Strar og blautar - en ekki mjg krassandi lgir

Miklar lgir reika n um Atlantshafi - en virast varla tla a valda umtalsverum leiindum. Nokku snrp lg a vsu a fara norur me Austurlandi anna kvld (fstudag) - en vindbelgingurinn virist aallaga tla a halda sig austan vi hana - en ekki inn landinu.

egar essi lg fer hjsnst vindur til norurs og sar vesturs ummeginhluta landsins - samfara essu a klna - en varla a nokkru gagni - (ea gagni).

Korti snir hugmyndevrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum sdegis laugardag (7. nvember).

w-blogg061115a

Aallginer komin noraustur fyrirland og leggur lgardag til vesturs me norurstrndinni - eitthva klnarog sjlfsagt snjar fjallvegum. Nsta lg er svo yfir Labrador - hn er eitthva misroska og ekki a gera margt af sr lei sinni - en hn a liggja til austurs fyrir sunnan land. undan lginni fer harhryggur - sem truflar hana - jafnvel svo a hn fr ekki a njta sn - en a kemur ljs.

a er bsna kalt loft vestan Grnlands - og smuleiis vi noraustaurhorn ess - essir kuldapollar eiga vst ekki a angra okkur a sinni - en mjg hltt loft ekki a gleja okkur heldur.

Tilfinningin er s a grunninn s eitthva lti s um a vera - rtt fyrir lgaganginn. Ritstjrinn brosir ngjubrosi mean svo er - og heldur fram a huga a fortinni - enda er hn enn fastari fyrir heldur en systir hennar framtin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

" undan lginni fer hgarhryggur..."

Athyglivert or hgarhryggur.

Ef miki er um lgir m tala um "hgatregu"?

Er "hgarhryggur" kannski maur sem erfitt me a gera nmer 2?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 6.11.2015 kl. 08:58

2 identicon

Ekki tla g a fara prfarkalesa innleggi eins og Bjarni Gunnlaugur virist hafa einkar gaman af, heldur aeins a ra innihaldi (ea skort slku).

g hef veri a kalla eftir tlum um rkomu. Sigurur r Gujnsson komst mbl.is um daginn fyrir a benda a nliinn mnuur vri s 3. (5.?) rkomusamasti oktber hr borginni san mlingar hfust. rkomanendai 159,5 mm sem er meira en tvfld mealrkoma sustu 14 oktbermnaa.

Og a er ekkert lt rigningunni. Sustu tvo slarhringa hefur rkoman hr Reykjavk veri 30 mm, sem er tpur helmingur af mealrkomu mnaarins. etta tti n frtt til nstu bja, nema essum b!

g er a velta vngum yfir v hva veldur. N er tala um a hnattrnni hlnun fylgi aukin rkoma. v gti maur haldi a talsmenn mannavalda-kenningarinnar myndu leggja alveg srstaka herslu umfjllun um aukna rkomu, og skasemi hennar (og gindi) en svo er alls ekki! Hva veldur?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 6.11.2015 kl. 11:08

3 Smmynd: Trausti Jnsson

akka prentvillubendinguna Bjarni - hef n leirtt a sem var bent. Torfi - tt rkoma sustu vikurnar hafi veri mikil hr Reykjavk telst hn samt ekki til alveg srstakra tinda. sta ess a almennt er minna um rkomu fjalla fjasbkarsu hungurdiska heldur en hitann er samt s a aalrkomuupplsingarnar liggja fyrir morgnanna - en pistlarnir eru skrifair seint a kvldi - a sem ar segir um rkomuna er v ori reltara heldur en anna egar flestir lesa pistlana. - v er aallega hana minnst egar ljst er a met hafa veri sett - en lti sem ekkert hefur veri um slkt - rtt fyrir allt [nema oktbermeti Vatnskarshlum - a hefur lka veri nefnt]. Oft hefur veri fjalla um rkomu og breytingar henni pistlum hungurdiska gegnum rin - en satt besta a segja er ekki er miki vita um reglubundnar breytingar rkomu samfara auknum grurhsahrifum - a er svo margt anna sem rur lka. g vona a sem flestir finni hj sr stu til a blogga um veur - pislar Sigurar rs eru metanlegir - g sakna lka Einars Sveinbjrnssonar af blogginu og tala stugt vi ara flaga og hugamenn um a eir ttu a taka upp reglubundi veurblogg - en fir byrja og enn frri endast. - Svo er me mig a g er nokku farinn a mast essu - enda hefur veri haldi fram meir en 5 r - pistlarnir ornir rmlega 1600 - margt er lka fjasbkarpistlunum - hvenr ornar alveg upp veit g ekki.

Trausti Jnsson, 6.11.2015 kl. 11:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 238
 • Sl. slarhring: 266
 • Sl. viku: 2017
 • Fr upphafi: 2347751

Anna

 • Innlit dag: 209
 • Innlit sl. viku: 1741
 • Gestir dag: 200
 • IP-tlur dag: 193

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband