Sjávarhitavik í nóvember

Hlýindin í nýliđnum nóvember stöfuđu ađallega af eindregnum suđaustlćgum áttum - en hár sjávarhiti hefur trúlega hjálpađ til. Kortiđ hér ađ neđan sýnir vik sjávarhita frá međallagi áranna 1981 til 2010.

w-blogg071214a

Međalsjávarmálsţrýstingur er sýndur međ heildregnum línum. Suđaustanáttin sést vel. Litirnir sýna sjávarhitavikin - kvarđinn batnar sé myndin stćkkuđ. Vik eru jákvćđ í kringum Ísland og sérstaklega undan Norđurlandi ţar sem hámarksvikiđ er +3,5 stig. Lofthitavik í Grímsey (miđađ viđ 1981 til 2010) var +2,8 stig í nóvember. 

Kalda vikiđ suđur í hafi vekur athygli. Ţađ hefur veriđ nokkuđ áberandi mestallt áriđ. Trúlega eru ţetta leifar af umframkćlingu í ţrálátum norđvestanáttum á svćđinu síđastliđinn vetur - en ţađ er ágiskun. 

Áberandi kaldur blettur er norđur af Jan Mayen. Hann var á sama stađ - en íviđ kaldari - á sama tíma í fyrra. Annars tökum viđ hóflegt mark á vikum sem eru nćrri ísjađrinum sem og ţeim sem liggja suđur međ austurströnd Grćnlands. 

Svo er rétt ađ minna á ađ hér er allt miđađ viđ yfirborđshita - sem galdrađur er út úr gervihnattamćlingum og getur breyst mikiđ á skömmum tíma viđ blöndun viđ sjó sem liggur rétt undir yfirborđinu. Mćlingarnar voru ónákvćmari í upphafi 30-ára viđmiđunartímabilsins. Höldum ályktunum ţví í hófi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ágćt grein. skildi kaldur sjór suđur ađ landinu auka líkur á ađ sú  úrkoma sem kemur verđi snjór

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 7.12.2014 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg040524c
  • w-blogg040524b
  • w-blogg040524a
  • w-blogg020524b
  • w-blogg020524a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 173
  • Sl. sólarhring: 276
  • Sl. viku: 1259
  • Frá upphafi: 2352218

Annađ

  • Innlit í dag: 155
  • Innlit sl. viku: 1141
  • Gestir í dag: 150
  • IP-tölur í dag: 150

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband