ţetta svćđi - breiđur hlýr geiri, en engin úrkoma ţar sem hann nćr lengst í átt ađ kalda loftinu - fyrr en hinu megin viđ lćgđarmiđjuna - ţar er allmikill úrkomuhnútur. Rétt sunnan viđ hann er nokkuđ snarpur kuldapollur. 

Ţetta sést vel á gervihnattarmynd frá ţví kl. 1.

w-blogg151115b

Örvarnar benda um ţađ bil á sömu stađi. Úrkomusvćđin ţrjú sjást öll vel - sömuleiđis niđurstreymissvćđiđ viđ rauđu örina. Ritstjórinn var búinn ađ lofa sjálfum sér ţví ađ verđa ekki langorđur um ţetta - og ćtlar ađ standa viđ ţađ - en hlýi hluti kerfisins er leifar fellibylsins Kate - sem varđ svosem aldrei stór. Ţessar leifar mćta hér köldu lofti úr norđvestri og gefa möguleika á mikilli dýpkun. 

Myndanörd (séu ţau til) ćttu gleđjast yfir ţessari mynd - rétt eins og ritstjórinn - sem er reyndar ekki í allt of góđu skapi vegna ýmissa hiksta á ađgengi gagna í dag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

athiglisverđ stađa laugardagin kemur sínist hćđin sé farin í sumarfrí til spánar verđi hún ţar sem leingst. bođar hlíindi í bili ef af verđur

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 15.11.2015 kl. 08:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Feb. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nýjustu myndir

 • w-blogg160219
 • w-blogg140219a
 • w-blogg130219a
 • w-blogg120219a
 • w-blogg100219a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.2.): 79
 • Sl. sólarhring: 183
 • Sl. viku: 3065
 • Frá upphafi: 1750903

Annađ

 • Innlit í dag: 65
 • Innlit sl. viku: 2748
 • Gestir í dag: 63
 • IP-tölur í dag: 62

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband