Lg vi Austurland

egar etta er skrifa (seint fstudagskvldi, 6. nvember, er djp lg vi Suausturland - hn a fara norur me Austurlandi ntt og verur fyrir noran land morgun. Lgin er til ess a gera flatbotna - en tluverur vindur er samt umhverfis hana.

kortinu hr a nean m sj vindasp harmonie-lkans Veurstofunnar sem gildir kl. 3 ntt - og 100 metra h yfir sndarlandslagi ess. Vi jr er vindur almennt minni en korti snir (almennt minni - taki eftir v oralagi).

w-blogg071115a

Mestur er vindurinn Grnlandssundi - ar sem illa fer um kalt loft rengslunum milli lgarinnar og fjalllendis Grnlands. Annar vindstrengur er fyrir suaustan land - ekki samt srlegasterkur mia vi rstma og dpt lgarinnar - kannski gustar samt eitthva um Austur- og Norurland ntt og fram eftir laugardegi? Vi ltum Veurstofuna um a segja til um a.

egar mli er skoa nnar kemur ljs a lgin er nokku sammija allt upp verahvrf. a sst vel versniinu hr a nean. Sammija, strar lgir norurslum eru yfirleitt a grynnast - eiga lti eftir af fri.

w-blogg071115b

versniin eru ekkert lttmeti - a arf a rna dlti au - eir sem ekki vilja a ttu bara a htta lestri pistilsins - takk fyrir innliti.

Litla korti efra hgra horni snir legu snisins. a liggur fr 60 grum norurbreiddar (lengst til vinstri) til norurs um landi vert (gra svi nest sniinu snir landi) og norur 69. breiddarstig. Lrtti sinn snir rsting - fr sjvarmli og upp 250 hPa (um 10 km h).

Hefbundnar vindrvar sna vindstefnu og vindstyrk - en litirnir sna vindstyrkinn lka. Vi sjum a vindur er af suvestri og vestri sunnan vi land - en er austlgur noran vi - en yfir landinu er vindur hgur - upp r og niur r. Vindur er oft hgur lgarmijum - og hr m vel sj a sem um var tala hr a ofan - lgin er sammija- hallast ekki - vestanttin nr alveg upp vinstramegin myndinni (sunnan mijunnar) - og austanttin alveg upp hgra megin(noran lgarinnar).

Heildregnu lnurnar sna mttishita - ( Kelvinstigum) - hann vex upp vi. Verum ekkert a rna hann a essu sinni - tt fjlmargt mjg athyglisvert s a sj. N - a m lka taka eftir v a vindurinn er mestur austanttinni upp vi verahvrf (til hgri myndinni) - vinstra megin - vestanttinni - er vindur mestur neantil - vi sjum hr vestanstrenginn - en hmark hans er austan vi snii - eins og sj mtti fyrstu myndinni.

Vi skulum lka lta anna versni - sama sni raunar - en snir n jafngildismttishita (heildregnar lnur), rakastig (litafletir) og rakamagn (rauar strikalnur).

w-blogg071115c

Hr sjum vi tvo urra poka (rifur) teygja sig fr verahvrfum og niur tt til jarar. Rakastig er ar miklu lgra en umhverfis. a mtti velta sr upp r essum fyrirbrigum - en trlega er hr um blndun heihvolfslofts niur verahvolfi a ra. - nyrri pokanum (eim til hgri) er rakastigi innan vi 10 prsent 600 hPa h (um 4 km).

Jja - etta var dlti mo - en venst - og verur loksins hollt og gott - rtt eins og sagt er af sjbum - a er ekki ar me sagt ...


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Talandi um lgir, og til a halda fram umrunni fr sustu frslu, btist enn rkomuna hr Reykjavk eftir grkvldi og nttina. Sustu rj slarhringa hefur hn veri htt 50 millimetra og farin a nlgast mealrkomu alls mnaarins.
rkomanhltur a vera farin a nlgast riggja slarhringa meti! tti a vera spennandi rannsknfyrir meta-sjku.

Annars er veri a sp uppstyttu strax morgun, sunnudag, og svo fnu vetrarveri nstu viku. Sl, hgviri og hita vi frostmark. Sem s gott tivistarveur - og kominn tmi til eftir allt roki og rigninguna!

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 7.11.2015 kl. 09:48

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a hefur ekki veri neitt rok a sem af er nvemer Reykjvik a.m.k. og reyndar mest rignt a nturlagi. Auk ess var oktber hgvirasamur og veragur,Verur varla betra haustveur og v enginn bt v klni og kannski fari a snja!

Sigurur r Gujnsson, 7.11.2015 kl. 19:31

3 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Sll Trausti. Miki er g akklt fyrir rigninguna, egar g hugsa til s-kuldans sem g s fyrir mr fyrir nokkrum mnuum san. a eru akkltisveruveur-stareyndirnar mnar dag:)

essi veurkortalnurit lkjast einna helst illa sikk-sakk-saumuum btasaumi mnum augum, enda hef g ekkert vit essum kortum.

En g hef trllatr r sem veurfringi, og treysti inni veursp betur en eim opinberlegaviurkenndu og tsendu.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 7.11.2015 kl. 23:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 215
 • Sl. slarhring: 252
 • Sl. viku: 1994
 • Fr upphafi: 2347728

Anna

 • Innlit dag: 188
 • Innlit sl. viku: 1720
 • Gestir dag: 182
 • IP-tlur dag: 175

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband