30.6.2015 | 02:12
Af hæsta hita ársins til þessa (á sjálfvirkum veðurstöðvum)
Nú er árið um það bil hálfnað. Hæsti hiti sem enn hefur mælst á árinu er 22,0 stig, mældist á Húsafelli þann 26. júní. Þetta þykir í lakara lagi í enda júnímánaðar - en hefur þó þrisvar verið lakara það sem af er þessari öld - og oftast nær mælist hæsti hiti ársins síðar á árinu.
Í viðhengi má sjá lista yfir hæsta hita ársins (til þessa) á öllum sjálfvirkum stöðvum. Þar má m.a. sjá að hitinn hefur ekki enn komist í tíu stig á 3 almennum stöðvum (Laufbala, Brúarjökli og Innri-Sauðá) og einni stöð Vegagerðarinnar (Steingrímsfjarðarheiði). Lægsta talan er á síðastnefndu stöðinni, þar hefur hiti enn ekki komist upp fyrir 9 stig. Ástæðan er væntanlega hinn mikli snjór sem liggur enn á hásléttu Vestfjarða.
Langflest hámörkin í töflunni eru frá því síðustu daga. - En þegar dagsetningar eru skoðaðar nánar kemur í ljós að á Dalatanga, Vattarnesi og í Seley eru hæstu tölurnar frá því í febrúar. Áttundi þess mánaðar er enn hlýjasti dagur ársins á þessum stöðvum.
Á 14 stöðvum til viðbótar er hlýjasti dagur ársins í apríl (og 7 stöðvum Vegagerðarinnar er hlýjasti dagur ársins í apríl) - þetta er varla nógu gott.
En - það hefur komið fyrir að hæsti hiti ársins á veðurstöð hafi orðið um miðjan vetur. Um það var fjallað í gömlum pistli hungurdiska - kannski mætti fara að endurnýja hann?
En leikfangalistinn er í viðhenginu - neðst má finna hæsta hita á grænlenskum veðurstöðvum það sem af er ári (þeirra sem berast til Veðurstofunnar - þær eru fleiri).
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 4
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 1338
- Frá upphafi: 2455664
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1198
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.