18.1.2015 | 01:29
Landsynningur
Á sunnudag (18. janúar) kemur öflug lćgđ inn á Grćnlandshaf. Ţví er spáđ ađ henni fylgi nokkuđ öflugur landsynningur. Landsuđur er gamalt nafn á suđaustri. Orđiđ landsynningur vísar ţví til suđaustanáttar - en oftast ekki hvađa suđaustanáttar sem er, heldur til ţeirrar sem ber međ sér bćđi hvassviđri og úrkomu - sem oftast er rigning.
Lćgđin ţessi er af mjög algengri gerđ - landsynningur hennar er alvöru (eins og menn vilja oftast orđa ţađ í dag) - en útsynningurinn (suđvestanátt međ éljum) sem oft fylgir í kjölfariđ skilar sér ekki nema mjög stutta stund - eđa alls ekki. Lćgđin fer í hring aftur fyrir sig (kannski má segja ađ hún stolli) og hrapar svo skyndilega út úr myndinni og brotnar - brotin fara svo til Bretlandseyja.
Tölvuspár undanfarinnar viku hafa veriđ mjög óljósar um ţetta lćgđarbrot - meira ađ segja var um tíma útlit fyrir ađ landsynningurinn nćđi aldrei til okkar (suđaustanátt kannski - en ekki landsynningur).
Nú er samkomulag orđiđ betra. Kortiđ hér ađ neđan sýnir spá harmonie-líkans Veđurstofunnar um vind í 100 metra hćđ (yfir líkanlandinu) kl. 10 á mánudagsmorgunn. Ţá á hvassviđriđ ađ vera í hámarki (ađ sögn). Á kortinu stendur 2014 en á ađ vera 2015.
Örvar gefa stefnu til kynna, en litir sýna vindhrađa. Rauđbrúnu litirnir sýna vind yfir 24 m/s. Hér má sjá ađ fjöll hafa mikil áhrif á vindhrađann - hlémegin (auđvitađ öfugmćli hiđ versta) er vindur miklu meiri en áveđurs. Hćstu hámörkin eru viđ Langjökul, ţar sem vindur á ađ vera yfir 40 m/s. Tölur í litlum gulum kössum sýna líklegar hviđur (sem geta náđ til jarđar).
Landsynningsstormurinn hreyfist til norđausturs - en minnkar jafnframt. Öllu hćgari suđaustanátt fylgir í kjölfariđ. Spáin gerir ráđ fyrir talsverđri úrkomu - ađallega slyddu og rigningu í byggđ en hríđ á fjöllum. Ţađ er alltaf spurning hvers konar úrkoma fylgir í kjölfariđ - hér má sjá ađ vindstefna virđist ekki breytast mikiđ í ţann mund sem draga fer úr vindi. Ţađ bendir til ţess ađ hiti breytist ekki mjög - og ţar međ er snjókoma ólíklegri. Ef snögglega lygnir alveg í lok landsynningsveđra ađ vetri er viđbúiđ ađ hann fari strax ađ snjóa.
En ţetta er vindur í 100 metra hćđ. Kortiđ hér ađ neđan sýnir vind í hćđ vindhrađamćla - 10 metrum á sama tíma, kl. 10 á mánudag 19. janúar. Núningur sér til ţess ađ hann er öllu minni heldur en 100 metravindurinn. Á kortinu stendur 2014 en á ađ vera 2015.
Hér hafa rauđleitu svćđin dregist mjög saman - en samt eru ţarna flákar, t.d. einn á Kjalarnesi. Nú er varla hćgt ađ ćtlast til ţess ađ líkaniđ nái öllum smáatriđum. Ţannig geta veriđ stakir blettir ţar sem vindur er meiri en ţetta kort sýnir og gott ađ eiga bćđi kortin ţegar ráđa á í líklegan vindhrađa á ţeim stađ sem viđ höfum áhuga á hverju sinni.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:27 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1099
- Sl. sólarhring: 1108
- Sl. viku: 3489
- Frá upphafi: 2426521
Annađ
- Innlit í dag: 984
- Innlit sl. viku: 3140
- Gestir í dag: 951
- IP-tölur í dag: 880
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ég sé ađ vindakortin eru merkt 2014?
Steinarr Bragason (IP-tala skráđ) 18.1.2015 kl. 09:59
Ţađ er eins og venjulega - tekur marga mánuđi ađ fćra sig frá 14 yfir á 15.
Trausti Jónsson, 18.1.2015 kl. 15:04
Já svona eins og međ ávísanaheftiđ í denn...
Mér finnst enn merkilegt hvađ Austfirđirnir hafa sloppiđ ótrúlega vel ţennan veturinn. Jú hér rigndi djöfludóm í haust en síđan eru nánast öll veđur ţannig ađ viđ endum í lćgđarmiđjunni og allt veseniđ fer framhjá án ţess ađ ţađ blási úr nös.
Ef ég ţekki ţetta rétt ţá blćs nösin nú samt.
Sindri Karl Sigurđsson, 18.1.2015 kl. 17:46
Ţakka ábendinguna Steinarr -
Trausti Jónsson, 18.1.2015 kl. 19:30
Sćll
Hélt ađ landsynningur og útsynningur vćri einu leifar sem eftir vćru úr landnámsmálinu frá Noregi. Landsynningur í Noregi kćmi ofan af landi og útsynningur utan af hafi.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 19.1.2015 kl. 00:01
Jú, Kristján svo er sagt - ţetta á vel viđ í Vestur-Noregi og fćreyingar nota ţetta enn meira en viđ. Útnorđur og landnorđur notum viđ líka - eins og fćreyingar - fyrir norđvestan- og norđaustanátt.
Trausti Jónsson, 19.1.2015 kl. 00:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.