Um han rsmealhita

Hitinn rinu 2014 var s nsthsti Reykjavk og Akureyri san samfelldar mlingar hfust essum stum sari hluta 19. aldar. Veurstofan hefur enn ekki birt endanlegar niurstur en r hljta a birtast alveg nstunni. Ljst er a ri er a hljasta fr upphafi mlinga va um noran- og austanvert landi, mlinga sem stai hafa meir en 140 r samfellt.

Ritstjri hungurdiska reiknar lka landsmealhita byggum landsins sr til gamans. Um reianleika eirrar leikfimi fullyrir hann ekki neitt. ri 2014 reynist vera hi hljasta fr upphafi samsuunnar, 0,02 stigum hlrra en ri 2003 sem var a nsthljasta. En ar sem ritstjrinn telur sig hfsaman mann (ea annig) vill hann sur a essi merki fangi s kynntur me einhverjum lrablstri og ltum. J, etta er merkilegt t af fyrir sig - en fyrst og fremst annig a enn eitt afburahltt r hafi n bst vi ll hin essari nju ld.

Eftir hver ramt egar tlur hafa borist reiknar ritstjri hungurdiska t ykktarhita landsins (lka sr til gamans). Mjg gott samband er nefnilega milli 500/1000 hPa-ykktarinnar og hita veurstvum - m.a. Reykjavk. Fyrst ri 2014 var svona hltt er elilegt a spurt s hvernig ykktarhitinn hafi stai sig.

a snir myndin hr a nean.

h-thykktarhiti-2014

Reikningarnir n yfir hloftaathuganatmabili 1949 til 2014.Fylgnistuull milli ykktar og hita essu tmabili er um 0,9. Mld gildi eru lrttum s myndarinnar, en tlu eim lrtta. Hstur var mealhitinn ri 2003 (6,06 stig) og nrri v jafnhr ri 2014 (5,99 stig). essi r liggja nnast hli vi hli – enda var mealykkt ranna mjg svipu. ykktin hefur hins vegar nokkrum sinnum veri meiri en n, langmest ri afbrigilega, 2010, en var rsmealhiti Reykjavk sjnarmun lgri en n (5,90 stig). Vi sjum lka a ykktin (og ar me ykktarhitinn) var einnig sjnarmun hrri en n rin 2008 og 2009 - tt au r reyndust ltillega kaldari.

Mismunur reiknara og mldra gilda nefnist leif. Hn er mjg misjfn fr ri til rs. egar r lendir nean lnunnar hefur hitinn veri lgri en ykktin bendir til, annig var a 2010 - ykktarhitinn var 6,15 stig - leifin var -0,09 stig, hann var hins vegar ekki nema 5,32 stig 2014 - leifin er +0,67 stig. etta er reyndar strsta jkva leif alls tmabilsins.

ur en vi frum a hrpa eitthva t af v skulum vi muna a ykktarmlinrin (fengin r nokku samstum veurlknum) er ekki eins nkvm og mlingin stinni. Auk ess er ykktin reiknu yfir miju landi (65N, 20V) og af eim stum myndast einnig su rinni sem reyndar mtti me lagni leirtta fyrir - v vi eigum ykktarbrattann lka. Vi eigum ekkert vi leirttingu bili.

En ltum n run ykktarleifarinnar san 1949. Einstk r eru snd me slum - en 7-ra kejumealtal me rauri strikalnu.

w-blogg190115-thykktarleif-rvk

Vi munum auvita a kvei var upphafi a leifin skyldi vera nll yfir tmabili allt. Hefum vi vali anna tmabil hefu tlur hnikast til.

ykktarleifin nr (jkvu)hmarki snemma tmabilinu en verur san neikv hafsrunum 1965 til 1971, minnkar san aftur, en hefur svo veri venjumikil, og jkv, sustu 7 r tmabilsins (2008 til 2014).

Hvers vegna er ykktarleif mismunandi? v geta veri msar skringar. Fyrst r sem nefndar voru hr a ofan: i) liggur gallari ykktarr, ii) a mismunandi bratti ykktarsvisins milli Reykjavkur og vimiunarpunktsins valdi.

Tvr ararverur a nefna srstaklega: iii) Breytingar geta ori stinni ea stasetningu hennar – lklegt m telja a ef Reykjavk hefur vegna ttblishrifa hlna meira en dmigert er strra svi myndi slkt sna sig – sem vaxandi ykktarleif. iv) Stugleiki nesta hluta verahvolfs er breytilegur. Mikill og stugur sjvarkuldi – n ea venju mikil bjartviri vetrum gtu t.d. valdi v a samband ykktar og hita raskaist – hiti vri lgri vi yfirbor heldur en ykktin ein getur s. Vi getum sagt a kuldinn s grunnur. S ykktarleifin jkv hefur hlna meira vi yfirbor heldur en almennt neri hluta verahvolfs.

essu langa (66-ra) skeii vitum vi um hafsrin sem mgulegt tmabil me lgum sjvarhita kringum landi og sjvarkuldi gti veri byrgur fyrir neikvri ykktarleif ess tma – a mtti segja meira um a sar. Kuldinn um 1980 hltur a hafa veri djpur – orinn til ar sem kalt loft streymir t yfir hljan sj annig a ykktin hefur veri gu sambandi vi hita nestu lgum. Hin stra jkva ykktarleif sustu ra – hver er skring hennar?

Mean vi hfum ekki fjalla um leif fleiri stvum getum vi ekki tloka skringu iii) hr a ofan – a „of miki“ hafi hlna Reykjavk vegna ttblishrifa ea annarra stabundinna breytinga sem tengdar eru mlingunum. htt er a upplsa a ekkert bendir til ess a etta s skringin.

Hi ga samband hita og ykktar segir okkur a rtt allt skra breytingar ykkt yfir 65N og 20V stran hluta af breytileika hitans Reykjavk fr ri til rs.

Fleira essu ntengt liggur pokahorni ritstjrans - en tli hann liggi ekki v bili.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a ri 2014 hafi tt a hafa veri srlega hltt, fannst mr a ekkert srlega hltt sastlii r, srstaklega yfir sumartmann.

Sumari hr s/v-lands fannst mr svalt og slarlti enda vtusamt, og hitinn fr sjaldan yfir 13 stig, og aldrei yfir 20 stig.
Hsti hiti sumarsins var ekki nema 23 stig, norur Hsavk, en sumarhiti hr landi hefur oft fari hrra en etta.

En bloggvinur inn, Emil Hannes Valgeirsson, tskrir etta nokku vel einni af bloggfrslum snum n byrjun rsins.

a er hinsvegar spurning hvort a ekki tti a taka upp hr landi svokallaan upplifaan hita (feels like temperature) lkt og va er gert erlendis, t.d. Yahoo! Weather, sem og mrgum rum erlendum veurfrttastofum?

. Jnasson (IP-tala skr) 19.1.2015 kl. 08:38

2 identicon

Tek undir me sasta rumanni. Veri fyrra var ekki hltt tt tlfrin mri a. Hlindin voru egar enginn hafi rf fyrir au, .e. jan/feb og nv. en hsumari var einkar dapurt, amk hr sunnan heia.

Anna. Af hverju er nr hitinn grafinu (nestu myndinni) hrra 2014 en hn nr 2003, sem var j hljasta ri. skhyggja?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 19.1.2015 kl. 09:35

3 Smmynd: Trausti Jnsson

a er ekki hiti sem er sndur neri myndinni heldur leifin. a hefur tmabilinu aldrri muna meiru ykktarhitanum og eim mlda - ykktarhitinn ri 2014 var 5,32 stig en 5,99 stig mlum - eins og stendur textanum. Leifin hefur veri mikil fjgur r r. etta m sj 2010 - er leifin neikv - eins og lka bent er textanum.

Trausti Jnsson, 19.1.2015 kl. 10:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 362
 • Sl. slarhring: 364
 • Sl. viku: 1908
 • Fr upphafi: 2355755

Anna

 • Innlit dag: 338
 • Innlit sl. viku: 1762
 • Gestir dag: 318
 • IP-tlur dag: 317

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband